Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 56
j6 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
551 6500
EMMA
THOMPSON
VONIR OG VÆNTIN GAR
7 tilnefningar til Oskarsverðlauna
- ALAN
RICKMAN
KATE
WINSLET
HUGH
GRANT
Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið
,'r ,'r .r 'J.?. A-io
>.r/r Ú.iU.iíúz'A
m. ®
OISIRIBOTtD 8
COtUMSIA 1RISTAS i
ÐlSTRlSUTDRSr
INTEHNATIONAI,
★ ★★i/2 Anna Taka 2 STófi
★★★ Guðni Taka 2 Stöð
Sense^Sensibility
Sýnd í sal-A kl. 4.30, 6.50 og 9.10.
Sýnd í sal-B kl. 10.40. Verð kr. 600.
Hvað segja kvikmyndagagnrýnendur um Vonir og væntingar.
Snæbjörn Valdimarsson hjá Morgunblaðinu:
Það sem greinir Vonir og væntingar (óvenju góður, islenskur titill) frá öðrum, nýlegum myndum af þessari gerð
og stærðargráðu, er léttleikinn sem jafnan er skammt undan. Það er aldrei nein deyfð yfir frásögninni, þakka ber
líflegu handritinu og ámóta frísklegum vinnubrögðum leikstjórans og leikaranna. Útkoman er afbragðs
skemmtun, gamaldags rómantík, ástarsaga um meinleg örlög og ástir sem aldrei er leiðinleg né væmin, fjarri því.
Ólafur II Torfason RÚV, Rás 2:
Þetta er innilegt og vandað verk með toppleikurum, fyndið, rómantískt og hnitmiðað.
Hilmar Karlsson hjá Dagblaðinu:
Vonir og væntingar er gefandi kvikmynd og þótt yrirstéttin sem fjallað er um sé tæpast nútimaleg i hugsun þá
eru persónurnar skýrar og vel afmatkaðar og hafa klassíkinni sjaldan verið gerð betri skil.
H0LLYW00D IMCTURES,.,.........
.......tCARAVAN l’ICTURES diOGER BIRNBAUM/DANIEL GRÖDNIKi.....................
"P0WDER" vVICTOR SALVA ........ MARY STEENBURGEN SEAN PATRICK FLANERY
LANCE HENRIKSEN aml JEFF G0LDBLUM ,DENNIS MURPHY
«4í;thomas R. BURMAN & BARl DREIBAND-BURMAN '"T.JERRY GOLDSMITH
..„DENNISM. IIII.L p'i*;~WALDEMAR KAL1N0WSKI dSSÍJERZY ZIELINSKI
RILEY KATHRYN ELLIS R0BERT SNUKAL ...............I’IROGER BIRNBAUM DANIEL GR0DNIK
| |LIIj».-kI Hn'rfiU ., ) tXXBTSrSvtO (M
h e C o e o s DwiihukJMHINAVTSTA IMTRSAHONAI. €fK)LLVW00l)ITmiRI.S(0MPANV MUVVMI HCIIItf S
Visit Bucna Vista Intemational’s M0VIE PLEX on the INTERNET: http://www.disney.com/BVI/
SAGA-BÍÓ I BÍÓBORGIN
Sýnd sunnudag kl. 9 í THX I Sýnd í dag kl.11.15 í THX.
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
1 „SUPERB“ 1
|★★★★1
P' .SIXTYSÉt8SS3'feEVIEW U
f rtní'W dV J
★★★ Rás2
★ ★★ Helgarp.
„KREFJANDI,
UMDEILD OG
ÖGRANDU
-Susan Granglcr, CRNINTERNATIONAL
*wr> »uroi<-»w »»r>\nc <-i «ccu~c
SAMmmi
SAMWtlOi
DIGITAL
Lífið gekk sinn vanagang.... þar tjl sonur þeirra hverfur.... og
unnusta hans finnst myrt. Óskarsverðlaunahafinn Meryl Streep
bætir hér enn einni rósinni í hnappagatið. Liam Neeson
(Schindler s List, Rob Roy) og Edward Furlong (Terminator 2) í
átakanlegum hlutverkum. Barbet Schroeder leikstýrði, (Single
White Female, Reversal of Fortune).
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
★★★★ Mbl
★★★★ Helgarp.
Sýnd kl. 3, 5 og 7. íslenskt tal
Sýnd kl. 3 og 9. Enskt tal
Pað er ckkerl grín að vera svín
Baddi
Vaski grísinn
★★★
Dagsljós
.★★★★
f Mbl.
EINNIG SÝND I SAMBlÓUNUM
ÁLFABAKKA
Sýnd kl. 5 og 7. b. í. i6ára.
Lífið er bati
► RICHARD Gere er algjörlega
búinn að jafna sig á skilnaðinum
við ofurfyrirsætuna Cindy Craw-
ford. Hér sést hann ásamt nýju
kærustunni, Carey Lowell, mæta
til frumsýningar nýjustu myndar
sinnar, „Primal Fear“, sem er
nú á toppi bandaríska aðsóknar-
listans. Um samband sitt við
Crawford segir Gere: „Eg sé
ekki eftir neinu. Allt sem gerist
á sér ástæðu og er hluti batans.
Lífið er bati.“