Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 B 23 AUGL YSINGAR Bókasafnsfræðing- ur - dómvörður Hæstiréttur íslands óskar eftir að ráða í þessi störf: Starf bókasafnsfræðings frá 1. júní nk. Starf- ið er fólgið í skipulagningu bókasafns réttar- ins, bóka- og skjalavörslu og aðstoð við heimildaleit. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu á þessu sviði. Starf dómvarðar frá 1. ágúst nk. Starfið er fólgið í vörslu dómsala, umsjón með sölu hæstaréttardóma og almennum viðhalds- verkum. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist Erlu Jónsdóttur, hæsta- réttprritara, fyrir 10. maí nk. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupational safety and health Bildshöföa 16 • Pósthólf 12220 ■ 132 Reykiavik Eftirlitsmaður Eftirlitsmaður óskast í Vesturlandsum- dæmi, með aðsetur á Akranesi. Starfið felst aðallega í eftirliti með aðbún- aði, hollustuháttum og öryggi í fyrirtækjum, ýmiss konar'tækjabúnaði s.s. farandvinnu- vélum, ásamt fræðslu um vinnuvernd. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf á reyklausum vinnustað. Leitað er að sjálfstæðim einstaklingi, konu eða karli, með staðgóða menntun og starfs- reynslu. Boðið er upp á starfsþjálfun. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðjón Sólmundsson, umdæmisstjóri á Akranesi í síma 431 2670 eða Sigurður Þórarinsson, deildarstjóri eftirlitsdeildar í Reykjavík í síma 567 2500. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Vinnueftirlits ríkis- ins, Bíldshöfða 16, fyrir 11. maí 1996. BIFVÉLAVIRKI VÖRUBÍLAVIDGERÐIR Ræsir hf. óskar aö ráða bifvélavirkja til starfa. Starfssviö ' Almennar vörubílaviögeröir með áherslu á rafkerfi t.d. ABS, EPS. Hæfniskröfur • Bifvélavirki, helst vanur vörubílaviögerðum. • Þarf aö geta unnið sjálfstætt. • Snyrtilegur og samstarfslipur. • Málakunnátta æskileg. í boði er gott starf hjá traustu fyrirtæki og símenntun í starfi. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendiö skriflegar umsóknirtil Ráögarðs hf. á eyöublöðum er þar liggja frammi merktar, “ Ræsir hf.” fyrir 30. apríl nk. RÁÐGARÐURhf SIjORNUNAR OG REKSIRARRÁDGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK SÍMI 533-1800 netfang: radgardur@itn.is Stgjrfsfólk óskast Vantar fólk i afleysingar við rœstingar á kvöldin og um helgar. Reynsla œskileg. Upplýsingar i síma 588-2088 eða á staðnum, Grensásvegi 7, 2-hœð. Pétur Alhliöa þrif vernd AKRANESKAUPSTAÐUR Skólafulltrúi Auglýst er laust til umsóknar starf skóla- fulltrúa hjá Akraneskaupstað. Um er að ræða nýtt starf, sem er laust nú þegar. Skólafulltrúi mun hafa umsjón og eftirlit með framkvæmd laga um grunnskóla, leikskóla og tónlistarskólans á Akranesi auk þess sem honum kunna að verða falin ýmis önnur verk- efni. Meginstarf skólafulltrúa verður þó um- sjón þeirra málefna sem varða grunnskól- ana, leikskólana og tónlistarskólann, umsjón með rekstri, kennsluskipan, áætlanagerð, kennsluráðgjöf, umsjón ráðgjafarþjónustu skólanna, öflun og miðlun upplýsinga, kostn- aðareftirlit, endurmenntunarmál o.fl. Laun verða samkvæmt kjarasamningum Akraneskaupstaðar og Starfsmannafélags Akraneskaupstaðar. Umsækjendur þurfa að hafa uppeldismennt- un, víðtæka þekkingu á skólamálum og stjórnunarreynslu. Umsóknarfresturertil 30. apríl nk. og skulu skriflegar umsóknir berast skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, Akranesi. Nánari upplýsingar veita Gísli Gíslason, bæj- arstjóri eða Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari (sími 431 1211). Bæjarstjórinn á Akranesi. Póls rafeindavörur hf., ísafirði Deildarstjóri Vélhönnun & framleiðsla Óskum að ráða til starfa deildarstjóra vél- hönnunar og framleiðslu. Deildarstjórinn hefur yfirumsjón með fram- leiðslu fyrirtækisins og þarf að hafa reynslu af stjórnun, góða hæfni í samskiptum og vera drífandi. Deiídarstjórinn þarf að hafa unnið með ryð- frítt stál, þekkja eiginleika þess, hafa reynslu í vélhönnun og vera hugmyndaríkur. Æskilegt er að deildarstjórinn hafi innsýn í vélar, sem ætlaðar eru til fisk- eða matvælaiðnaðar. Deildarstjórinn þarf að hafa góð tök á ensku og einu norðurlandamáli, ennfremur er kraf- ist tölvukunnáttu og þarf að hafa unnið með teikniforritum, ACAD eða sambærilegu. Æskileg menntun: Vélaverkfræði, véla- tæknifræði eða önnur sambærileg menntun. Framleiðslustjóri Óskum að ráða framleiðslustjóra til starfa: Framleiðslustjórinn hefur stjórn og umsjón með framleiðslu fyrirtækisins og þarf að vera drífandi með reynslu af stjórnun og góða hæfni í samskiptum. Framleiðslustjórinn þarf að vera vanur smíði úr ryðfríu stáli og hafa góð tök á ensku og einu norðurlandamáli, ennfremur vanur tölvuvinnslu t.d. Word, Exc- el og teikniforritum (ACAD). Æskileg menntun: Véliðnfræðingur, vélvirki eða önnur sambærileg menntun tengd stál- iðnaði. Nánari upplýsingar veitir Örn Ingólfsson alla virka daga frá kl. 8.00-17.00 í síma 456 4400. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 424, 400 ísafjörður, fyrir 30. apríl nk. Ritari Lögmannsstofa miðsvæðis í Reykjavík óskar eftir að ráða ritara í fullt starf. Starfið felst í öllum almennum ritarastörfum auk innheimtu o.fl. Leitað er að aðila með reynslu af störfum á lögmannsstofu og þekkingu á innheimtu lög- manna. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg. Ráðning fljótlega. Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl 1996. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Lidsauki Wt Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 IIIIGIBII iBIIUIll Háskóli íslands Prófessorsembætti ívéla- og iðnað- arverkfræðiskor verkfræðideildar Háskóla íslands er laust til umsóknar. Áætlað er að ráða í embættið frá 1. júlí 1996. Fyrirhugað er að rannsóknir og aðalkennslugreinar séu á sviði kerfisverk- fræði og iðnaðartölfræði. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækjanda, prentuðum og óprentuðum. Ennfremur er óskað eftir grein- argerð um rannsóknir, sem umsækjandi hyggst stunda, verði honum veitt embættið. Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra. Umsóknarfrestur er til 21. maí og skulu umsóknir sendar starfsmannasviði Háskól- ans, aðalbyggingu Háskólans við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Út á land Skrifstofumaður Landgræðsla ríkisins í Gunnarsholti óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa sem fyrst og eigi síðar en 1. júní 1996. Stofn- unin er deildaskipt og ,þar starfa að jafnaði 50 manns. Starfssvið: 1. Starfsmannahald - fræðsla og afgreiðsla launa. 2. Greiðsla og innheimta reikninga. 3. Bókhalds- og sjóðbókafærsla. 4. Ýmiss almenn skrifstofustörf. Við leitum að starfskrafti sem er vanur launaafgreiðslum og umsjón með starfs- mannahaldi Æskileg þekking á gjaldkera- og bókhaldsstörfum. Starfsreynsla skilyrði. Framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Landgræðslan 210“ fyrir 27. apríl nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.