Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 51 í i I I 1 í : ( ( ( ( ( I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur l’nll Arnarson LANGMINNUGIR spilarar muna eftir Bandaríkja- manninum Kyle Larsen, en hann var einn af gestum Bridshátíðar fyrir röskum áratug. Sérstaka athygli vakti sá siður Larsens að hlusta á rokktónlist við spilaborðið, en hann hafði vasaútvarp beintengt við eyrun og dillaði sér gjarnan í takt við tónlistina. Larsen er atvinnumaður í brids og hér er eitt af nýrri afrekum hans, sem Eddie Kantar greindi frá í mánaðarriti bandaríska bridssambands- ins. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K42 V ÁDG ♦ Á865 ♦ G93 Suður ♦ ÁD985 V K9832 ♦ D10 ♦ 7 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði 2 lauf Dobl Pass 4 hjörtu Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Laufás. Vestur spilar laufkóng í öðrum slag. Hvernig myndi lesandinn spila? Ef vestur á laufdrottn- ingu og tígulkóng - sem verður að teljast líklegt - ætti tólfti slagurinn að fást með einfaldri þvingun. En samgangurinn er viðkvæm- ur. Liggi hjartað illa, hefur sagnhafi ekki efni á að yfir- taka hjartamannspil. Norður ♦ K42 v ÁDG ♦ Á865 ♦ G93 Vestur ♦ 106 V 7 ♦ K742 ♦ ÁKD1052 Austur ♦ G73 V 10654 ♦ G93 ♦ 864 Suður ♦ ÁD985 V K9832 ♦ D10 ♦ 7 Larsen sá þessa hættu og spilaði þannig; Eftir að hafa trompað laufkónginn, tók hann spaðaás og spil- aði spaða á kóng. Lagði síðan niður hjartaás og drottningu. Og viti menn, vestur átti eitt hjarta og aðeins tvö tromp, svo Lars- en gat tekið hjartagosa áður en hann fór heim á spaða. Síðan tók hann alla slagina í hálitunum og á endanum stóðst vestur ekki þrýstinginn og varð að fara niður á blankan tígulkóng. ENSKUR 23 ára háskóla- nemi með mikinn íslandsá- huga: Richard MacDonald, 4 York Buildings, London, WC2N 6JN, England. SAUTJÁN ára finnsk stúlka vill skrifast á við 16-20 ára pilta og stúlkur: Hanna Rinne, Auringonkatu 6A3, 02210 Espoo, Finland. PIMMTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum o.fl.: Johanna Ljungblom, Brogatan 19, 733 33 Sala, Sweden. FRÁ Japan skrifar 23 ára stúlka með áhuga á frí- Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 20. apríl, er sjötugur Elíeser Jónsson, flugmaður, Hörpugötu 1, Reykjavík. Eiginkona hans er Matt- hildur Siguijónsdóttir. Þau verða að heiman. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Álasundi 29. des- ember sl. Ingunn Edda Þórarinsdóttir og Harald Woldstad. Heimili þeirra er: Smelarsgárden, 6037 Eidsnes, Noregi. Ást er ... það sem sveipar kvðldið ævintýraijóma. TM Reg. U S. P«t. Off. — >11 right* re»«rvod (c) 1906 Loa Angelet Timet Syndicate MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. COSPER Pennavinir merkjum og póstkort- um.tónlist, íþróttum o.fl.: Shiho Murakanii, 1-7-3-601 Jyosei-cho, Marugame-shi, Kagawa, 763 Japan. NÍTJÁN ára norsk stúlka með áhuga á tónlist o.fl.: Camilla Aarö, Marcus Thranes Gt. 17, 3045 Drammen, Norway. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á tísku, kvikmyndum, tónlist, kvikmyndum, ferðalögum o.fl.: Natalia Datson, P.O. Box 117, Oguaa Town, Central Region,. Gliana. ÁTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á bókmenntum, tónlist, kvikmyndum, ferðalögum o.fl.: Jessica Dymen, StrákvSgen 23, 183 40 Tiiby, Sweden. BELGÍSKUR 35 ára karl- maður sem safnar póst- kortum með lanbdslags- og borga- og bæjarmyndum: Luc Vanbegin, Deschuyffeleerdreef 61, B-1780 Wemmel, Belgium. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með margavíslega áhugamál: Hitomi Watanabe, 2-14-12 Kameda, Koriyama-shi, Fukushima-ken, 963 Japan. STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drake HRÚTUR eftir Frances Drake Afmæiisbarn dagsins: Þú ert jafnan fær um að sjá björtu hliðarnar á hverju máli. Hrútur (21.mars- 19. aprtl) Taktu ekki mikilvæga ákvörðun í dag án nákvæmr- ar yfirvegunar. Þú nýtur vin- sælda, og skemmtir þér vel í vinahópi í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (tfc Þú hefur í mörgu að snúast heima í dag, en ættir ekki að ofkeyra þig. Þér berst boð í samkvæmi, sem lofar mjög góðu. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þú þarft á sjálfsaga að halda til að vega upp á móti til- hneigingu til að vanrækja skyldustörfin. Reyndu að taka þig á. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) H&g Þótt þú hafir margt á ptjón- unum í dag, ætti það ekki að koma í veg fyrir að þú slakir á með góðum vinum þegar kvölda tekur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gefst tími útaf fyrir þig I dag til að búa þig undir það sem stendur til í kvöld. Smá ágreiningur ástvina leysist fljótlega. Meyja (23. ágúst - 22. september) <jfá Þú gefur þér tíma í dag til að leysa smá verkefni úr vinnunni, og nýtur til þess stuðnings vinar. Kvöldið verður ánægjulegt. Vog (23. sept. - 22. október) Vertu ekki að velta þér upp úr vandamáli vinar. Þú hefur um nóg annað að hugsa. Reyndu að hvíla þig heima í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Hjjg Láttu heimilið hafa.forgang I dag. Það væri vel við hæfi að bjóða ástvini í kvöldverð við kertaljós og rómantfska tónliat. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) «0 Þú nýtur þín í félagslífinu, en þarft að gæta þess að fara sparlega með fjármuni þína. Taktu enga óþarfa áhættu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir ekki að ganga út frá því sem vísu að þú hafir alit- af á réttu að standa. Reyndu að hlusta á það sem aðrir segja. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Aðlaðandi framkoma þín afl- ar þér vinsælda, og þú getur einnig lagt þitt af mörkum til lausnar á vandamáli innan Qölskyldunnar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !q£< Þú kannt vel að taka á móti gestum, og sýnir það í dag þegar góða gesti ber að garði. Slakaðu svo á með ástvini í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MESSUR A MORGUINl sunnudagaskólunum í kirkjum Njarðvíkursafnaða kvödd form- lega. Mikið sungið af léttum lögum. Að lokinni athöfn í kirkj- unni verða grillaðar pylsur. For- eldrar, ömmur og afar eru beð- in að fjölmenna með börnum sínum. Baldur Rafn Sigurðs- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Fimm ára börnum er sérstaklega boðið til kirkju ásamt foreldrum þeirra. Báðir prestarnir þjóna við athöfnina. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Kefla- vík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30 og kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Úlf- ar Guðmundsson. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Sunnudagaskóli í grunnskólan- um á Hellu kl. 11. Fermingar- Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.15 Guðsþjónusta kl. 14.00. Fermdur verður Jóhonn Haukur Gunnarsson, Reyrengi 4, Reykjavik. messa í Oddakirkju sama dag kl. 13.30. Sigurður Jónsson. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Aðalsafnaðar- fundur verður haldinn að henni lokinni. LANDAKIRKJA, Vestmanna- eyjum: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 11 og kl. 14. HVAMMSTANGAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11. Alt- arisganga. kristín Bogeskov, djákni, aðstoðar við altaris- þjónustuna. Kirkjukór Hvammstanga syngur og leiðir söng, undir stjórn Helga S. Ólafssonar, organista. Prestur er sr. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Vorferðalag. barnastarfsins í dag. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 11. Farar- stjóri er Sigurður Grétar Sig- urðsson. Börnin þurfa að hafa með sér nesti. Fermingarguðs- þjónusta kl. 11 og kl. 14. Björn Jónsson. rn. jr ‘m Brúðkaupsmyndir PETUR PETURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ LAUGAVEGl 24 • SÍMI 552 0624 Brúðhjón Allm boióbúnaðui Glæsileq gjafavara Brúöarhjóna listai (V\Cðc/L/<S\^ VERSLUNIN Leiugavegi 52, s. 562 4244. Þú finnur gott úrval af gœðamatvœlum á hagstœðu verði á matvœlamarkaði Kolaportsins. Láttu sjá þig! O Ódýrar steikur frá kr. 389 kg. * ..hjá Benna hinum kjötgóða um þessa helgi • Þcssa helgi er boðið upp á ljúffenga ostafyllta framparta og aðrar . jurtakryddaðar steikur á frabæru verði. Hrossabjúgun eru frábær og verðið á þeim er aðeins kr. 299,- kílóið. Auk þcssa cr Benni hinn > kjötgóði alltaf með úrval af ódýru áleggi, hangikjöti og fleiru. 0 2 kg ýsuf lök fyrir vcrd á emu ■ ..5. kg pakkning af roðflettum smáýsuflökum á kr. 990,- Sprengitilboð á ýsuflökunum, þú greiðir eitt kg og færð annað ókeypis. Helgartilboðið er 5 kílóa pakkning af roðflettum smáýsuflökum á kr. 990,- (198 kr. kg). Einnig glæný stórlúða, nýr og reyktur rauðmagi sigin grásleppa, skötuselur, smokkfiskur, hvalkjöt og sjósiginn fiskur. KOLAPORTIÐ Opið laugardag og sunnudag kl. 11*17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.