Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN NUAliGí YSINGAR Sveitasæla Óska eftir ungu pari sem vill búa á jörð minni. Þarf að vera búfræðingar eða hafa unnið við sveitastörf í 4-5 ár. Upplýsingar í síma 478 8981. Vélstjóra vantar 1. vélstjóra vantar á nótaskipið Bjarna Ólafs- son frá Akranesi. Vélarstærð 1545 kw. Upplýsingar í símum 431 -1675 og 431 -2456. Járniðnaðarmenn Vegna mikilla verkefna framundan óskar Slippstöðin hf. á Akureyri eftir að ráða tíma- bundið til starfa járniðnaðarmenn sem fyrst. Umsóknum skal skilað til yfirverkstjóra, Olafs Sverrissonar, og veitir hann allar nánari upp- lýsingar. Slippstöðin hf., Hjalteyrargötu 20, 600Akureyri. Sími461 2700. Staða málfræðings íslensk málstöð auglýsir eftir umsóknum um stöðu sérfræðings í íslenskri málfræði. Staðan er laus nú þegar. Verkefni eru einkum bundin hagnýtri mál- fræði: Málfarsleg ráðgjöf og fræðsla, nýyrða- störf, ritstjórnar- og útgáfustörf o.fl. Til málfræðingsins eru gerðar svipaðar hæfn- iskröfur og til lektors í íslenskri málfræði. Æskilegt er að umsækjandi sé vanur tölvu- vinnu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um fræði- leg störf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar íslenskri málstöð, Aragötu 9, 101 Reykjavík, fyrir 5. maf 1996. Nánari vitneskju veitir forstöðumaður, sími 552 8530. ÍSLENSK MÁLSTÖÐ „Au pair“ f Þýska- landi Þýsk fjölskylda óskar eftir íslenskri „au pair“ til að gæta 2ja barna (4ra/17 mán.) frá og með 1. júlí eða 1. okt. í eitt ár. Vinnutími er 30 stundir í viku. Þýskukunnátta er æskileg. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt mynd til: Familie Schierz, Bettratherstr. 33, 41061 Mönchengladbach, Deutschland. Sími: 0049-2161 -88802. Lyfjaverksmiðja Starfskraftar óskast til starfa við pökkun í verksmiðju okkar í Hafnarfirði og í Garðabæ. Vinnutími 8-16. Um framtíðarstarf er að ræða. Reyklaus vinnustaður. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Umsóknarfrestur er til 29. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað. Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði, sími 555 3044. WtAOAUGL YSINGAR TIL SÖLU TILKYNNINGAR Jörð óskast til kaups helst í Árnes- eða Rangárvallasýslu eða Borgarfirði. Má vera með eða án bústofns, garðyrkjubýli kæmi einnig til greina. Ahugasamir hafi samband í síma 588 1263, 894 0636, eða fax 482 3736, fyrir lok apríl. Til sölu Jörðin Reynisbrekka í Mýrdal ásamt farfugla- heimilinu Reynisbrekku sem er í fullum rekstri. íbúðarhúsið Suðurvíkurvegur 2, Vík í Mýrdal. Tveggja hreyfla flugvél, 6 sæta, af gerðinni Piper Aztec 250 ásamt möguleikum á flugrekstrarleyfi til þjónustuflugs. Sjúkra- búnaður vegna sjúkraflugs eða sjúkraflutn- inga. Vi hluti í eins hreyfils flugvél, 4 sæta, Aero Commander, AC 100. Vi hluti í flug- skýli við Höfðabrekkuflugvöll. 1 stk. rúss- neskur torfærutrukkur, nýlegur og ónotaður. 1 stk. 4 tonna trilla án veiðileyfis. KENNSLA TÓNUSMRSKÓU KÓPWOGS Kynningarnámskeið forskóla 1996 fyrir 6 og 7 ára börn, sem ekki hafa áður verið í Tónlistarskóla Kópavogs, hefst fimmtudaginn 2. maí og því lýkur þriðjudag- inn 14. maí. Hér er um hópkennslu að ræða og fær hver hópur fjórar kennslustundir alls. Skólagjald - kr. 1.600.00 — greiðist við inn- ritun. (Blöð og skriffæri innifalin). Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu Tónlistarskóla Kópavogs, Hamraborg 11,2. hæð, 17.-29. apríl, kl. 9-12 og 14-16. Sími 554-1066. Barnamenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna. Á yfirstandandi ári hefur sjóðurinn 900.000,- kr. til ráðstöfunar. Umsóknir skulu berast Barnamenningar- sjóði, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní 1996. Stjórn Barnamenningarsjóðs, 18. apríl 1996. Félag hesthúseigenda í Víðidal Aðalfundur félagsins verður haldinn í félags- heimili Fáks, laugardaginn 27. apríl kl. 11.00fh. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur íslenska kortagerðarfélagsins verður haldinn mánudaginn 6. maí 1996 kl. 20.30 í stofu 201 í Odda - Háskóla íslands. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Framsóknarvist Framsóknarvist verður haldin sunnudaginn 21. apríl kl. 14.00 í Hótel ís- landi, Norðursal (gengið inn að austanverðu). Veitt verða tvenn peningaverð- laun karla og kvenna. Aðgangseyrir er kr. 500 (kaffiveitingar inni- faldar). 1916-1996 Pr*m«óWnarflokliurinn Framsóknarfélag Reykjavíkur. Nauðungaruppboð Lausafjáruppboð verður haldið í Tollhúsinu, Tryggvagötu, í dag, laugardag 20. apríl, og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaglnn 24. apríl 1996 kl. 15.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 17, ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. Vélsmiöja Bolung- arvíkur hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Iðnlánasjóður og Sýslu- maðurinn i Bolungarvík. Hafnargata 57-59, ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. Vélsmiðja Bolungarvíkur hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður og Sýslumaöurinn í Bolungarvík. Vb. Máni ÍS-59, þingl. eig. Hornvík hf., gerðarbeiðandi Verkalýðs- og sjómannafél. Bolungarvíkur. Vb. Snorri afi ÍS-519, þingl. eig. Friðgerður Pétursdóttir, gerðarbeið- endur Glóbus hf., Hafnarsjóður Bolungarvikur og Verkalýðs- og sjó- mannafél. Bolungarvíkur. Traðarland 19, þingl. eig. Margrét Vagnsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki (slands. Vitastigur 17, e.h., þingl. eig. Bæring Gunnarsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Þjóðólfsvegur 16, 3. h.t.h., þingl. eig. Einar Guðfinnsson hf., þrotabú, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum í Ðolungarvík, verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 9, þingl. eig. Jón Fr. Einarsson, gerðarbeiðendur íslands- banki hf., Byggðastofnun, Feröamálasjóður, Iðnlánasjóður, Sýslu- maðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag Islands hf., miðvikudag- inn 24. apríl 1996 kl. 13.00. Aðalstræti 9a, þingl. eig. Jón Fr. Einarsson, gerðarbeiðendur islands- banki hf., Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, Iðnlánasjóður, Sýslu- maðurinn i Bolungarvík og Vátryggingafélag Islands hf., miðvikudag- inn 24. apríl 1996 kl. 13.30. Aöalstræti 11, þingl. eig. Jón Fr. Einarsson, gerðarbeiðendur Byggða- stofnun, Ferðamálasjóður, Iðnlánasjóður, Islandsbanki hf., Sýslu- maðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag (slands hf., miðvikudag- inn 24. apríl 1996 kl. 14.00. Aöalstræti 11 a. þingl. eig. Jón Fr. Einarsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, Iðnlánasjóður, Islandsbanki hf., Sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag íslands hf., mið- vikudaginn 24. apríl 1996 kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Bolungarvik, 19. apríl 1996. Jónas Guómundsson, sýslum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.