Morgunblaðið - 20.02.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.02.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 13 FRÉTTIR Alþýðubandalag og óháðir Stjóramála- fundir á Norðaust- urlandi HÓPUR forustumanna Alþýðu- bandalagsins og óháðra verður á ferðinni á Norð-Austurlandi næstu daga. Heimsækir hann fyrirtæki og stofnanir og haldnir verða al- mennir stjórnmálafundir. Meðal þátttakenda verða Árni Steinar Jóhannnsson, Sigríður Stefáns- dóttir, Ögmundur Jónasson, Svav- ar Gestsson og Steingrímur J. Sig- fússon. Fyrsti fundurinn verður á Húsa- vík á fimmtudagskvöld, 22. febr- úar kl. 20.30 í félagsheimilinu, á sama tíma næstkomandi föstu- dagskvöld verður fundir í Öxi á Kópaskeri og laugardaginn 24. febrúar ki. 15 verður fundur í fé- lagsheimilinu á Þórshöfn. Síðasti fundurinn verður í félagsheimilinu á Raufarhöfn kl. 13.30 á sunnu- dag, 25. febrúar. Alþýðubandalagsfólk og stuðn- ingsmenn efna til kvöldvöku á Hafnarbarnum á Þórshöfn á laugardag, 24. febrúar kl. 20.00. ----» ♦ ♦---- Síðasta sýning á Sporvagnin- um Girnd SÍÐASTA sýning Leikfélags Akur- eyrar á Sporvagninum Girnd eftir bandaríska leikskáldið Tennessee Williams verður næstkomandi laugardag, 24. febrúar. Verkið var frumsýnt milli jóla og nýjárs og er síðasta sýningin sú 16. í röðinni. Aðsókn á leikritið hefur verið góð. Leikstjóri er Haukur J. Gunnars- son, Svein Lund-Roland gerði leik- mynd, Karl O. Olgeirsson samdi tónlist og Ingvar Björnsson hann- aði lýsingu. Aðalhlutverkin eru í höndum Rósu Guðnýjar Þórsdóttur og Valdimars Flygenring. ------------- Barnagæsla í messum FRAM að páskum verður boðið upp á barnagæslu í Glerárkirkju meðan á messum og guðsþjónustum stend- ur. Hún verður í safnaðarsal, þar sem verður sungið, börnunum sagð- ar sögur og beðið er með þeim. öryggi, kraftur Einstaklega vandaður og vel búinn fjölskyldubíll Öryggisbúnaður í sérflokki 2 Öryggisloftpúðar (air bag) Hliðarárekstrarvörn Hæðarstilling á öryggisbeltum Krumpsvæði framarí og aftan Rafstýrð hæðarstilling á framljósum SUZUKI Helsti búnaður m.a. Aflmikil 16 ventla vél 86 hestöfl Vökvastýri/veltistýri Rafdrifnar rúðuvindur Samlæsingar Rafstýrðir útispeglar Útvarp/seguIband 4 hátalarar Upphituð framsæti Dagljósabúnaður kf 1 £ $ SUZUKI ---////----------- SUZUKI BÍLAR HF Skéifunni 17-108 Reykjavík - sími: 568 5100 oryggi Fllac; Lótxai iRA Bii-wi idasai a NÝJA BÍLAHÖLLIN FUNAHÖFDA I S: 567-2277 l'LLAG LOC.GH.TRA BlVTtFlDASALA Nissan Patrol SLX Diesel árg. '95, ek. 29 þús. km., grænn/grár, 33“ dekk, álfel- gur, intercooler, þjófavöm, geisla-spilari. Verð 3.950.000. Ath. skipti. Árg '91 ek 110 þ. svartur Verö 2.390.000 SOpel Astra 1,6 GL árg. '95, ek. 16 þús. km., dökkgrænn, sjálfskipt- g ur, álfelgur, spólv. Verð 1.420.000. 's£ Ath. skipti. Toyota Corolla 1,6 XLI árg. '94, ek. 13 þús. km., rauður, sjálfskiptur, 5 dyra. Verð 1.210.000. Ath. skipti. ■g Ford Econoline F-150 Cargo árg. 94, 8 ek. 52 þús. km., hvítur, 2 kapteins- « stólar, vsk-blll. Veró 1.850.000. « Ath. skipti. SP-BILALAN TIL ALLT AÐ 60 MANAÐA SMMC Pajero V-6 árg. '90, ek. 38 AMC Cherokee Ltd. árg. '90, ek. 55 þús. km„ dökkgrænn, sjálfskiptur, þús. km„ dökkblár, sjálfskiptur, álfelg- '2 álfelgur. Verö 1.950.000. Ath. skipti. Ur, leður, slitáöd., r/ö. Verð 2.200.000. * Ath. skipti. Toyota Landcruiser VX árg.‘93, ek. "S Hyuandi Elantra 1,8árg.'96 ek. 5 76 þús. km, grár, sjálfskiptur, álfelgur. 8 þús. km. Blár 5g. 4d Verð 1.340.000 Verð 4.400.000. Ath. skiptl. = þús. Ath. skipti VANTAR ALLAR GERÐIR BILA A STAÐIIMN OG A SKRA - FRIAR AUGLYSINGAR - RIFANDI SALA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.