Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 3 seirt/ matai^ae/^li&t í Smáranum, Kópavogsdal íþróttahús Breiðabliks Laugardag og sunnuclag frá kl. 13 -19 báða dagana Norðurlandakeppni nema í matreiðslu ogframreiðslu ársins 1996 Nú er komið að íslendingum að halda Norðurlandakeppnina og koma lið frá öllum Norðurlöndunum. Keppnin ferfram á sérstöku sýningarsvæði þar sem áhorfendur geta fylgst með þátttakendum keppa um titilinn Norðurlandameistari ársins 1996. Nýjungar verða kynntar Á sjötta tug fyrirtækja og stofnana sem tengjast matvælum á einn eða annan hátt, munu kynna vörur sínar og þjónustu. Fjöldi fyrirtækja munu gefa gestum kost á að bragða á lystisemdunum og sannreyna gæðin. Kjötmeistari ársins 1996 Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hefur staðið fyrir keppni undir kjörorðinu fslenskir kjötdagar og verða afurðir keppninnar sýndar á sýningunni. Keppnin er haldin annað hvert ár og er nú keppt í þriðja sinn. Keppt er í hráu og soðnum kjötvörum, hrápilsum, soðnum matar- og áleggspilsum, kæfu og paté, blóðpilsum og sultum, sérvörum og nýjungum. Gerið góð kaup Sýningargestir geta gert góð kaup því margir sýnirigaraðilar munu bjóða vörur sínar á kynningarverði. Matreiðslumaður ársins 1996 Margir fremstu matreiðslumenn okkar fslendinga munu keppa um titilinn matreiðslumaður ársins. Keppnin fer fram í sérstökum keppniseldhúsum, sem gerir gestum kleift að fylgjast með. Þetta er í þriðja sinn sem keppnin fer fram á íslandi og var hún fyrst haldin á sýningunni Matur '94. íslandsmet í tertuskreytingum Nokkrir af okkar fremstu bökurum munu skreyta risastóra brúðkaupstertu fyrir gesti á sýningunni. Tertur og ýmiskonar listaverk úr súkkulaði og öðru góðgæti verða til sýnis. Fagkeppni kjötiðnaðarnema 1996 Keppendur fá lambsskrokk sem þeir vinna eftir eigin aðferðum. Þeir fá 120 mínútur til að skila afurðunum tilbúnum í kjötborð til sýnis. Dregið er úrfjölda vinninga á klukkustundarfresti Sýningaraðilar hafa gefið fjölda vinninga og munu vinningshafar geta sótt þá áður en sýningin er yfirgefin. Vinningsnúmer verða tilkynnt í Útvarpi Matur '96, sem starfrækt verður á sýningunni í samstarfi við FM 957. Að sýningunni standa Fræðsluráð hótel- og ve i t i n g a g re i n a, I ð n þ r ó u n a r f é I a g og At v i n n u m á I a n ef n d Kópavogs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.