Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 51 FRETTIR Gengið kringum Sel- tjarnarnes hið foma hafnargönguhópurinn stendur fyrir raðgöngu í fimm áföngum og verður gengið í kring- um Seltjarnarnes hið forna í leit að öndvegissúlum. Gengið verður hvert kvöld í vikunni 4. til 8. mars. Fyrsti áfanginn verður farinn mánudaginn 4. mars kl. 20 frá Skeljanesi, við Birgðastöð Skelj- ungs í Skeijafirði, og gengið vest- ur með ströndinni, eins og kostur er, að Bakkavör á Seltjarnarnesi. Annar áfanginn verður farinn þriðjudaginn kl. 20 frá Bakkavör, húsi Björgunarsveitarinnar Al- berts og gengið með allri strönd- inni niður á Miðbakka að Hafnar- húsinu. Þriðji áfanginn verður farinn frá Hafnarhúsinu á miðvikudaginn kl.20 eins og venjulega og gengið með ströndinni inn í Sundahöfn. Fjórði og næstsíðasti áfanginn verður farinn úr Sundahöfn, frá Sundakaffi, kl. 20 á fimmtudaginn og gengið með ströndinni eins og kostur er inn á Ártúnshöfða. Fimmti og síðasti áfanginn verður farinn föstudaginn 8. mars Bóka- safnið í Gerðubergi tíuára BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi er tíu ára mánu- daginn 4. mars nk. í fréttatil- kynningu segir að haldið verði upp á það með ýmsum hætti. 4.-8. mars verða daglega tón- listarviðburðir í safninu. Mánudaginn 4. mars koma nemendur úr Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar og spila fyrir gesti safnsins. Á þriðjudegi verður Tónskóli FIH með djasstónleika, á fimmtudegi koma nemendur úr Tónskóla Eddu Borg og spila og loks 8. mars kl. 15 mun Kór aldraðra í Gerðu- bergi syngja í safninu. Hina dagana hefjast tónleikarnir kl. 17. Von er á Magnúsi Scheving til að gleðja gesti safnsins og leirlistasýning á munum í eigu Kjarvalsstaða verður í anddyri safnsins. Loks skal bent á sektar- lausa daga í öllum deildum Borgarbókasafns 4.-10. mars og eru allir þeir sem ekki hafa gert skil við safnið hvatt- ir til að notfæra sér þetta tækifæri. Búnaðar- þing hefst á mánudag BÚNAÐARÞING verður sett í Súlnasal Hótels Sögu mánudaginn 4. mars nk. kl. 9. Setningin hefst með ávarpi formanns Bændasafn- taka íslands, Ara Teitssonar, en því næst flytur Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra ávarp. Reiknað er með að Bún- aðarþing standi til laugardags 9. mars næstkomandi. Yfir 40 mál liggja fyrir þinginu meðal þeirra endurskoðun á Stofn- lá.nadeild 'landbúnaðarins og sjóða- gjöldum í landbúnaði, skipulag afurðasölumála og fagþjónustu landbúnaðarins svo og samstarf og verkaskipti á milli Bændasam- taka íslands og búgreinafélag- anna. kl. 20 frá Ártúnshöfða, frá húsi Ingvars Helgasonar hf. og gengið fyrir Elliðaárvoginn um Elliðaár- hólma og Fossvogsdalinn niður að Tjaldhóli við Fossvog og síðan með ströndinni og hringferðinni lýkur við Skeljanes. "T. Vertu skrefi á undan meö okkur! Viðskipta- og námskeið (12 Excel tölvuskólinn býður kvöld- klst) fyrir aðeins kr. 9.000 Hringdu og fáðu nánari upplýsingar í síma 569 7640 VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLINN Ánanaustum 15 101 Reykjavík Sími 569 7640 Sfmbréf 552 8583 skoli@nyherji.is r* f* 10-40% afsláttur af öllum gólfefuiun em 20-30% afsláttur af fjölmörgum tegundum af parketi. Lamclla nnnskt gæöaparkct: Spónlagt.• Eik Universal 2.990 kr./m Beyki Europa 2.990 kr./in Beyki Antik 3.435 kr./m2 Kampala 3.353 kr./m2 Eik Natur 1.575 kr./m2 Eik mosaik 990 kr./in2 GegnbeiU: FliW Fnsai 10-40% afsláttur af yfir 100 tegundum. 10-40% 10-30% afslattur af yfir 40 tegundum. 10-30% «§flSfíaK 15-40% afsláttur af vfir 100 tegundum. HUSASMIÐJAN Súoaivogi 3-5 • Simi 525 3000 Skútuvogi 16 ■ Slmi 525 3000 Helluhrauni 16 • Simi 565 0100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.