Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ WtÆkÆÞAUGL YSINGAR Múrarar óskast Um er að ræða hleðslu og pússningu vikur- veggja með efni sem greidd yrðu með tveim litlum fullbúnum íbúðum á fallegum útsýnis- stað. Kjörin aukavinna. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „M - 13584“ fyrir 26. apríl. WTJÓNASKOÐUMARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 22. apríl 1996, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Fundarboð Aðalfundur Húsfélags alþýðu verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 20.30 í Ársal Hótel Sögu, annarri hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Menntamálaráðuneytið og Stofnun Árna Magnússonar efna til Handritahátíðar í Háskólabíói, sal 2, sunnudaginn 21. apríl, kl. 14.00 í tilefni af því að liðin eru 25 ár frá viðtöku fyrstu handritanna frá Danmörku Konungsbókareddukvæða og Flateyjarbókar Ávörp flytja: Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, Ole Vig Jensen, menntamálaráðherra Dan- merkur, Gylfi Þ. Gylfason, fv. menntamálaráðherra, Jónas Kristjánsson, fv. forstöðumaður og Stefán Karlsson, forstöðumaður Árna- stofnunar. Gunnar Kvaran og Halldór Haraldsson flytja danska og íslenska tónlist. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Norrænir starfs- menntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finn- lands og Noregs veita á námsárinu 1996-97 nokkra styrki handa íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirn- ir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun til und- irbúnings kennslu í iðnskólum eða fram- haldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á íslandi. Einnig er gert ráð fyrir að sams konar styrkir verði í boði til náms í Svíþjóð á næsta námsári. Fjárhæð styrks í Dan- mörku er 20.000 d.kr., í Finnlandi 27.000 mörk, í Noregi 22.400 n.kr. og í Svíþjóð 14.000 s.kr. Umsóknum um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 24. maí nk. Sér- stök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. apríl 1996. LANDSPITALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... Auglýsing um styrkveitingu Úthlutað verður í þriðja sinn þremur styrkjum til hjúkrunarfræðinga í meistaranámi í hjúkr- un og tíu styrkjum til hjúkrunarfræðinga í sérskipulögðu BS-námi. Umsóknir berist námsferðanefnd, Rauðarár- stíg 31, fyrir 15. maí 1996. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri. Stjórnarnefnd Ríkisspítala. Ríkiskaup og Stjórn opinberra innkaupa boða til innkauparáð- stefnu 1996. þriðjudaginn 7. maí 1996 kl. 13.00 á Hótel Loftleiðum. Hér er nýtt tækifæri fyrir innkaupa- fólk að hittast og: • fá aukna þekkingu á nýjungum í innkaupastarfi ríkisins og fyrir- tækja • skiptast á reynslu og skoðunum • ræða ýmis „vandamál“ og við- fangsefni. Dagskrá: Kl. 13.00 Setning: Þórhallur Arason formaður Stjórnar opinberra inn- kaupa. Kl. 13.05 - 14.30 1. Innkaupasamstarf stofnana (stofnanir t.d. rafveitur og sjúkrahús eru að þróa aukið innkaupasamstarf sín á milli. Ríkiskaup eru að þróa nýtt inn- kaupaform - rammasamninga) Ragnar Stefánsson innkaupa- stjóri RARIK Kristján Á. Antonsson inn- kaupastjóri Ríkisspítala Hálfdán Þ. Markússon deildar- stjóri Ríkiskaupa Fyrirspurnir - hlé. Kl. 14.30-15.40 2. Notkun upplýsingakerfa við innkaup (upplýsingakerfi innkaupa- manna eru í örri þróun, strika- merkingar og EDI-skjallaus viðskipti eru að koma til sög- unnar) Tryggvi Hafstein innkaupa- stjóri Ríkiskaupa Karl F. Garðarsson formaður lce-pro samtakanna á íslandi Fyrirspurnir - hlé. Kl. 15.40-16.55 3. Gæðastjórnun við innkaup (aðferðir gæðastjórnunar og vottun eru æ mikilvægari þátt- ur í starfi innkaupamanna) Jón Bergsson gæðastjóri Delta hf. Halldór Ó. Sigurðsson inn- kaupastjóri Osta- og smjörsöl- unnar Fyrirspurnir. Kl. 17.00 Ráðstefnulok. Ráðstefnustjóri: Júlíus Sæberg Ólafsson forstjóri Ríkiskaupa. Þátttökugjald aðeins kr. 1.000.- ®RÍKISKAUP 0 t b o b s ki I a árangri! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Hafnarfjörður Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með að þeim ber að greiða leig- una fyrir 4. maí nk. ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. Hafnarfjörður Frá grunnskólum Hafnarfjarðar Innritun Innritun nýrra nemenda. Innritun nýrra nemenda í grunnskóla Hafnar- fjarðar fyrir næsta skólaár fer fram á skrifstof- um skólanna og lýkurföstudaginn 26. apríl nk. Innritunarsímar: Lækjarskóli: 555 0585. Víðistaðaskóli: 555 2911. Setbergsskóli: 565 1011. Öldutúnsskóli: 555 1546. Engidalsskóli: 555 4433. Hvaleyrarskóil: 565 0200. Innrita skal: - Börn sem eiga að hefja nám í 1. bekk (fædd 1990). - Nemendur sem vegna aðsetursskipta koma til með að eiga skólasókn í Hafnarfirði haustið 1996. Flutningur á milli skóla: Eigi nemendur að flytjast milli skóla innan Hafnarfjarðar ber að tilkynna það viðkom- andi skólum fyrir 26. apríl nk. Athugið að mjög áriðandi er að allar nýskráningar ásamt tilkynningum og ósk- um um fiutning milli skóla þurfa að berast fyrir ofangreind tímamörk þar sem undir- búningur næsta skólaárs er hafinn. Nánari upplýsingar fást á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar í síma 555 3444. Vorskóli Boðið verður upp á vorskóla dagana 22.-24. maí fyrir börn fædd 1990 í öllum grunnskól- um Hafnarfjarðar. Innritun í vorskólann fer fram í viðkomandi skólum þriðjudaginn 21. maí kl. 15.00. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. HÚSNÆÐIÍBOÐI Einbýlishús á Akranesi Til sölu fallegt einbýlishús á Akranesi (160 fm) ásamt bílskúr (50 fm). Við húsið er nýr 60 fm sólpallur með skjólvegg. Húsið er nær allt nýuppgert. Verð kr. 12,5 millj. Til greina koma skipti á eign á höfuðborgarsvæði. Upplýsingar gefa Svanur eða Elín í síma 431-4370 eða Fasteignasalan HÁKOT í síma 431-4045. KENNSLA Frönskunámskeið Alliance Francaise hefjast 29. apríl. Innritun stendur yfir. Upplýsingar í síma 552-3870 kl. 15-19. ALLIANCE FRANCAISE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.