Morgunblaðið - 20.02.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 13
FRÉTTIR
Alþýðubandalag
og óháðir
Stjóramála-
fundir á
Norðaust-
urlandi
HÓPUR forustumanna Alþýðu-
bandalagsins og óháðra verður á
ferðinni á Norð-Austurlandi næstu
daga. Heimsækir hann fyrirtæki
og stofnanir og haldnir verða al-
mennir stjórnmálafundir. Meðal
þátttakenda verða Árni Steinar
Jóhannnsson, Sigríður Stefáns-
dóttir, Ögmundur Jónasson, Svav-
ar Gestsson og Steingrímur J. Sig-
fússon.
Fyrsti fundurinn verður á Húsa-
vík á fimmtudagskvöld, 22. febr-
úar kl. 20.30 í félagsheimilinu, á
sama tíma næstkomandi föstu-
dagskvöld verður fundir í Öxi á
Kópaskeri og laugardaginn 24.
febrúar ki. 15 verður fundur í fé-
lagsheimilinu á Þórshöfn. Síðasti
fundurinn verður í félagsheimilinu
á Raufarhöfn kl. 13.30 á sunnu-
dag, 25. febrúar.
Alþýðubandalagsfólk og stuðn-
ingsmenn efna til kvöldvöku á
Hafnarbarnum á Þórshöfn á
laugardag, 24. febrúar kl. 20.00.
----» ♦ ♦----
Síðasta sýning
á Sporvagnin-
um Girnd
SÍÐASTA sýning Leikfélags Akur-
eyrar á Sporvagninum Girnd eftir
bandaríska leikskáldið Tennessee
Williams verður næstkomandi
laugardag, 24. febrúar.
Verkið var frumsýnt milli jóla
og nýjárs og er síðasta sýningin
sú 16. í röðinni. Aðsókn á leikritið
hefur verið góð.
Leikstjóri er Haukur J. Gunnars-
son, Svein Lund-Roland gerði leik-
mynd, Karl O. Olgeirsson samdi
tónlist og Ingvar Björnsson hann-
aði lýsingu. Aðalhlutverkin eru í
höndum Rósu Guðnýjar Þórsdóttur
og Valdimars Flygenring.
-------------
Barnagæsla
í messum
FRAM að páskum verður boðið upp
á barnagæslu í Glerárkirkju meðan
á messum og guðsþjónustum stend-
ur. Hún verður í safnaðarsal, þar
sem verður sungið, börnunum sagð-
ar sögur og beðið er með þeim.
öryggi, kraftur
Einstaklega vandaður og vel búinn fjölskyldubíll
Öryggisbúnaður í sérflokki
2 Öryggisloftpúðar (air bag)
Hliðarárekstrarvörn
Hæðarstilling á öryggisbeltum
Krumpsvæði framarí og aftan
Rafstýrð hæðarstilling á framljósum
SUZUKI
Helsti búnaður m.a.
Aflmikil 16 ventla vél 86 hestöfl
Vökvastýri/veltistýri
Rafdrifnar rúðuvindur
Samlæsingar
Rafstýrðir útispeglar
Útvarp/seguIband 4 hátalarar
Upphituð framsæti
Dagljósabúnaður
kf 1 £
$ SUZUKI
---////-----------
SUZUKI BÍLAR HF
Skéifunni 17-108 Reykjavík - sími: 568 5100
oryggi
Fllac; Lótxai iRA Bii-wi idasai a
NÝJA BÍLAHÖLLIN FUNAHÖFDA I S: 567-2277
l'LLAG LOC.GH.TRA BlVTtFlDASALA
Nissan Patrol SLX Diesel árg. '95, ek.
29 þús. km., grænn/grár, 33“ dekk, álfel-
gur, intercooler, þjófavöm, geisla-spilari.
Verð 3.950.000. Ath. skipti.
Árg '91 ek 110 þ. svartur Verö 2.390.000
SOpel Astra 1,6 GL árg. '95, ek.
16 þús. km., dökkgrænn, sjálfskipt-
g ur, álfelgur, spólv. Verð 1.420.000.
's£ Ath. skipti.
Toyota Corolla 1,6 XLI árg. '94, ek.
13 þús. km., rauður, sjálfskiptur, 5
dyra. Verð 1.210.000. Ath. skipti.
■g Ford Econoline F-150 Cargo árg. 94,
8 ek. 52 þús. km., hvítur, 2 kapteins-
« stólar, vsk-blll. Veró 1.850.000.
« Ath. skipti.
SP-BILALAN TIL ALLT AÐ 60 MANAÐA
SMMC Pajero V-6 árg. '90, ek. 38 AMC Cherokee Ltd. árg. '90, ek. 55
þús. km„ dökkgrænn, sjálfskiptur, þús. km„ dökkblár, sjálfskiptur, álfelg-
'2 álfelgur. Verö 1.950.000. Ath. skipti. Ur, leður, slitáöd., r/ö. Verð 2.200.000.
* Ath. skipti.
Toyota Landcruiser VX árg.‘93, ek. "S Hyuandi Elantra 1,8árg.'96 ek. 5
76 þús. km, grár, sjálfskiptur, álfelgur. 8 þús. km. Blár 5g. 4d Verð 1.340.000
Verð 4.400.000. Ath. skiptl. = þús. Ath. skipti
VANTAR ALLAR GERÐIR BILA A STAÐIIMN OG A SKRA - FRIAR AUGLYSINGAR - RIFANDI SALA