Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Barnaleikhúshátíð UM SÍÐUSTU helgi var haldin til styrktar barnaleikhúsi í barnaleikhúshátíð í Reykjavík og Sarajevo. nágrenni. Markmið hátíðarinnar, Liður í hátíðinni var sýning á sem barnaleikhússamtökin og leikritinu Ævintýrabókin í brúðuleikhússamtökin á íslandi Möguleikhúsinu á laugardag og héldu, var að safna peningum þar voru þessar myndir teknar. SNÆDÍS Snorradóttir, Ásta María Björnsdóttir og Anton Helgi höfðu gaman af sýningunni. Morgunblaðið/Halldór ÆVAR Erlendsson, Olga Heiðarsdóttir og Halldóra Björk Heiðarsdóttir skemmtu sér vel. SARA Lind Brynjólfsdóttir, Hrefna Dís Brynjólfsdóttir og Baldur Björnsson fylgdust með stillt og prúð. Cocker veldur uppþoti ►MICHAEL Jackson verður seint sagður lifa viðburðasnauðu lífi. Jarvis Cocker, söngvari bresku hljóm- sveitarinnar Pulp, olli mikl- um óskunda þegar Michael flutti lag sitt „Earth Song'Iá Brit-verð- launaafhend- ingunni á mánudag. Uppþot varð þegar hann reyndiað hlaupa upp á sviðið og þrjú börn sem tóku þátt í sýningu Jacksons hlutu meiðsl. Cocker var handtekinn á staðnum, en neitar að hafa vald- ið meiðslum barnanna. Jackson gaf út yfirlýsingu þar sem hann sagðist vera „dapur, hneykslað- ur, í uppnámi, vonsvikinn [og] ' reiður“ yfir þessu öllu saman. Aggi Slæ og Tamlasveitin- Stuðsveit Egils Ólafssonar í kvöld, föstudag. Munið leikhúsmatseðilinn. 25 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæðnaður. Borðapantanir í síma 568 9686. Ath. Einkasamkvæmi laugardagskvöld. Listamennimif Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. -þín saga #*Bojfr -frá 990 W Leggings frá 990 # Peysur frá 2.990 # Atht: Ný skósending # Útvíðu leggings i buxurnar komnar I verð 3.990 s PKringlunni, s. 568 9980 Laugavegi 77, s. 552 6860

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.