Morgunblaðið - 20.02.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.02.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 41 Heimsmeistarinn sterk- ur á lokasprettinum SKÁK Fíladcl fíu KASPAROV-TÖLVAN „DIMMBLÁ“ SKÁKEINVIGI Kasparovs og IBM- ofurtölvunnar, Deep blue, sem á íslensku hefur hlotið nafnið Dimm- blá, lauk í Fíladelfíu í Bandarikjun- um s.l. laugardag með sigri heims- meistarans, 4-2. Kasparov gekk ekki vel framan af einvíginu, en vann tvær síðustu skákimar og tryggði sér þar með væna verð- launaíjárhæð, er nam jafnvirði 25 milljóna íslenskra króna. SIGUR tölvunnar í fyrstu skák- inni og staðan eftir fjórar skákir, 2-2, kom flatt upp á marga. Tvær síðustu skákirnar sýndu þó vel, að maðurinn hefur enn yfirburði í viðureign við vélina. Það þarf meira til að tefla vel en gott minni, reikningshæfíleika og sterkar taugar. Skilning heimsmeistarans á grundvallarlögmálum stöðu- byggingar og innsæi hans réð tölvan ekki við, og að auki hefur hæfileiki mannsins til að læra á vélina haft sitt að segja. Niður- staðan verður samt sú, að ofurtöl- van stóð í heimsmeistaranum, og styrkur hennar við skákborðið er orðinn ótrúlega mikill. Við skulum nú sjá tvær síðustu skákirnar í einvíginu, þá síðustu með skýringum. 5. skákin: Hvítt: Dimmblá Svart: Kasparov l.e4—e5 2.Rf3-Rf6 3.Rc3-Rc6 4.d4—exd4 6.Rxc6—bxc6 8.exd5—cxd5 10.Bg5—c6 12.Hael—He8 14.Bf4—Bd6 16.Dg3—Bxf4 18.c4—Bd7 20.Hxe8-i—Hxe8 22.Bxe4—dxe4 24.Dc3 —f5 26.De3—Bf7 28.Hd2—Df6 30.a3—Kh7 5.Rxd4—Bb4 7.Bd3-d5 9.0-0—0-0 ll.Df3—Be7 13.Re2-h6 15.Rd4—Bg4 17.Dxf4—Db6 19.cxd5—cxd5 21.Dd2—Re4 23.b3—Hd8 25.Hdl—Be6 27.Dc3-f4 29.g3—Hd5 31.Kg2—De5 32.f3-e3 33.Hd3-e2 34.gxf4- elD 35.fxe5—Dxc3 36.Hxc3— Hxd4 37.b4—Bc4 38.Kf2-g5 39.He3—Be6 40.Hc3-Bc4 41.He3—Hd2+ 42.Kel-Hd3 43.Kf2—Kg6 44.Hxd3—Bxd3 45.Ke3—Bc2 46.Kd4-Kf5 47.Kd5—h5 og hvítur gafst upp. 6.. skákin: Hvítt: Kasparov Svart: Dimmblá Slavnesk vörn l.Rf3-d5 2.c4—c6 3.d4-e6 4.Rbd2— Venjulega er leikið hér 4.Rc3— Rf6 5.Bg5, og eftir 5.—dxc4 6.e4-b5!? 7.e5-h6 8.Bh4-g5 9.Rxg5!?—hxg5 lO.Bxgö kemur upp geysiflókið afbrigði, sem Kasparov hefur oft teflt með góð- um árangri með hvítu mönnunum. 4. —Rf6 5.e3—c5 I fjórðu einvígisskákinni varð framhaldið 5. —Rbd7 6.Bd3— Bd6 7.e4—dxe4 o.s.frv. 6.b3— Önnur leið er hér 6.Be2—Rc6 7.0- 0—cxd4 8.exd4—Be7 9.a3—0-0 10.c5—Re4 ll.Dc2—Bf6 12.Hdl, og eftir 12. —Rxd4!? 13.Rxd4— Rxf2!? 14.R2Í3—Rxdl lö.Dxdl- e5 16.Rc2—e4 var samið jafntefli í skákinni Keres-Nei, Tallin 1973. 6,- Rc6 7.Bb2—cxd4 8.exd4- Be7 9.Hcl— í skákinni Pachman-Botwinnik, ólympíuskákmótinu í Munchen 1958, varð framhaldið 9.Bd3— dxc4 10.bxc4—Rxd4!? ll.Rxd4— e5 12.Da4+-Bd7 13.Rb5-a6 14.Db3—axb5 15.cxb5-0-0 16.0- 0—Be6 17.Dc2—Hc8 18.Dbl- Dd7 og skákinni lauk með jafn- tefli í 29 leikjum. 9. -0-0 Svartur hefði getað reynt 9. — Re4 10.Bd3-f5 o.s.frv. 10. Bd3—Bd7 Ef svartur notar aðferð Botvinn- iks í fyrrnefndri skák, vinnur hvít- ur peð eftir 10. •—dxc4 ll.bxc4— Rxd4 12.Bxd4-e5 13.Bxh7+- Kxh7 14.Dc2+-Kg8 15.Bxe5 o.s.frv. 11.0-0—Rh5 Taflmennska tölvunnar verður nú ráðleysisleg. Eðlilegt hefði verið að leika 11. —Rb4 12.Bbl—a5 13. a3—Rc6 14.Re5—Be8 ásamt —b6 við tækifæri. 12.Hel—Rf4 13.Bbl—Bd6 14. g3-Rg6 15.Re5—Hc8 16.Rxd7—Dxd7 17.Rf3 Bb4? 18.He3—Hfd8?! I9.h4-Rge7?! 20.a3—Ba5 21.b4-Bc7 22.c5- He8 Vélin hefur teflt án góðrar áætl- unar frá 11. leik, og er nú komin í ógöngur. 23.Dd3 g6—24.He2—Rf5 25.Bc3-h5 26.b5—Rce7 Gari Kasparov, heimsmeistari í skák, í þungum þönkum í sjöttu einvígisskákinni. 27.Bd2—Kg7 28.a4-Ha8? 29.a5-a6? 30.b6 Bb8? Svarti biskupinn á b8 kemst ekki í spilið aftur, nema með manns- fórnum, og í leiðinni lokast hrók- urinn á a8 úti! Svartur varð að reyna 30. Bd8 ásamt —Bf6 síðar. 31.Bc2—Rc6 32.Ba4—He7 33. Bc3—Re5 Brella, sem gerir illt verra, því að nú kemst hvíti biskupinn á c3 til f6 í valdi peðsins á e5. 34. dxe5—Dxa4 35.Rd4—Rxd4 36. Dxd4—Dd7 Eftir drottningakaup getur svartur ekki komið í veg fyrir 37. c6 með auðunninni stöðu fyrir hvítan. 37.Bd2—He8 38.Bg5-Hc8 39. Bf6+-Kh7 40.c6! Hvítur neytir nú aflsmunar, því að hrókurinn á a8 og biskupinn á b8 geta engan þátt tekið í barátt- unni. 40. —bxc6 41.Dc5—Kh6 42.Hb2—Db7 Eða 42. —Hg8 43.Dxc6—Dxc6 44.Hxc6—Kh7 45.f4—d4 46.KÍ2—Kh6 47.b7-Ha7 48.Hc8—Hxb7 47.Hxg8 Hxb2+ 48.KÍ3 g5 49.hxg5+-Kh7 50.Hg7+—Kh8 51.Hxf7+-Kg8 52.g6-d3 53.Hh7-d2 54.Hh8+ mát. 43.Hb4 og svartur gafst upp í stöðu, sem ekki þarf að hafa mörg orð um. Svartur getur eng- um manni leikið nema kóngnum. Hvítur getur unnið á þann hátt, sem hann kýs, t.d. getur hann sótt með tveim hrókum og drottn- ingu að svarta peðinu á c6, eða stillt hrókum sínum upp á f4 og f3 og leikið biskupnum frá f6. a b c d e f g h Bragi Kristjánsson. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Aðalfundarboð Sjálfstæðisfélag Mosfellinga helduraðalfundsinn í Hlégarði fimmtu- daginn 22. febrúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Róbert Agnars- son, oddviti sjálf- stæðismanna í bæjarstjórn, kynnir stöðuna í bæjarmálunum. 3. Gestur fundarins verður Davíð Oddsson, forsætisráðherra. Mægum vel og stundvislega. Stjórnin. Stefnir í gjaldþrot heilbrigðiskerfisins? Hverervandinn? Hverjir eru valkostirnir? Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík - efnir til al- menns fundar á Hótel Borg miðvikudaginn 21. febrúar nk. kl. 17.15. Framsögumenn: Dögg Pálsdóttir, hæstaréttarlögmaður, og Sturla Böðvarsson, alþing- ismaður og varaformaður fjárveitinganefndar. Fundarstjóri: Ásta Möller, form. heilbrigðisnefndarSjálfstæðisflokksins. Allir velkomnir. Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík. • • Oskudagur- inn í Hafn- arfirði LIONSKLÚBBURINN Kaldá og Æskulýðsráð Hafnarfjarðar verða með öskudagsball í íþróttahúsinu í Kaplakrika miðvikudaginn 21. febrúar frá kl. 13-15. Kl. 13 verður kötturinn sleginn úr tunnunni og verða þijár tunn- ur, ein fyrir 5 ára og yngri, ein fyrir 6-9 ára og ein fyrir 10 ára og eldri. Króna og Króna koma í heimsókn og hljómsveit André Bach- mann spilar og verður með uppákomur. Lionsklúbburinn Kaldá veitir verðlaun fyrir 6 skemmtilegustU búningana og verður með sölu á kaffi, gosi og sælgæti. • • Oskudagsball í Gerðubergi Á ÖSKUDAGINN verður hið ár- lega grímuball fyrir börn í Gerðu- bergi. Húsið opnar kl. 13 en dag- skráin hefst um kl. 13.30. Hljómsveitin Fjörkarlar leika. Miðaverð er 200 kr. og frítt fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Skemmtun í Árseli á öskudag ÖSKUDAGSSKEMMTUN veður haldin í félagsmiðstöðinni Árseli á Öskudaginn. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni, tunnukóngur krýndur, verðlaun verða veitt fyrir frumleg- ustu búningana, andlitsmálun, leikir, dans og grín. Skemmtanirnar verða sem hér segir: 13-14.30 7 ára og yngri, 15-16.30 8 og 9 ára og 17-18.30 10-12 ára. 20-22 13-15 ára. • • Oskudagurinn á Laugavegi SÁ skemmtilegur siður hefúr við- haldist undanfarin ár að krakkar klædd grímubúningum arki upp og niður Laugaveginn, líti inn í verslanir, taki lagið fyrir verslun- arfólk og fái í staðinn sælgæti að launum. Verslunarfólk á Laugaveginum býður börnum velkomin í verslan- ir sínar og býður upp á sælgæti meðan birgðist endast eða a.m.k. til kl. 12 á hádegi. • • Oskudags- skemmtun í Fjörgyn SKÁTAFÉLAGIÐ Vogabúar stendur fyrir Öskudagsskemmtun miðvikudaginn 21. febrúar í Fé- lagsmiðstöðinni Fjörgyn og er hún fyrir alla krakka 12 ára og yngri í Foldaskóla, Hamraskóla og Húsaskóla. Þtjár skemmtanir verða yfir daginn. Kl. 13.30-15 fyrir 7 ára og yngri, 15.30-17 fyrir 8-9 ára og 17.30-19 fyrir 10-12 ára. Aðgangseyrir er 150 krónur. Kötturinn verður sleginn úr tunn- unni 20 inínútum fyrir hveija skemmtun og veitt verða verðlaun fyrir 3 bestu grímubúningana á hverri skemmtun. Guðmundur Gíslason sigraði í helgarmóti TR TAFLFÉLAG Reykjavíkur gekkst fyrir helgarhraðskákmóti um síð- ustu helgi og mættu 34 keppendur til leiks. Guðmundur Gíslason vann ör- uggan sigur, hlaut sex vinninga af sjö mögulegum. Hann vann fimm fyrstu skákirnar en gerði síðan tvö jafntefli. í öðru til þriðja sæti urðu þeir Sævar Bjarnason, alþjóðegur meistari, og Hrannar Baldursson. Þeir hlutu fimm og hálfan vinning. Fjórða sætinu deildu þeir Jón Árni Jónsson, Jam- es Burden og Guðlaug Þorsteins- dóttir með fimm vinninga. Góður árangur Guðlaugar vakti mikla athygli. Hún hefur afar lítið teflt undanfarin ár þar sem hún hefur starfað sem læknir í Svíþjóð. Skákstjórn pnnuðust þau Ólafur H. Ólafsson og Svava J. Sigberts- dóttir. Gengið með ströndinni á stórstreymi HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð frá Bakkavör, húsi Slysavarnafé- lagsins Álberts, Seltjarnarnesi, þriðjudagskvöldið 20. febrúar. Ströndinni verður fylgt á einu mesta stórstreymi ársins. Gang- an er við allra hæfi og þeir sem vilja vera viðstaddir sjálft háflæð- ið mæti kl. 19.30. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.