Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Æ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðiö kl. 20: • TRÖLLAKIRKJA leikverk e. Þórunni Sigurðardóttur byggt á bók Ólafs Gunnarssonar. Frumsýnlng fös. 1/3-2. sýn. sun. 3/3 - 3. sýn. fös. 8/3 - 4. sýn. fim. 14/3 - 5. sýn. lau. 16/3. • GLERBROT eftir Arthur Miller Sun. 25/2 síðasta sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt - fim. 29/2 uppselt - lau. 2/3 uppselt, lau. 9/3 uppseit. 0 DON JUAN eftir Moliére I kvöld siðasta sýning. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 24/2 kl. 14 uppselt - sun. 25/2 kl. 14 uppselt - lau. 2/3 kl. 14 uppselt - sun. 3/3 kl. 14 uppselt - lau. 9/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 17 uppselt. Litla svlðlð kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell I kvöld uppselt - sun. 25/2 uppselt. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst. Smfðaverkstaeðia kt. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke í kvödl uppselt - sun. 25/2 - fös. 1/3 - sun. 3/3 - fös. 8/3. Sýnlngin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. 0 ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Sun. 25/2. Síðasta sýning. Gjafukort i leikhús — sigild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 ^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 24/2 fáein sæti laus, lau. 2/3, fös. 8/3 fáein sæti laus. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 25/2 fáein sæti laus, sun. 10/3 fáein sæti laus, sun. 17/3. 0 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. í kvöld uppselt, fös. 1/3, örfá sæti laus, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. f kvöld uppselt, lau. 24/2 uppselt, sun. 25/2 örfá sæti laus, aukasýning mið. 28/2, fim. 29/2 uppselt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 uppselt, sun. 3/3 uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: . • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. f kvöld örfá sæti laus, lau. 24/2 kl. 23.00 uppselt, sun. 25/2 uppselt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 kl. 23 uppselt. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30. Þri. 27/2 Björk Jónsdóttir og Signý Sæmundsdóttir. Miðaverð 1.000 kr. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miöasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! ^ MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 • EKKI SVONA!, eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. 2. sýn. sun. 25/2 kl. 20.30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. ’ lau. 24/2 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 10/3 kl. 14. H/tfN^&FlÆoARLEIKHÚSlD HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI (iEÐKL OFINN CiAMA NL EIKLIR í 2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA iliSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vssturgðtu 9, gsgnt A. Hanssn Fjölbrautaskóli Garðabæjar sýnir í Bæjarútgerðinni: Skítt með'a eftir Valgeir Skagfjörð. Leikstjóri Gunnar Gunnsteinsson. Lokasýning sun. 25/2 kl. 20. I kvöld. Orfá sæti laus Lau 24/2. 1/3. 2/3. 8/3. Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Ekki er hægt að heypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin milll kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósótlar pantanir seldar daglega Versiunarskólinn auglýsir: Vegna fjölda áskorana höldum við áfram sýningum á vinsælasta söngleik allra tíma. Sýningartímar: Lau 24/2, kl. 19, örfá sæti laus, mið. 29/2 kl. 20, fös. 8/3 kl. 19, lau 9/3 kl. 19. Síðustu sýningar. Miðapantanir og uppl. í síma 552-3000. Miðasalan er opin mán.—fös. frá kl. 13—19. Sýnt í Loftkastalanum í Héðins húsinu við Vesturgötu. FÓLK í FRÉTTUM STÓRT DANSGÓLF VERIÐ VHLKOMIN FÖSTUDAGS-OG LAUGARDAGSKVÖLD: MEÐ ALLT KLAPTAÐ OG KLÁRT. GARÐAR KARLSSON OG ANNA VILHjÁLMS ÁSAMT GEIR SMART SÖNGVARA OG RYTHMASNILLINGI. GULLALDARTÓNLIST VERÐUR í HÁVEGUM HÖFÐ. Garðahráin - Fossinn (Gengið inn Garðatorgsmegin) Sími 565 9060 * Fax: 565 9075 HEATHER Loclear klæddist kjóli frá Richard Tyler. LEIKKONURNAR úr sjónvarpsþáttunum um Vini: Lisa Kudrow í klæðnaði frá Debru McGuire, Jenni- fer Aniston í klæðnaði Calvins Kleins og Courteney Cox í klæðnaði frá Badgley Mischka. SHARON Stone var í klæðnaði frá Veru Wang. Nic- ole Kidman var íklædd kjóli frá Isaac Mizrahi og maður hennar, Tom Cruise, var í fötum frá Gucci. Fræga fólkið í essinu sínu ►HIN ÁRLEGA Golden Globe-verðlaunahátíð er mikill viðburður. Flestar stærstu sljörnur kvikmyndaheimsins mæta galvaskar og klæðast gjarnan fötum frá þekkt- ustu tískuhönnuðum heims. Því má að sumu leyti eflaust líta á hátiðina sem tiskusýningu, en þessir frægu leikar- ar eiga það flestir sameiginlegt að myndast vel. Hérna sjáum við þá sem vöktu hvað mesta athygli á hátiðinni. KatííLeikhðsíij 1 HI.MJVARPANUM Vesturgötu 3 GRÍSK KVÖLD í kvöld uppselt, mið. 28/2, næg sæli laus, lou. 2/3, uppsell, fös. 8/3 uppsell, j sun. 10/3, næg sæliiaus, fös. 15/3 næg sæti laus. KENNSLUSTUNDIN sun. 25/2 kl. 21.00, fös. 1/3 kl. 20.00, nokkur sælilaus. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 24/2 kl. 23.00, fös. 1 /3 kl. 23.30. oómsætir onÆNMtTisnérrm ÖLL LEIKSÝNINGARKVÖLD. FRÁBÆR OttÍSKUtt MATUR Á ORÍSKUM KVÖLDUM. ■ I Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 Ld:í(rjui>*Li(vi Kifflffil Ifll LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýning lau. 24/2 kl. 20.30, sfðasta sýning, uppselt. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.