Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 44
i4 SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HAFNA, 'ARLEIKHUSIÐ | HERMOÐUR I OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í 2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Fös. 29/3. Lau. 30/3. Miðv.d. 3/4. Fös. 12/4. Lau. 13/4. Örfá sæti laus Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega balleffkvöld í Islcnsku ópcrunni Tilbrigöi • Danshofundur: David Greenall • Tónlist: William Boyce Af mönnum • Danshöfundur: Hlíf Svavarsdóttir • Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson i Hjartsláttur • Danshöfun^ur: Lára Stefánsdóttir • Tönlist: Dead can dance Sýning fös. 29/3 kl. 20:00 Miöasala í íslensku óperunni, s. 551-1475 íslensláanstlokkurinn ÞlOÐLEIKHLISIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið Kl. 20.00: • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 7. sýn. fim. 28/3 uppselt - 8. sýn. sun. 31 /3 kl. 20 nokkur sæti laus - 9. sýn. fös. 1274 - 10. sýn. sun. 14/4. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/3 uppselt, 50. sýning - lau. 30/3 uppselt - fim. 11/4 - lau. 13/4 - fim. 18/4 - fös. 19/4 uppselt. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 uppseit - í dag kl. 17 örfá sæti laus - lau. 30/3 kl. 14 uppselt - sun. 31/3 kl. 14 uppselt, 50. sýning lau. 13/4 kl. 14 - sun. 14/4 kl. 14. utie evídtö iet zöiáo • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell í kvöld nokkur sæti laus - fim. 28/3 uppselt - sun. 31 /3 uppselt - fös. 12/4 - sun. 14/4. Smíðaverkstæðið kl. 20. • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Sýn. fim. 28/3 næst síðasta sýning - sun. 31/3 síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mán. 25/3 kl. 20:30 dagskrá um skáldkonuna Ragnheiði Jónsdóttur. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. IfASÍAÍÍNW Héðinshúsinu v/Vesturpötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 Heimur Guðríðar Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms cftir Stcinunni Jóhannesdóttur Sýning í Háteigskirkju miövikudaginn 27. mars ki. 20.00. Aðeins þessi eina sýning í Reykjavík. K-leikhúsið Stóra svið kl 20: • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 5. sýn. í kvöld, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. lau. 30/3, hvít kort gilda uppselt, 8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 29/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. sun. 31/3, lau. 13/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. í dag, sun. 31/3, sun. 14/4. Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: 0 AMLOÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Sýn. í dag kl. 17, þri. 26/3 kl. 20.30, fim. 28/3 kl. 20.30. Einungis sýningar í mars! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld uppselt, mið. 27/3 uppselt, fös. 29/3 uppselt, lau. 30/3 uppselt, sun. 31/3, fim. 11/4, fös. 12/4 fáein sæti laus, lau. 13/4 fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/3 kl. 23, örfá sæti laus, sun. 31/3 kl. kl. 20.30 fáein sæti laus, fös. 12/4 uppselt, iau. 13/4. • TONLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þriðjudaginn 26. mars: Gradualekór Langholtskirkju, Kór Öldutúnsskóla og Skóla- kór Kársness. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðaþöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! • BÉTVEIR, eftir Sigrúnu Eldjárn. I Möguleikhúsinu í dag kl. 15, aðeins þessi eina sýning. Miðasalan opin min. -fös. U. lá-19 Vinsælasti rokksöngleikur allra tima! Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Lau 30. mars kl. 23:30. Örfá sæti laus K LEIKFELAG REYKJAVIKUR FÓLK í FRÉTTUM KaííiLeiKiiúsiöl Vesturgötu 3 _________ GRÍSK KVÓLD I kvöld, uppself, lau. 30/3 uppsell, mið. 3/4 laus sæli. Fim. 11/4 laussæli KENNSLUSTUNDIN fös. 29/3 kl. 20.00. lau. 13/4 SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fös. 29/3, aðeins ein sýning eftir. í HI.AÐVARPANUM Close fetar Paradísarveginn ►GLENN Close leikur Cruellu De Vil í kvikmyndinni „101 Dalmatians“, sem frumsýnd verður ytra seinna á árinu. Myndin byggir á samnefndri, sígildri Disney-teiknimynd frá árinu 1961. Áður en Glenn lék í myndinni lék hún Normu Desmond í söngleik Andrews Lloyds Webbers, „Sunset Boulevard", sem sýndur var í London. Glenn segir Normu og Cruellu eiga fátt sameiginlegt, þrátt fyrir að vera báðar gefnar fyrir lúxuslífið. „Norma er flókinn og brothættur persónu- leiki,“ segir hún. „Cruella er fullinn sjálfur. Hún er eins og vindurinn; þegar hún geng- ur hjá fýkur hár viðstaddra aftur.“ Nú hefur Glenn sam- þykkt að leika í mynd- inni „Paradise Road“ eða Paradísarveg- ur, ásamt Je?" Simmons. Leiksljóri og höfund- ur handrits er Bruce Beres- ford,sá hinn sami og leik- stýrði mynd- inni „Dri- ving Miss Daisy“. Myndin fjallar um hóp evróp- skra, ástral- skra og bandarískra kvenna sem Japanir handtóku í Austurlöndum fjær í seinni heimsstyrjöld- inni. MorgUnblaðið/Jón Svavarsson ÖRN Gunnarsson, Helgí Pétursson og Guðný Jök- ulsdóttir. Árshátíð ÁRSHÁTÍÐ Slysavarna- deildarinnar Ingólfs var haldin að Skipholti 70 fyrir skemmstu. Margt var um skemmtiatriði og skemmtu fjölmargir gestir sér vel, eins og sést á með- myndum sem ljósmyndari Morgun- blaðsins var svo heppinn að ná. SIGURÐUR Jönsson. Borgþór Hjörvarssort, Skúli Ingason, Þorvaldur Karlsson og Þórey Gylfa- dótth- voru kláv bátana. LEIKFELAG AKUREYRAR simi 462 1400 • NANNA SYSTIR Nýn íslenskt leikrit eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd og búningar: Úlfur Karls- son. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frums. 29/3 kl. 20.30 fá sæti laus, 2. sýn. 30/3 kl. 20.30 fá sæti laus, 3. sýn. 3/4 kl. 20.30, 4. sýn. 4/4 kl. 20.30, 5. sýn. 5/4 miðnætursýn. kl. 00.15, 6. sýn. 6/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.ismennt.is/ la/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga kl. 14-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símsvari allan sólarhrínginn. ENGILUNN OG HORAN fim. 28/3 kl. 21.00, fim. 4/4, lau. 6/4. FORSALA Á MIÐUM MtO. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VFSTURGOTU 3. 3 T (t MIOAPANTANIR S: SS I 90SS Tónleikar í Hallgrímskirkju 24. mars kl. 17.00 Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum flytur: Óttusöngvar á vori. Jón Nordal. Miserere, mótetta fyrir 2 kóra. Gregorio Allegri. Spem in alium, 40 radda móteta. Thomas Tallis. Miðasala í Hallgrímskrikju. Heimur Guðríðar Síðasta hcimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur Sýning í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudag kl 20.30. Hafnarfjarðarkirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.