Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 B 31 AUGLYSINGAR HASKOLANAM I REKSTRARFRÆÐUM Samvinnuháskólinn býður íjölbreytt rekstrarfræðanám, sem miðar að þvi að undirbúa fólk undir forystu-, ábyrgðar- og stjómunarstörf i atvinnulífinu. FRUMGREINADEILD Eins árs nám til undirbúnings reglulegu háskólanámi í rekstarfræðum. Inntökuskilyrði: Nám í sérskólum/þriggja ára fram- haldsskólanám/starfsreynsla 25 ára og eldri. REKSTRARFRÆÐADEILD Tveggja ára háskólanám á helstu sviðum rekstrar, viðskipta og stjómunar. Inntökuskilyrði; Stúdentspróf, með viðskiptatengdum áföngum, lokapróf í ffumgreinum við Samvinnu- háskólann eða sambærilegt. Námstitill: rekstrarffæðingur REKSTRARFRÆÐADEILD II. Eins árs almennt ffamhaldsnám rekstrarffæðinga. Inntökuskilyrði: Samvinnuháskólapróf í rekstrar- ffæðum eða sambærilegt. Námsgráða: B.S. í rekstrarffæðum. Aðrar upplýsingar Nemendavist og íbúðir á Bifföst. Leikskóli og ein- setinn gmnnskóli nærri. Námsgjöld og húsnæði á vist hafa verið um 25.000 kr. á mánuði. Námið er lánshæft hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Byijað verður að afgreiða umsóknir 29. april. Hringið eða sendið tölvupóst og fáið nánari upplýsingar. Samvinnuháskólinn á Bifröst Sími: 435-0000; bréfsími: 435-0020; netfang: ha-bifrost@ismennt.is; veffang: http://bifrost.ismennt.is/~svhs/ VEIÐI Laxá í Aðaldal Örfá laxveiðileyfi í júlí og ágúst til sölu. Óskað er eftir góðu fólki. Upplýsingar í síma 568-6277. YMISLEGT Straumar íHvítá Nokkrir veiðidagar lausir Upplýsingar í síma 554-2059, Sigurður. Gestavinnustofa á Akureyri Gilfélagið, félag áhugafólks um uppbyggingu listamiðstöðvar, auglýsir eftir umsóknum um dvöl í gestavinnustofu félagsins á Kaup- vangsstræti 23, Akureyri. Húsnæðið sem um ræðir er samtals 60 fm að flatarmáli; eldhús, svefnherbergi og um 30 fm vinnustofa. Gestavinnustofan er mjög nýleg og búin nauðsynlegasta húsbúnaði. Vinnustofunni er úthlutað í 1-3 mánuði i senn, endurgjaldslaust. Úthlutunarnefnd tek- ur afstöðu til umsókna. Gilfélagið starfrækir einnig fjölnotasalinn Deigluna í sama húsi og því góðir möguleik- ar á sýningarhaldi í tengslum við dvöl í gesta- vinnustofu. Vinnustofa er laus vegna forfalla í maí ’96. Einnig í desember nk. Þarna er gullið tæki- færi fyrir listamenn til að njóta vorkomu eða jólastemmningar á Akureyri. Umsóknarfrestur fyrir árið 1997 rennur út 1. júní nk. og úthlutað verður 1. ágúst fyrir það ár. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar er að fá á skrifstofu Gilfélagsins, Kaupvangs- stræti 23, 600 Akureyri, sími 461 2609, fax 461 2928. Einnig fást umsóknareyðublöð á skrifstofu SÍM á Hverfisgötu 12, Reykjavík. MT Islenskir hugvitsmenn Erlent fyrirtæki með traust viðskiptasam- bönd óskar eftir sambandi við íslenska hug- vitsmenn sem vilja koma vöru sinni í fram- leiðslu og á markað erlendis. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer ásamt upplýsingum um vöru inn til agreiðslu MBI. merkt: „Hugvit - 4253“. Auglýsing um styrki úr Námssjóði Sigríðar Jóns- dóttur Stjórn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur aug- lýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til öryrkja til hagnýts náms, verklegs eða bóklegs, svo og til náms í hvers konar list- greinum. Einnig er heimilt að styrkja þá sem sérhæfa sig til starfa í þágu þroskaheftra. Umsóknir um styrki úr sjóðnum í samræmi við ofangreind markmið, ásamt upplýsingum um umsækjendur og væntanleg verkefni eða nám, skulu sendar til: Stjórnar Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur, Öryrkjabandalaginu, Hátúni 10, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Frekari upplýsingar gefur formaður sjóðs- stjórnar, Hafliði Hjartarson, í vinnusíma 562 1620. A Starfsstyrkir til listamanna í Kópavogi Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til lista- manna úr Kópavogi fyrir árið 1996. Veittir verða starfsstyrkir einungis til þeirra listamanna sem búsettir eru í Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 3. maí nk. Umsóknum um framangreinda starfsstyrki skal skila til Lista- og menningarráðs Kópa- vogs, Fannborg 4, 200 Kópavogi. Lista- og menningarráð Kópa- vogs. Ofátsfíklar Námskeið fyrir ofátsfíkna einstaklinga. Helgarnámskeið verður 27.-28. apríl nk. Upplýsingar í síma 555 4460 og 555 4461. Ráðgjafaþjónustan hefur á að skipa ráðgjöf- um með yfir 15 ára reynslu við meðferð á fólki með áfengis-, vímuefna- og ofátsfíkn. Ráðgjafaþjónustan, Flatahrauni 29, Hafnarfirði, Jóhann Örn Héðinsson, ráðgjafi, Birgir Kjartansson, ráðgjafi, Ingibjörg K. Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Y SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF FELAGSSTARF Garðbæingar! Sjálfstæðisfélag Garðabæjar heldur aðal- fund að Lyngási 12, þriðjudaginn 23. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Árni Mathiesen. SUMARHUS/-LOÐIR RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS Til sölu sumarhús Rafiðnaðarsamband íslands óskar eftir til- boðum í heilsárs sumarbústað sem stendur í nýju byggðinni í Súðavík. Húsið er 60 fm. T-hús með 3 svefnherb. ásamt útigeymslu. Byggingaraðili er Hamra- verk hf. í húsinu hefur verið búið um 1 árs skeið. Flytja þarf húsið í næsta mánuði. Upplýsingar gefur Þór á skrifstofu Rafiðnað- arsambandsins, Háaleitisbraut 68, 3. hæð, sími 568 1433. Orlofsnefnd RSI. BILAR Toyota Hiace 1996 Keyrður 27 þús. km. Upplýsingar hjá Toyota í síma 563 4450. TIL SÖLU Hárgreiðslustofa til sölu fallega innréttuð á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 552 8944 milli kl. 17 og 19 sunnudag og aðra daga eftir kl. 19. Skagafjörður Til sölu jörðin Molastaðir í Fljótum. Jörðin selst með bústofni auk véla og tækja. Húsa- kostur í góðu ástandi. Greiðslumark jarðar- innar er 282 ærgildi. Nánari upplýsingar í síma 467-1021. Lítil prentþjónusta Er í leiguhúsnæði miðsvæðis í borginni með nægum bílastæðum. Góður tölvubúnaður. Gott hugbúnaðarsafn. Upplagt fyrir einstakl- ing eða fjölskyldu. Hagstætt verð. Áhugasamir leggi nafn sitt á afgreiðslu Mbl. merkt: „PR - 13585“ fyrir 24. apríl. ÞJONUSTA Fitjar ehf. auglýsir Smíðum allar gerðir birgðageyma. Höfum sérstakan lyftibúnað til smíðanna og nýtum auk þess nýjustu tækni við suðu slíkra mann- virkja. Áratuga reynsla af smíði tanka af flest- um stærðum og gerðum, allt að 16.700 rúm- metrar að stærð. Uppl. gefur Rafn Heiðmundsson, Suðurgötu 12, Sandgerði í síma 423-7831 og 85-40431. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.