Morgunblaðið - 20.02.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.02.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ____7) HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA HIOIÐ. ALUR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Hándel barðist á móti en Broschi bræðurnir sigruðu heiminn og konurnar sem þeir deildu sérkennilega. Stórkostleg mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðaluna sem besta erlenda myndin á síðasata ári. Tónlistin áhrifamikla fæst í verslunum Japis og veitir miðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. V' ★ ★★'/ 2 S.V. MBL ★ ★★'ú Á. Þ. Dagsljós ★ ★★ ÓHT Rás 2. sfdC 1 pmsT PI&PgUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. B. i. 12. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 11.10. FFi.lX VFRÐIAUNIN: RESTA MYND" - Ken Loáí Kroftug astar- og barattusaga úr spænsku borgarastyrjöldinni sem hreyfir við öllum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. b.i. i2ára Emma Thompson Jonathan Pryce Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. Síðustu sýningar Reuter LENGST til hægri, McLean ásamt meðleikurum í þáttunum MASH. Frá vinstri: Larry Linville, Loretta Swit, Wayne Ro- gers, Alan Alda, Gary Burghoff og McLean Stevenson. McLean Stevenson látinn ►LEIKARINN McLean Steven- son, sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum MASH, er látinn, 66 ára að aldri. Hann lék í þáttunum á árunum 1972-1975. McLean lést 15 febrúar á sjúkra- húsi í Los Angeles. Ceramiche •!©,: MARAZZI Flísar í úti 09 inni Ý 'ALFAf^OR.%% f KNARFIARVOGI 4 • » 568 6755 MARGIR kannast við McLe- an Stevenson úr MASH-þátt- unum. SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ..! Viltu margfalda lestrarhraöann oe aflcöst í starfi? ea Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? Ef svarið er jákvætt skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins sem hefst fimmtudaginn 7, mars. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091 HEVkOI.JE^I'RA.FtSNÓI.JNN FOLK Þorrablót Reyk- hverfínga ►HIÐ ÁRLEGA þorrablót Reykhverfinga var haldið í Heiðarbæ, S-Þingeyjarsýslu, að viðstöddu fjölmenni fyrir skömmu. Voru það einkum hreppsbúar og gestir þeirra úr nágrenninu sem fylltu hús- ið, en margir burtfluttir íbúar mættu á staðinn, nokkrir alla leið frá Reykjavík. Sauðakjöt og annað feitmeti fyllti trog manna og var dug- lega tekið til matar síns að venju, enda er þetta eina sam- eiginlega máltíð sveitarbúa ár hvert. Margt var til skemmtunar, enda er hefð fyrir því að menn stígi á svið og láti ljós sitt skína. Mikið var sungið og gert grín að atburðum síðasta árs, auk þess sem ýmislegt úr daglegu lífi bændafólks var fært í skemmtilegan búning. Mesta lukku gerði nýfætt þorralamb sem fylgdi bónda sínum til verka og jarmaði á sviðinu. Eftir mikinn hlátur og matarhald var stiginn dans og var orðið stutt í morgunverk er fólk hélt til síns heima. SIGTRYGGUR Garðarsson á Reykjavöllum brá sér í hlut- verk „Kristjáns Kristjánssonar". HÓLMFRÍÐUR Bjartmarsdóttir og Sigurður Ólafsson á Sandi í Aðaldal eru fastagestir á þorrablóti Reykhverfinga. Morgunblaðið/Atli Vigfússon STARFSMAÐUR Sorpsamlags Þingeyinga fann bóndakonu í ruslapoka. Tryggvi Óskarsson og Helga Helgadóttir í hlutverkum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.