Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ Meistaraverk „hreinsað“ burt? París. Reuter. FRANSKUR listfræðingur heldur því fram, að ítalskir forverðir hafi eyðilagt „Síðustu kvöldmáltíðina" eftir Leonardo da Vinci. Hafí þeir „hreinsað" hana svo rækilega, að hún sé ekki lengur nema svipur hjá sjón og líkust einhvetju nútímamál- i verki. Listfræðingurinn, Jacques Franck að nafni, sagði, að forverð- irnir, sem unnu við veggmálverkið í kirkju í Mílanó, hefðu hreinsað burt alla málningu eða litinn, sem bætt hefur verið við frá því da Vinci • • Olvaðir her- menn selja skriðdreka Moskvu. Reuter. RÚSSNESKIR hermenn í Tsjetsjníju seldu tsjetsjenskum uppreisnarmönnum skrið- dreka og brynvarða bifreið þegar þeir sátu að sumbli með þeim nýlega, að sögn frétta- stofunnar Interfax. Hermennirnir tilheyra rúss- neskri herdeild í Shali-héraði í austurhluta Tsjetsjníju. Þeir seldu skæruliðum, hollum Dzhokhar Dúdajev, leiðtoga tsjetsjenskra aðskilnaðar- sinna, vígvélarnar fyrir jafn- virði 390.000 króna, að því er fréttastofan hafði eftir heim- ildarmanni í leyniþjónustu rússneska hersins. Interfax sagði að embættis- I menn væru að rannsaka málið. vann verkið, án þess að taka tillit til mikilvægis hans fyrir vemdun myndarinnar. Leonardo da Vinci málaði mynd- ina 1497 og alla tíð síðan hefur rakinn heijað á hana. í 500 ár hafa menn reynt að koma í veg fyrir, að hún molriaði burt með því að bæta við lit og lími. „Á áttunda áratugnum var enn svo mikil dýpt í verkinu, að það var eins og hægt væri að taka um brauðið en nú er hún föl og flöt og steindauð,“ sagði Franck. Dáirðu Kermit? Wellington. Reuter. MAÐUR nokkur réðst inn í út- varpsstöð í borginni Wanganui á Nýja Sjálandi á föstudag, tók framkvæmdastjórann í gíslingu og krafðist þess að fá að heyra lagið „Rainbow Connection11 með froskinum Kermit. Maðurinn, 21 árs gamall, bjó um sig með gíslinn inni á skrif- stofu og auk þeirra úrslitakosta, að lagið með Kermit yrði leikið, fór hann fram á að fá hljóðnema til að geta spjallað við hlustend- ur. Kvaðst hann vera með sprengju og sagðist mundu sprengja stöðina upp ef ekki yrði orðið við kröfunum. Lögreglan var með mikinn við- búnað og rýmdi nálægar bygging- ar en réðst síðan til atlögu við manninn. Gekk það greiðlega því hann var vopnlaus og sprengjan aðeins líking. SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 53 SIEMENS Innbyggðir ofnar - þeir gerast ekki betri. Helluborð - treystu Siemens. Mikið úrval af eldavélum, bakstursofnum, helluborðum, gufugleypum og örbylgjuofnum. Gæða-eldunartæki til að prýða eldhúsið þitt. Þúáttþaðskilið. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 511 3000 Viljirðu endingu og gæði , • Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs cc Borgarnes: Glrtnir ^ Borgarfjöröur Rafstofan Hvítárskála Hellissandun Blómsturvellir Grundarfjörðun Guöni Hallgrímsson . , Stykkishólmur. mm Skipavík Búðardalun Ásubúð ísafjörðun Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur Z Rafsjá Siglufíörðun Torgio JZ Akureyrí: Ljósgjafinn Húsavík: W4 Öryggi Þórshöfn: mw Noröurraf 2* Neskaupstaður. Rafalda Revðarfjörður. Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir Sveinn Guðmundsson G* Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn i Hornafirði: O Króm og hvítt . Vestmannaeyjar. Tréverk m Hvolsvöllur Kaupfélag Rangæinga SSelfoss: Árvirkinn Grindavik: Rafborg 3 Garður Raftækjav. Sig. ingvarss. Keflavík: Ljósboginn Hafnarfjörður Rafbúð Skúla, Álfaskeiði ■ ■ ■■■ s ) ) > 1 I AIR TITANIUM, 2,8 grömm Þarsem léttleikinn skiptir máli verður valið AIR TITANIUM gleraugu Anna Sigurðardóttir, þolfimimeistari Magnús Kjartansson, hljómlistarmaður Anna F. Gunnlaugsdóttir veitir ráðgjöf við val á umgjörðum mánud. 25 mars Ljósm: Magnús Hjörleifsson Gl€RRUGNRV€RSlUNIN Í MJÓDD ©j| AIR TITANIUM fersigurför um heiminn. 15% afmælisafsláttur næstu 3 daga Óttarr Hrafnkelsson, siglingamaður Páll Halldórsson, yfirflugstjóri AJlJ? » I f A M I U M 09
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.