Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 43 I DAG BRIPS Umsjón Guðmundur l’áll Arnarson PJÓRIR spaðar suðurs líta út fyrir að vera skotheldur samningur. Samt töpuðu menn spilinu unnvörpum á síðasta spilakvöldi BR. Og þeir sem fengu tíu slagi nutu til þess aðstoðar varn- arinnar. Vestur gefur, AV á hættu: Norður 4 98 4 Á10642 ♦ ÁD ♦ K972 Suður ♦ ÁKG10742 ¥ 53 ♦ 74 ♦ Á5 Vestar NorJur Austar Suður Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Laufdrottning. Allir sagnhafar fóru eins af stað: Tóku laufdrottning- una með ásnum heima og lögðu niður spaðaás. Þá kom í ljós að austur átti engan spaða. Hvernig myndi lesandinn nú spila? í reynd spiluðu allir spaðakóng og meiri spaða. En í hví fólst leynd hætta: Norður ♦ 98 ¥ Á10642 ♦ ÁD ♦ K972 Vestur ♦ D653 ¥ K97 ♦ G6532 ♦ D Austur ♦ - ¥ DG8 ♦ K1098 ♦ G108643 Suður ♦ ÁKG10742 ¥ 53 ♦ 74 + Á5 Vestur drap á spaða- drottningu og spilaði tígli. Eftir misheppnaða sviningu gat austur tryggt vörninni fjóra slagi með því að spila áfram (eða hábjarta) og læsa sagnhafa þannig inni í borði. En margir misstu af þessari vörn og létu makker þess í stað strax trompa lauf. Sagnhafi gat þá síðar losað sig við hjarta niður í laufkóng. Vinningsleiðin er snotur. Suður spilar einfaldlega laufi sjálfur í þriðja slag! Vestur má trompa ef hann vill, en vörnin fær aldrei slaginn á hjarta. Pennavinir GIFT 38 ára norsk hjúkr- unarkona vill skriíast á við íslenskar konur 30-45 ára. Ahugamálin eru bókmennt ir, handíðir, hestar, útivist, fjallgöngur o.f!.. Getur skrifað á ensku auk norsku sænksu og dönsku: Jorunn-Elisabeth Veibakken, Stormmusfjellet 8, 1684 Vesteray, Norway. LEIÐRETT Norð Norð vestur á kranann I fimmtudagblaði Morg- unblaðsins birtist ljósmynd með frétt af því að tökur eru hafnar á kvikmyndinni Djöflaeyjan. Þar var getið um sérstakan kvikmynd akrana, sem nú er notaður í fyrsta skipti. Krani þessi er hönnun og eign Norð Norð Vestur kvikmynda- gerðar ehf. og var smíðaður af starfsmönnum þess fyr- irtækis og starfsmönnum Aliðjunnar og Vékaverkt- æðis HH í Kópavogi. Árnað heilla rr|ARA afmæli. A O V/morgun, mánudaginn 4. mars, verður fimmtugur Guðni Pétursson, Funa- fold 24, Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar uhi afmæli, brúð- kaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake J HOGNIHREKKVISI /,ÉS FÉfe/c skilabooin FfSA Þbr .. .HVAS> EK UM AÐ l/EKH ? " Með morgunkaffinu Ást er.. að velgja inniskóna hans. TM Rbq U.S. Pat Off. — all right* reserved (c) 1996 Lo» Angele* Tlmes Syndicate KONAN mín ætlar að fá það sama og ég. "27^, JÚ, hann Snati saknar þín ægilega mikið. ERTU viss um að þú sért ekki örvhentur á öðrum fæti? er ánægð yfir því að þú skulir vera milljóna- mæringur og rokk- stjarna, sonur sæll. Ég sagði bara að mér þætti betra að vita af þér í fastri vinnu. Topptilboð FISKAR Afmælisbarn dagsins: Áhugamálin eru mörg, ogþú átt auðvelt með að tjá þig. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Tilboð um viðskipti þarfnast mikillar yfirvegunar áður en þú tekur ákvörðun. Gættu þess að særa ekki ástvin með vanhugsuðum orðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Smá misskilningur getur komið upp heima, sem þú þarft að einbeita þér við að greiða úr. Það tekst ef þú leggur þig fram. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú hefur einhveijar áhyggjur út af máli, sem upp kom í vinnunni. Gættu þess samt að láta það ekki bitna á ást- vini. Krabbi (21. júní — 22. júlf) HSS8 Þú kemur ekki jafn miklu verk í dag og þú ætlaðir í dag, og erfitt er að fá að- stóð, þótt ættingi geti gefið góð ráð. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þeir, sem eru að heiman, ættu að nota greiðslukortið í hófi. Einhver kemur óheið- arlega fram, en þú kannt rétta svarið við því. Meyja (23. ágúst - 22. september) Gefðu þér nægan tíma til að ljúka því, sem gera þarf í dag, og láttu ekkert trufla þig. Sumir íhuga þátttöku í námskeiði. 1% (23. sept. - 22. október) 25% Sjálfsagi hefur fært þér vel- gengni í vinnunni, en þú þarft að taka meira tillit til óska ástvinar. Hlustaðu á góð ráð. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefðir gaman af að heim- sækja fornar slóðir í dag og endurvekja gömul vináttu- bönd, sem of lengi hafa verið vanrækt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Það verður mikið að gera í félagslífinu í dag, og þú eign- ast nýja vini. Á komandi vik- um verður þér vel ágengt í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Á næstu mánuðum verða málefni ástarinnar ofarlega á baugi hjá þér, og þú kemur einnig ár þinni vel fyrir borð í vinnunni. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Nú er rétti tíminn til að hafa samband við gamla vini og rifja upp góðar minningar. Njóttu svo kvöldsins með ástvini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhvetjar breytingar til batnaðar eru fyrirsjáanlegar á högum þínum. Njóttu kvöldsins heima með fjöl- skyldu og góðum gestum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. INNISKOR Verð: 995,- Tegund: 9818 Stærðir: 41-45 Litur: Svartir, brúnir Ath: Skór frá kr. ÍOO,- Póstsendum samdægurs Ioppskórinn Austurstræti 20 • sími: 552 2727 Námsstyrkir MENNTABRAUT Námsmannaþjónusta Jslandsbanka íslandsbanki mun í tengslum við Menntabraut, námsmannaþjónustu íslandsbanka, veita sjö námsstyrki aö upphæð 120.000 kr. hver á árinu 1996. Allir námsmenn, 18 ára og eldri, geta sótt um styrkina, hvort sem þeir eru í námi hér á landi eða eriendis. Styrkirnir eru óháöir skólum og námsgreinum. Upplýsingar og umsóknareyöublöö liggja frammi í öllum útibúum bankans. Umsóknir skal senda til: íslandsbanki hf. Markaös- og þjónustudeiid (Námsstyrkir) Kirkjusandi 155 Reykjavík Umsóknarfrestur er til 15. mars 1996 ISLANDSBANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.