Morgunblaðið - 20.02.1996, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 20.02.1996, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ____7) HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA HIOIÐ. ALUR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Hándel barðist á móti en Broschi bræðurnir sigruðu heiminn og konurnar sem þeir deildu sérkennilega. Stórkostleg mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðaluna sem besta erlenda myndin á síðasata ári. Tónlistin áhrifamikla fæst í verslunum Japis og veitir miðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. V' ★ ★★'/ 2 S.V. MBL ★ ★★'ú Á. Þ. Dagsljós ★ ★★ ÓHT Rás 2. sfdC 1 pmsT PI&PgUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. B. i. 12. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 11.10. FFi.lX VFRÐIAUNIN: RESTA MYND" - Ken Loáí Kroftug astar- og barattusaga úr spænsku borgarastyrjöldinni sem hreyfir við öllum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. b.i. i2ára Emma Thompson Jonathan Pryce Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. Síðustu sýningar Reuter LENGST til hægri, McLean ásamt meðleikurum í þáttunum MASH. Frá vinstri: Larry Linville, Loretta Swit, Wayne Ro- gers, Alan Alda, Gary Burghoff og McLean Stevenson. McLean Stevenson látinn ►LEIKARINN McLean Steven- son, sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum MASH, er látinn, 66 ára að aldri. Hann lék í þáttunum á árunum 1972-1975. McLean lést 15 febrúar á sjúkra- húsi í Los Angeles. Ceramiche •!©,: MARAZZI Flísar í úti 09 inni Ý 'ALFAf^OR.%% f KNARFIARVOGI 4 • » 568 6755 MARGIR kannast við McLe- an Stevenson úr MASH-þátt- unum. SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ..! Viltu margfalda lestrarhraöann oe aflcöst í starfi? ea Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? Ef svarið er jákvætt skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins sem hefst fimmtudaginn 7, mars. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091 HEVkOI.JE^I'RA.FtSNÓI.JNN FOLK Þorrablót Reyk- hverfínga ►HIÐ ÁRLEGA þorrablót Reykhverfinga var haldið í Heiðarbæ, S-Þingeyjarsýslu, að viðstöddu fjölmenni fyrir skömmu. Voru það einkum hreppsbúar og gestir þeirra úr nágrenninu sem fylltu hús- ið, en margir burtfluttir íbúar mættu á staðinn, nokkrir alla leið frá Reykjavík. Sauðakjöt og annað feitmeti fyllti trog manna og var dug- lega tekið til matar síns að venju, enda er þetta eina sam- eiginlega máltíð sveitarbúa ár hvert. Margt var til skemmtunar, enda er hefð fyrir því að menn stígi á svið og láti ljós sitt skína. Mikið var sungið og gert grín að atburðum síðasta árs, auk þess sem ýmislegt úr daglegu lífi bændafólks var fært í skemmtilegan búning. Mesta lukku gerði nýfætt þorralamb sem fylgdi bónda sínum til verka og jarmaði á sviðinu. Eftir mikinn hlátur og matarhald var stiginn dans og var orðið stutt í morgunverk er fólk hélt til síns heima. SIGTRYGGUR Garðarsson á Reykjavöllum brá sér í hlut- verk „Kristjáns Kristjánssonar". HÓLMFRÍÐUR Bjartmarsdóttir og Sigurður Ólafsson á Sandi í Aðaldal eru fastagestir á þorrablóti Reykhverfinga. Morgunblaðið/Atli Vigfússon STARFSMAÐUR Sorpsamlags Þingeyinga fann bóndakonu í ruslapoka. Tryggvi Óskarsson og Helga Helgadóttir í hlutverkum sínum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.