Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 57 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 "TWO THUM8S UP! n 2Si K M O.H.T. Rás 2 ★ ★★Helgarp. K.P. ★ ★★a.i. MBL Grínmynd fyrír harða nagla og heitar píur ySSKalt „Get Shorty" -Coca Cola tilboð John Travolta Rene Russo Gene Hackman Danny DeVito NÁIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grínmvnd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt í þriár víkur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. ANTHONY HOEMHHI V I N K O N U R Christinc Ricci Thora Birch Gaby Hoffmann Ashleigh Aston Moore ★ ★★ A. I. Mbl. ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. Helgarpósti Ktim)nlOtv«Skine Sýnd kl. 5 og 9. £ .4», Á.Þ. Dagsljós. MBL. » | ^ **** K.D.P. HELGARP. ***Ó.H.T. g^ Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16ára Morgunblatðið/Líney Sigurðardðttir GRIMUR Þóroddsson ásamt tvíburunum Hersteini og Hafsteini Óskarssonum sem leika á gítar og bassa ásamt trommuleikaranum Sigurði J. Jónssyni. Styrktartónleikar á Hafnarbamum þórshafnarbúar og nærsveitar- menn fjölmenntu á Hafnarbarinn skömmu fyrir páska en þar hélt Grímur Þóroddsson, trúbador Þórshafnarbúa, vel heppnaða tónleika. Auk Gríms komu fram Súrheyssystur en þær eru lands- byggðarútgáfan af Borgardætrum. Enn- fremur komu fram tvíburarnir Hersteinn og Hafsteinn Óskarssyn ásamt trommu- leikaranum Sigurðí J. Jónssyni og Stein- ari Harðarsyni, saxófónleikara. Þessir tónleikar voru haldnir til styrkt- ar Grími sem er mjög sjóndapur. Hann er aðeins með um 10% sjón vegna sjúk- dóms í augnbotnum og horfur eru á að sjóninni hraki enn meir. Grímur er að kaupa öfluga margmiðlunartölvu sem hann hyggst læra að vinna á og þekkja vinnuumhverfíð í tölvu á rneðan hann hefur einhveija sjón en stóran skjá fær hann i\já Sjónstöð íslands. Grímur er að góðu kunnur heima fyr- ir sem skemmtikraftur og því voru marg- ir sem lögðu leið sína á Hafnarbarinn þetta kvöld til að styrkja gott málefni. Hafnarbarinn var því þétt setinn og þessi kvöldstund var hin besta skemmtun að allra dómi. /fy. Sveinn Björnsson sími 551 9000 Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn i Bandariska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munarl Leikstjóri myn- darinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 5, 7,9, og 11. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI Tonlistin í myndinm erfáanleg í Skífuverslununum meö 10% afslætti gegn framvísun aögöngumiöa. Á förum frá Vegas Nicolas Cage Elisabeth Shue LEAVING ★★★ Dagsljós ★★★★ K.D.P ★ ★★ Ó.J. Bylgjan ★ ★★'/2 S.V. Mbl Sýnd kl. 4.45.6.50,9 og 11.10. FORDÆMD DEMI MOORE The SCARLET Letter Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. KALIÐ HJARTA Ein umdeildasta kvikmynd síðasta árs á íslandi, en um hana spunnust langvinnar ritdeilur í dagblöðum sl. vetur. Ástarþríhyrningur og forboðnir ávextir. Myndin vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hefur hlotið frábæra aðsókn víðsvegar í Evrópu. Aðalhlutverk: Emmanuelle Béart og Daniel Auteuil. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JJ0WH PERISCQp^ KELSEY CRAMMER MIRA SORVINO WOODY ALLEN JASON ALEXANDER ADA CPH MI^HTY MrMjri l arhró>it€ lW Ý T T - jODX J. 1 J K E K F >1 Dansar einn síns liðs ^ LEIKARINN Robert Duvall er undantekningin á þeirri umdeildu reglu að harðjaxlar stígi ekki dans- spor. Hann skildi nýlega við eigin- konu sína, danskennarann Sharon Brophy, en hefur þrátt fyrir það ekki slegið slöku við á dansgólfinu. „Ég hef engan til að dansa við,“ segir hann. „Oftast dansa ég einn míns liðs. Suma daga dansa ég tangó í tvo klukkutima á dag. Ef ég dvel Robert Duvall lengur en eina nótt á hóteli læt ég koma upp dansgólfi á herberginu mínu svo ég geti æft mig. Þetta er mér ástríða," segir hann. Hann var nýlega staddur í Argentínu við tök- ur á myndinni „The Man Who Captured Adolf Eichmann". „Ma- donna var þarna líka við tökur á Evítu og það eina sem ég sé eftir úr ferðinni var að fá ekki að dansa tangó við hana,“ segir Duvall.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.