Morgunblaðið - 20.04.1996, Side 51

Morgunblaðið - 20.04.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 51 í i I I 1 í : ( ( ( ( ( I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur l’nll Arnarson LANGMINNUGIR spilarar muna eftir Bandaríkja- manninum Kyle Larsen, en hann var einn af gestum Bridshátíðar fyrir röskum áratug. Sérstaka athygli vakti sá siður Larsens að hlusta á rokktónlist við spilaborðið, en hann hafði vasaútvarp beintengt við eyrun og dillaði sér gjarnan í takt við tónlistina. Larsen er atvinnumaður í brids og hér er eitt af nýrri afrekum hans, sem Eddie Kantar greindi frá í mánaðarriti bandaríska bridssambands- ins. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K42 V ÁDG ♦ Á865 ♦ G93 Suður ♦ ÁD985 V K9832 ♦ D10 ♦ 7 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði 2 lauf Dobl Pass 4 hjörtu Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Laufás. Vestur spilar laufkóng í öðrum slag. Hvernig myndi lesandinn spila? Ef vestur á laufdrottn- ingu og tígulkóng - sem verður að teljast líklegt - ætti tólfti slagurinn að fást með einfaldri þvingun. En samgangurinn er viðkvæm- ur. Liggi hjartað illa, hefur sagnhafi ekki efni á að yfir- taka hjartamannspil. Norður ♦ K42 v ÁDG ♦ Á865 ♦ G93 Vestur ♦ 106 V 7 ♦ K742 ♦ ÁKD1052 Austur ♦ G73 V 10654 ♦ G93 ♦ 864 Suður ♦ ÁD985 V K9832 ♦ D10 ♦ 7 Larsen sá þessa hættu og spilaði þannig; Eftir að hafa trompað laufkónginn, tók hann spaðaás og spil- aði spaða á kóng. Lagði síðan niður hjartaás og drottningu. Og viti menn, vestur átti eitt hjarta og aðeins tvö tromp, svo Lars- en gat tekið hjartagosa áður en hann fór heim á spaða. Síðan tók hann alla slagina í hálitunum og á endanum stóðst vestur ekki þrýstinginn og varð að fara niður á blankan tígulkóng. ENSKUR 23 ára háskóla- nemi með mikinn íslandsá- huga: Richard MacDonald, 4 York Buildings, London, WC2N 6JN, England. SAUTJÁN ára finnsk stúlka vill skrifast á við 16-20 ára pilta og stúlkur: Hanna Rinne, Auringonkatu 6A3, 02210 Espoo, Finland. PIMMTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum o.fl.: Johanna Ljungblom, Brogatan 19, 733 33 Sala, Sweden. FRÁ Japan skrifar 23 ára stúlka með áhuga á frí- Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 20. apríl, er sjötugur Elíeser Jónsson, flugmaður, Hörpugötu 1, Reykjavík. Eiginkona hans er Matt- hildur Siguijónsdóttir. Þau verða að heiman. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Álasundi 29. des- ember sl. Ingunn Edda Þórarinsdóttir og Harald Woldstad. Heimili þeirra er: Smelarsgárden, 6037 Eidsnes, Noregi. Ást er ... það sem sveipar kvðldið ævintýraijóma. TM Reg. U S. P«t. Off. — >11 right* re»«rvod (c) 1906 Loa Angelet Timet Syndicate MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. COSPER Pennavinir merkjum og póstkort- um.tónlist, íþróttum o.fl.: Shiho Murakanii, 1-7-3-601 Jyosei-cho, Marugame-shi, Kagawa, 763 Japan. NÍTJÁN ára norsk stúlka með áhuga á tónlist o.fl.: Camilla Aarö, Marcus Thranes Gt. 17, 3045 Drammen, Norway. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á tísku, kvikmyndum, tónlist, kvikmyndum, ferðalögum o.fl.: Natalia Datson, P.O. Box 117, Oguaa Town, Central Region,. Gliana. ÁTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á bókmenntum, tónlist, kvikmyndum, ferðalögum o.fl.: Jessica Dymen, StrákvSgen 23, 183 40 Tiiby, Sweden. BELGÍSKUR 35 ára karl- maður sem safnar póst- kortum með lanbdslags- og borga- og bæjarmyndum: Luc Vanbegin, Deschuyffeleerdreef 61, B-1780 Wemmel, Belgium. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með margavíslega áhugamál: Hitomi Watanabe, 2-14-12 Kameda, Koriyama-shi, Fukushima-ken, 963 Japan. STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drake HRÚTUR eftir Frances Drake Afmæiisbarn dagsins: Þú ert jafnan fær um að sjá björtu hliðarnar á hverju máli. Hrútur (21.mars- 19. aprtl) Taktu ekki mikilvæga ákvörðun í dag án nákvæmr- ar yfirvegunar. Þú nýtur vin- sælda, og skemmtir þér vel í vinahópi í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (tfc Þú hefur í mörgu að snúast heima í dag, en ættir ekki að ofkeyra þig. Þér berst boð í samkvæmi, sem lofar mjög góðu. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þú þarft á sjálfsaga að halda til að vega upp á móti til- hneigingu til að vanrækja skyldustörfin. Reyndu að taka þig á. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) H&g Þótt þú hafir margt á ptjón- unum í dag, ætti það ekki að koma í veg fyrir að þú slakir á með góðum vinum þegar kvölda tekur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gefst tími útaf fyrir þig I dag til að búa þig undir það sem stendur til í kvöld. Smá ágreiningur ástvina leysist fljótlega. Meyja (23. ágúst - 22. september) <jfá Þú gefur þér tíma í dag til að leysa smá verkefni úr vinnunni, og nýtur til þess stuðnings vinar. Kvöldið verður ánægjulegt. Vog (23. sept. - 22. október) Vertu ekki að velta þér upp úr vandamáli vinar. Þú hefur um nóg annað að hugsa. Reyndu að hvíla þig heima í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Hjjg Láttu heimilið hafa.forgang I dag. Það væri vel við hæfi að bjóða ástvini í kvöldverð við kertaljós og rómantfska tónliat. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) «0 Þú nýtur þín í félagslífinu, en þarft að gæta þess að fara sparlega með fjármuni þína. Taktu enga óþarfa áhættu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir ekki að ganga út frá því sem vísu að þú hafir alit- af á réttu að standa. Reyndu að hlusta á það sem aðrir segja. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Aðlaðandi framkoma þín afl- ar þér vinsælda, og þú getur einnig lagt þitt af mörkum til lausnar á vandamáli innan Qölskyldunnar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !q£< Þú kannt vel að taka á móti gestum, og sýnir það í dag þegar góða gesti ber að garði. Slakaðu svo á með ástvini í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MESSUR A MORGUINl sunnudagaskólunum í kirkjum Njarðvíkursafnaða kvödd form- lega. Mikið sungið af léttum lögum. Að lokinni athöfn í kirkj- unni verða grillaðar pylsur. For- eldrar, ömmur og afar eru beð- in að fjölmenna með börnum sínum. Baldur Rafn Sigurðs- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Fimm ára börnum er sérstaklega boðið til kirkju ásamt foreldrum þeirra. Báðir prestarnir þjóna við athöfnina. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Kefla- vík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30 og kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Úlf- ar Guðmundsson. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Sunnudagaskóli í grunnskólan- um á Hellu kl. 11. Fermingar- Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.15 Guðsþjónusta kl. 14.00. Fermdur verður Jóhonn Haukur Gunnarsson, Reyrengi 4, Reykjavik. messa í Oddakirkju sama dag kl. 13.30. Sigurður Jónsson. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Aðalsafnaðar- fundur verður haldinn að henni lokinni. LANDAKIRKJA, Vestmanna- eyjum: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 11 og kl. 14. HVAMMSTANGAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11. Alt- arisganga. kristín Bogeskov, djákni, aðstoðar við altaris- þjónustuna. Kirkjukór Hvammstanga syngur og leiðir söng, undir stjórn Helga S. Ólafssonar, organista. Prestur er sr. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Vorferðalag. barnastarfsins í dag. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 11. Farar- stjóri er Sigurður Grétar Sig- urðsson. Börnin þurfa að hafa með sér nesti. Fermingarguðs- þjónusta kl. 11 og kl. 14. Björn Jónsson. rn. jr ‘m Brúðkaupsmyndir PETUR PETURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ LAUGAVEGl 24 • SÍMI 552 0624 Brúðhjón Allm boióbúnaðui Glæsileq gjafavara Brúöarhjóna listai (V\Cðc/L/<S\^ VERSLUNIN Leiugavegi 52, s. 562 4244. Þú finnur gott úrval af gœðamatvœlum á hagstœðu verði á matvœlamarkaði Kolaportsins. Láttu sjá þig! O Ódýrar steikur frá kr. 389 kg. * ..hjá Benna hinum kjötgóða um þessa helgi • Þcssa helgi er boðið upp á ljúffenga ostafyllta framparta og aðrar . jurtakryddaðar steikur á frabæru verði. Hrossabjúgun eru frábær og verðið á þeim er aðeins kr. 299,- kílóið. Auk þcssa cr Benni hinn > kjötgóði alltaf með úrval af ódýru áleggi, hangikjöti og fleiru. 0 2 kg ýsuf lök fyrir vcrd á emu ■ ..5. kg pakkning af roðflettum smáýsuflökum á kr. 990,- Sprengitilboð á ýsuflökunum, þú greiðir eitt kg og færð annað ókeypis. Helgartilboðið er 5 kílóa pakkning af roðflettum smáýsuflökum á kr. 990,- (198 kr. kg). Einnig glæný stórlúða, nýr og reyktur rauðmagi sigin grásleppa, skötuselur, smokkfiskur, hvalkjöt og sjósiginn fiskur. KOLAPORTIÐ Opið laugardag og sunnudag kl. 11*17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.