Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 37 AUGL YSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Opinfundur félagsmálaráðuneytisins og umboðsmanns barna um atvinnuþátttöku barna og ung- menna f íslensku samfélagi, haldinn laugar- daginn 24. febrúar kl. 13.00-16.30 í Grand Hótel Reykjavík (hét áður Hótel Holiday Inn), Sigtúni 38, Reykjavfk, í salnum Hvammi. DAGSKRÁ: 13.00 Setning fundar. Félagsmálaráðherra, Páll Pétursson, setur fundinn. 13.10 Kórsöngur. Kammersveit Grensás- kirkju; stúlkur, á aldrinum 13-16 ára, syngja nokkur lög. 13.30 Hringborðsumræður. Stjórnandi: Lára V. Júlíusdóttir hdl. Inngangsávarp: Umboðsmaður barna, Þórhildur Líndal. Inngangserindi: ★ Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, kennslu- stjóri í námsráðgjöf við Háskóla ís- lands: Starfsreynsla barna og ung- menna í íslensku samfélagi. ★ Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, fé- lagsfræðingur hjá Vinnueftirliti ríkis- ins: Vinnuvernd og vinnuskilyrði barna og ungmenna. ★ Ingibjörg K. Þorsteinsdóttir, deild- arlögfræðingur hjá Tryggingastofnun ríkisins: Vinnuslys á börnum og ung- mennum. ★ Guðríður Sigurðardóttir, ráðu- neytisstjóri menntamálaráðuneytis- ins: Tengsl skóla og atvinnulífs. ★ Arnfinnur Jónsson, skólastjóri Vinnuskóla Reykjavíkur: Hlutverk vinnuskóla sveitarfélaga. ★ María Erla Marelsdóttir, lögfræð- ingur, f.h. Barnaverndarstofu: Eftirlit barnaverndarnefnda með vinnu barna og ungmenna. ★ Guðmundur Jónatan Kristjánsson, 15 ára grunnskólanemi. ★ Sigurhanna Kristinsdóttir, 17 ára framhaldsskólanemi. 15.00 Kaffihlé. Veitingar seldar á staðnum. 15.20 Skemmtiaðriði. Árný Ingvarsdóttir, sigurvegari söngvakeppni Mennta- skólans í Reykjavík, syngur. 15.30 Frjálsar umræður og fyrirspurnir úr sal. Fyrrnefndir frummælendur, ásamt Ragnari Árnasyni, lögfræðingi Vinnu- veitendasambands íslands, og Hall- dóri Grönvold, skrifstofustjóra Al- þýðusambands íslands, svara fyrir- spurnum. 16.25 Fundarslit. Börn, ungmenni og fullorðnir eru hvött til að mæta. Félagsmálaráðuneytið og umboðsmaður barna. Uthlutun úr Forvarnarsjóði Sjóðurinn starfar á grundvelli 8. gr. laga um gjald af áfengi, nr. 96 frá árinu 1995, en þar segir m.a.: „Af innheimtu gjalds, skv. 3. gr., skai 1% renna í Forvarnarsjóð. Tilgangur sjóðsins skal vera að stuðla að áfengisvörnum. Styrki skal veita úr sjóðnum til forvarnarstarfa á verkefnagrundvelli. “ ■ í samræmi við niðurlagsákvæði ofangreindrar 8. gr. hefur heilbrigðisráðherra sett reglugerð um Forvarnarsjóð, nr. 537,3. október 1995. Umsóknir um styrki skulu vera ítarlegar og í þeim greint svo skýrt sem kostur er, a.m.k. eftirfarandi atriði: Almenn lýsing verkefnisins. Markmið verkefnisins. Framkvæmdaáætlun. Fjárhagsáætlun. Hverjir vinni að verkefninu. Lýsing á hlutaðeigandi félagsskap. Hvernig samstarfi er háttað við aðra aðila. Að jafnaði skal eigin fjármögnun fram- kvæmdaaðila og fjármögnun annars staðar frá nema a.m.k. 60% heildarkostnaðar við framkvæmd verkefnis. Styrkir skulu almennt veittir félögum og sam- tökum og einstaklingar verða einungis styrkt- ir til rannsóknaverkefna. Nánari upplýsingar, reglugerð um 537/1995 og vinnureglur sjóðstjórnar, liggja frammi í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1996. Umsóknum skal skilað skriflega, merktum: Forvarnarsjóður, heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, Laugavegi 116, Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 21. febrúar 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Hafnarstræti 1, (safirði, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eign- um: Aðalstræti 42, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Brekkkugata 31, Þingeyri, þingl. eig. Páll Björnsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Fiskverkunarhús og mötuneyti, Flateyrarodda, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur hf., gerðarbeiðandi Husasmiðjan hf. Mjallargata 1J, 0304, ísafirði, þingl. eig. Ingibjörg S. Guðmunds- dóttir og Guðmundur S. Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Múlaland 14, 0102, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 6, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Guðný Guðmundsdóttir og Sigurvin Magnússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins húsbrófadeild. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dalbraut 1B, 0202, (safirði, þingl. eig. Svanfríður Guðrún Bjarnadótt- ir og Eyþór Örn Óskarsson, gerðarþeiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Bæjarsjóður (safjarðar, mánudaginn 26. febrúar 1996 kl. 10.20. Fjarðarstraati 6, 0402, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar og Sigríður Inga Sverrisdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóðurverka- manna, mánudaginn 26. febrúar 1996 kl. 10.00. Vallargata 6, Þingeyri,’ þingl. eig. Svanberg Gunnlaugsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 26. febrúar 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á isafirði, 22. febrúar 1996. TIL SÖLU A&P Byggingarlóð LÖGMENN 10.400 m2 lóð á horni Sæbrautar og Lauga- læks í Reykjavík er til sölu. Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Gunnars- son, hrl., A&P Lögmenn, Borgartúni 24, sími 562 7611, sem jafnframt veitir kauptilboðum viðtöku til kl. 17 miðvikudaginn 28. febrúar nk., en tilboð verða þá opnuð á skrifstofu A&P Lögmanna. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Styrkveiting úr Þróunarsjóði leikskóla Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróunar- verkefnum í leikskólum. Með þróunarverk- efnum er átt við nýjungar, tilraunir og ný- breytni í uppeldisstarfi. Um styrk geta sótt sveitarstjórnir/leikskóla- stjórar/leikskólakennarar. Sækja má um styrk til nýrra verkefna og verkefna, sem þegar eru hafin. Umsókn skal fylgja umsögn viðkomandi rekstraraðila leikskóla. Styrkumsóknir skulu berast menntamála- ráðuneytinu fyrir 1. apríl næstkomandi á þar til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík. auglýsingar I.O.O.F. 1 = 1772238'A = Sp. I.O.O.F. 12 = 1772238'A = 90 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 25. febrúar 1. Kl. 10.30 Skiðaganga: Stíflis- dalur-Skógarhólar. 2. kl. 13.00 Skíðaganga. 3. kl. 13.00 Vetrarferð á Þing- velli. Námskeið í Þelamerkur- sveiflu á skíðum á sunnudaginn kl. 09.00. Skráning á skrifstofunni í dag. Ferðafélag (slands. \s\ Hallveigarstíg ’ Skíðagöngunámskeið laugardaginn 24. febrúar Kl. 10.30 Sandskeið v/Bláfjalla- veg. Kennari Valur Valdimarsson. Dagsferð sunnud. 25. feb. Kl. 10.30 Bessastaðanes. Bessastaðir - Skansinn - Seilan. Hringferð á Álftanesi, létt ganga. Verð kr. 800/700 og kr. 200 fyr- ir þá sem koma á eigin bflum. Útivist. Viðurkcnndur meistari JL % Gkeikisomtök fÉklands'tH Heilunarkvöld Opið hús í kvöld milli kl. 20 og 23 á Sjávargötu 28, Bessastaða- hreppi, fyrir alla þá, er hafa lært Reiki hjá viðurkenndum meist- ara, til þess að þjálfa sig og spjalla. Einnig er öllum þeim, er vilja þiggja Reiki-heilun (hluta Reiki) og fræðast, boðið að koma. Aðgangur ókeypis. Símsvari 565 5700, simi 565 2309. Aðventkirkjan í Reykjavík, Ingólfsstræti 19 i kvöld kl. 20 Tónlistarsamkoma. Laugard. kl. 9.45 Biblíuleshópar. Efni ársfjórðungsins: Að rannsaka ritningarnar. Kl. 11.00 Almenn guðsþjónusta. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Allir velkomnir. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21 heldur Páll Skúla- son erindi: „Hvað er andlegur veruleiki", í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu kl. 15.30 i umsjón Einars Aðalsteinssonar. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félagsins opin með mikið úrval andlegra bók- mennta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.