Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 B 27 ATVIN N U AUGL YSINGA R Vélstjóra vantar 1. vélstjóra vantar á loðnuskipið Júpíter frá Þórshöfn. Upplýsingar gefur Sævaldur í síma 468 1111 og Lárus í síma 565 6405. Hárgreiðsla Meistari eða sveinn óskast í heilsdags- og hlutastarf. Góðir tekjumöguleikar. Stofan er mjög vel staðsett. Upplýsingar í símum 567 6148 og 552 5230. Saumakona óskast Saumakona óskast til starfa sem fyrst, helst vön tvístunguvél. Góð laun í boði. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist af- greiðslu Mbl., merktar: „Saumakona - 4246“, fyrir mánaðamót. Skoðunarmaður Óskað er eftir starfsmanni hjá þjónustufyrir- tæki í fiskiðnaði. Æskilegt er að viðkomandi hafi hlotið menntun sem t.d. fisktæknir eða sambærilegt, hafi starfað við fiskvinnslu og hafi innsýn í gæðastýringarkerfi. Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl. merktar: „Sk.m. - 4303“ fyrir 29. apríl. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Vélstjóra vantar 1. vélstjóra vantar á nótaskipið Bjarna Ólafs- son frá Akranesi. Vélarstærð 1545 kw. Upplýsingar í símum 431 -1675 og 431 -2456. Veitingarekstur Erum að leita að umsjónarmanni fyrir rekstur veitingasalar Háteigskirkju. Umsóknir berist Háteigskirkju, Víðihlíð 29, 105 Reykjavík. Bókhald - 40% starf Ferðakort ehf. óskar eftir starfskrafti til að sjá um bókhald fyrirtækisins. Kunnátta á Opus Alt skilyrði. Upplýsingar í síma 581 1990 mánudag og þriðjudag. St. Franciskusspítali, Stykkishólmi Læknar Læknir óskast til afleysinga við St. Francisk- usspítalann og Heilsugæslustöðina í Stykkis- hólmi tímabilið 14. júlí til 31. ágúst 1996. Umsóknarfrestur rennur út 3. maí 1996. Upplýsingar veita Jósep Ö. Blöndal, yfirlækn- ir SFS og Jón Bjarnason, yfirlæknir Hgst., Stykkishólmi í síma 438 1128. SVÆÐISSKRIFSSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Lausar stöður Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. 1. Forstöðumaður á sambýli þar sem búa 5 fatlaðir einstaklingar í tveimur fbúðum. Áhersla er lögð á vinnu skv. Teacch- kerfi. Staðan veitist frá 1. ágúst nk. en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf fyrr eftir nánara samkomulagi. 2. Forstöðumaður á sambýli þar sem búa 5 fatlaðir einstaklingar. Staðan veitist frá 1. október nk. eða fyrr eftir nánara sam- komulagi. 3. Forstöðumaður á sambýli þar sem búa 7 fatlaðir einstaklingar í tveimur íbúðum. Staðan veitist frá 15. júlí nk. Áskilið er að umsækjendur hafi menntun og reynslu á sviði uppeldis og fatlana. Ennfremur eru lausar 2 stöður þroskaþjálfa á samþýlum. Við leitum einnig að fólki með reynslu í málaflokki fatlaðra í stöður stuðn- ingsfulltrúa á sambýli. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags ríkisstofnana og fjár- málaráðuneytisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til Svæðisskrifstofu mál- efna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, fyrir 24„ maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. Reykjavík 17. apríl 1996. W*ÆKW>AUGL YSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Blómaskreytingafræðingar Stofnfundur félags blómaskreytingafræð- inga verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 20.00 í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Merkigerði 7, Akranesi. Nánari upplýsingar veitir Jón Arnar Sverris- son í síma 431 1992 milli kl. 12 og 13 og á kvöldin. Undirbúningsnefnd. Tollvörugeymslan hf. Hluthafafundur Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. boðartil hlut- hafafundar mánudaginn 29. apríl 1996 kl. 17.00 á Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík. Dagskrá: Tillaga stjórnar Tollvörugeymslunnar hf. og Skipaafgreiðslu Jes Zimsen hf. samkvæmt samrunaáætlun sem auglýst var í Lögbirting- arblaði 27. mars 1996. Tillagan liggur frammi á skrifstofu félagsins á Héðinsgötu. Stjórnin. Mígrensamtökin Aðalfundur og almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 22. apríl í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Rvík. Aðalfundur hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsfundurinn hefst kl. 20.30. Fyrirlesari er Grétar Guð- mundsson, heila- og taugalæknir, og fjallar hann um almenna mígrenimeðferð. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Umferðarþing verður haldið í Borgartúni 6, Reykja- vík, dagana 9. og 10. maí 1996 Fjallað verður m.a. um kostnað þjóðfélagsins vegna umferðarslysa, umferð á þjóðvegum, streitu í umferð, evrópskt samstarf, fræðslu og aðgerðir. Viðurkenning Umferðarráðs „UMFERÐAR- LJÓSIГ verður veitt fyrir árangursríkt starf á sviði umferðaröryggismála og er hér með óskað eftir rökstuddum tillögum um verð- launahafa. Er farið fram á að þær berist fram- kvæmdastjóra fyrir 30. apríl nk. Þátttökugjald með veitingum verður 3.500 krónur. Þátttaka tilkynnist Umferðarráði fyrir 6. maí nk. yUMFERÐAR RAÐ Borgartúni 33, sími 562-2000, 150 Reykjavík, bréfsími 562-7500. áh Frá Grunnskólanum í Mosfellsbæ Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 1996- 1997 verður mánudaginn 22. apríl og þriðju- daginn 23. apríl kl. 9.00-13.00. Innrita skal: Börn sem hefja nám í 1. bekk (fædd 1990). Nemendur sem vegna aðsetursskipta eiga skólasókn í Mosfellsbæ. Varmárskóli (1.-6. bekkur) sími 566 6154. Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ (7.-10. bekk- ur) sími 566 6186. Umsóknir um dvöl í Skólaseli þurfa að ber- ast sem fyrst til forstöðumanns í síma 566 7524. Skólastjórar. Sumarskóli í Skotlandi Þriggja og fjögurra vikna alþjóðlegur ensku- skóli fyrir 13-16 ára unglinga í júlí í ná- grenni Perth við austurströnd Skotlands. Skólinn er staðsettur í fallegu og rólegu umhverfi og býður upp á fjölbreytta íþrótta- og tómstundaiðkun ásamt fjölda skoðunar- ferða. Einnig er sérstakur golfpakki í boði, enda fjölmargir golfveilir í nágrenninu. Reyndur, íslenskur fararstjóri verður með börnunum allan tímann. Nánari upplýsingar fást hjá Karli Óskari Þrá- inssyni í síma 557 5887 og á faxi 587 3044. Opinn félagsfundur Byggingaridnaður - hvert stefnir? Samtök iðnaðarins boða til almenns fundar miðvikudaginn 24. apríl kl. 8.00-10.00 árdegis. Dagskrá fundarins: Stutt framsöguerindi: Framtíðarsýn í byggingariðnaði - Haraldur Sumarliðason, formaður Sl Fjármögnun húsnæðislánakerfisins - Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmda- stjóri VSÍ Tvískipting húsnæðislánakerfisins - Örn Kjærnested, framkvæmdastjóri Álftár- óss hf. Útboðsmarkaðurinn - Friðrik Andrésson, formaður Múrarameist- ara félags Reykjavík Rekstrarskilyrði byggingariðnaðar - Ármann Örn Ármannsson, forstjóri Ármannsfells hf. Tími: Miðvikudagur 21. feb. kl. 8.00-10.00. Staður: Hallveigarstígur 1, kjallari - minni salur. SAMTÖK IÐNAÐARINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.