Morgunblaðið - 20.04.1996, Side 57

Morgunblaðið - 20.04.1996, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 57 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 "TWO THUM8S UP! n 2Si K M O.H.T. Rás 2 ★ ★★Helgarp. K.P. ★ ★★a.i. MBL Grínmynd fyrír harða nagla og heitar píur ySSKalt „Get Shorty" -Coca Cola tilboð John Travolta Rene Russo Gene Hackman Danny DeVito NÁIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grínmvnd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt í þriár víkur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. ANTHONY HOEMHHI V I N K O N U R Christinc Ricci Thora Birch Gaby Hoffmann Ashleigh Aston Moore ★ ★★ A. I. Mbl. ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. Helgarpósti Ktim)nlOtv«Skine Sýnd kl. 5 og 9. £ .4», Á.Þ. Dagsljós. MBL. » | ^ **** K.D.P. HELGARP. ***Ó.H.T. g^ Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16ára Morgunblatðið/Líney Sigurðardðttir GRIMUR Þóroddsson ásamt tvíburunum Hersteini og Hafsteini Óskarssonum sem leika á gítar og bassa ásamt trommuleikaranum Sigurði J. Jónssyni. Styrktartónleikar á Hafnarbamum þórshafnarbúar og nærsveitar- menn fjölmenntu á Hafnarbarinn skömmu fyrir páska en þar hélt Grímur Þóroddsson, trúbador Þórshafnarbúa, vel heppnaða tónleika. Auk Gríms komu fram Súrheyssystur en þær eru lands- byggðarútgáfan af Borgardætrum. Enn- fremur komu fram tvíburarnir Hersteinn og Hafsteinn Óskarssyn ásamt trommu- leikaranum Sigurðí J. Jónssyni og Stein- ari Harðarsyni, saxófónleikara. Þessir tónleikar voru haldnir til styrkt- ar Grími sem er mjög sjóndapur. Hann er aðeins með um 10% sjón vegna sjúk- dóms í augnbotnum og horfur eru á að sjóninni hraki enn meir. Grímur er að kaupa öfluga margmiðlunartölvu sem hann hyggst læra að vinna á og þekkja vinnuumhverfíð í tölvu á rneðan hann hefur einhveija sjón en stóran skjá fær hann i\já Sjónstöð íslands. Grímur er að góðu kunnur heima fyr- ir sem skemmtikraftur og því voru marg- ir sem lögðu leið sína á Hafnarbarinn þetta kvöld til að styrkja gott málefni. Hafnarbarinn var því þétt setinn og þessi kvöldstund var hin besta skemmtun að allra dómi. /fy. Sveinn Björnsson sími 551 9000 Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn i Bandariska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munarl Leikstjóri myn- darinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 5, 7,9, og 11. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI Tonlistin í myndinm erfáanleg í Skífuverslununum meö 10% afslætti gegn framvísun aögöngumiöa. Á förum frá Vegas Nicolas Cage Elisabeth Shue LEAVING ★★★ Dagsljós ★★★★ K.D.P ★ ★★ Ó.J. Bylgjan ★ ★★'/2 S.V. Mbl Sýnd kl. 4.45.6.50,9 og 11.10. FORDÆMD DEMI MOORE The SCARLET Letter Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. KALIÐ HJARTA Ein umdeildasta kvikmynd síðasta árs á íslandi, en um hana spunnust langvinnar ritdeilur í dagblöðum sl. vetur. Ástarþríhyrningur og forboðnir ávextir. Myndin vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hefur hlotið frábæra aðsókn víðsvegar í Evrópu. Aðalhlutverk: Emmanuelle Béart og Daniel Auteuil. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JJ0WH PERISCQp^ KELSEY CRAMMER MIRA SORVINO WOODY ALLEN JASON ALEXANDER ADA CPH MI^HTY MrMjri l arhró>it€ lW Ý T T - jODX J. 1 J K E K F >1 Dansar einn síns liðs ^ LEIKARINN Robert Duvall er undantekningin á þeirri umdeildu reglu að harðjaxlar stígi ekki dans- spor. Hann skildi nýlega við eigin- konu sína, danskennarann Sharon Brophy, en hefur þrátt fyrir það ekki slegið slöku við á dansgólfinu. „Ég hef engan til að dansa við,“ segir hann. „Oftast dansa ég einn míns liðs. Suma daga dansa ég tangó í tvo klukkutima á dag. Ef ég dvel Robert Duvall lengur en eina nótt á hóteli læt ég koma upp dansgólfi á herberginu mínu svo ég geti æft mig. Þetta er mér ástríða," segir hann. Hann var nýlega staddur í Argentínu við tök- ur á myndinni „The Man Who Captured Adolf Eichmann". „Ma- donna var þarna líka við tökur á Evítu og það eina sem ég sé eftir úr ferðinni var að fá ekki að dansa tangó við hana,“ segir Duvall.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.