Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 2
2 E FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Nesvíká Kjalarnesi til sölu MEÐ vorinu eykst áhugi fólks á útivist. Hjá Fasteignamarkaðnum er nú til sölu Nesvík á Kjalarnesi, sem er mikil útivistarperla. Hér er um að ræða 42 ha. land niður við sjóinn fyrir sunnan Brautarholt. Þar er fullbúið 216 ferm. félagsheimili, sem rúmar 100-150 manns. Auk þess er þar fullbúið 42 ferm. sumar- hús með svefnaðstöðu fyrir 6 manns. Ásett verð er 22,5 millj. kr., en ekkert hvílir á eigninni. Eigandi er félagsskapur fyrrum starfsmanna Loftleiða, sem byggðu sér þarna félagsheimili og sumarbústað. Frá þjóðveginum liggur einkavegur með lokuðu hliði niður að Nesvík og staðurinn er því í góðu skjóli fyrir umferðinni og verður ekki fyrir ónæði af henni. Félagsheimilið er byggt 1973 og er í mjög þokkalegu ástandi. Það er fullbúið húsmunum, sem fylgja með í kaupunum, en félagsheimilið hefur verið leigt út fyrir mannfagn- aði eins og brúðkaupsveizlur og merkisafmæli, auk þess sem það hefur verið nýtt af eigendum. Mikið víðsýni einkennir staðinn. Efst er landið_ umgirt hæðum og klettaborgum. í aflíðandi halla fram að sjó eru holt og móar, sem eru ósnortið land og þar á fjölskrúðugur hópur varpfugla sér friðland. Sjálf Nesvíkin er skjólsæl sandfjara af- mörkuð klettum á báða bóga og því ágætis höfn frá náttúrunnar hendi. — Við Nesvík eru miklir land- kostir og mðguleikar fyrir ýmiss konar starfsemi, sagði Jón Guð- mundsson, fasteignasali í Fast- eignamarkaðnum. — Þar mætti gera § holu golfvöll og þegar eru fyrir hendi teikningar af honum, sem vafalaust myndu fylgja með í kaupunum. Höfnin niður við sjóinn gefur staðnum líka sitt gildi, en þar er steinkantur, sem nota má að hluta til sem bryggju. Að sögn Jóns Guðmundssonar er boðið upp á greiðslukjör og selj- endur reiðbúnir til þess að lána hluta af kaupverðinu. — Þetta er mjög ákjósanleg eign fyrir starfs- mannafélög hjá stórum fyrirtækjum eða fyrir félagshópa, sagði Jón. — Þessi eign gæti líka hentað fyrir einstaklinga, sem vildu skapa sér atvinnumöguleika með því að hafa þarna veitingarekstur og sumar gistístað. Til Nesvíkur er stutt að fara úr skarkala borgarinnar, ef fólk vill komast á friðsælan og fallegan stað með miklum útivistarmöguleikum. Fasteignalan Landsbréfa til allt að 25 ára Vextir af lánunum eru á bilinu 6,75 til 8,25%. Lánin henta t.d. þeim sem vilja skuldbreyta eldri lánum, kaupa stærri eignir eða vilja taka lán til framkvæmda. 0 Ráðgjafar Landsbréfa hf. veita allarfrekari upplýsingar , LANDSBRÉl SUÐURLANDSBRAUT 21, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 588 9200, BREFASÍMI 588 8598 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ FASTEIGNA SIMI 568 77 68 MIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, "^J l^T Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 ^^^P^ lögg. fasteignasali Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Kristjana Lind, ritari Opið: Mán.-fös, 9-18. Laugardaga kl. 11-14. Bogahlíð. fvljög falleg og rúmg. 127 fm 5 herb. fb. á 1. hæð í fjölb. 2 stofur, 3 rúmg. svefn- herb.. suöursv. Verð 9,2 millj. Ahv. 2,2 mBlj. Bólstaðarhlfð. Góð 105 fm fb. á 3. hæð. Verð 7,8 millj. Laus 1. júlí nk. Stærri eignir Sunnuflöt. Gott 208 fm einb. A neðri hæð er stór innb. bílsk. og lltil stúdíóíb.". Gengiö er inn ( húsiö af stórri verönd. M.a. 4 svefnherb., stof- ur o.fl. Mjög fallegur garður. Gott hús. Verð 14,5 millj. Verð 10-12 millj. Hátún - einb. - Bess. I elnka- sölu ca 140 fm einb. á einni hæð ásamt 42 fm bflsk. Húsið er að mestu fullg. Skipti á minni eign æskileg. Verð 11,9 millj. Áhv. 3,6 millj. bygg- sj. og 1,9 millj. húsbr. Álfaheiði - Kóp. 140 frn sérb. á tveimur haeðum ásamt 26 fm bilsk. 2 stofur, 4 svefn herb.. glœsil. elrJh., filsal. bað. Parket. Suöurverönd. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verö 11,6 millj. Granaskjól. Rúmg. 3ja herb. 98 fm íb. á 2. hæð í tvfbh. ásamt 31 fm innb. bílsk. íb. er m.a. stofa, borðstofa og 2 svefnherb., suðursv. Verð 8,5 millj. Laufvangur. 6 herb. 135 fm íb. á 1. hæð í fjölb. (b. er m.a. stofa, borð- stofa, 4 svefnherb., flísal. bað, bv- herb. I íb. Suðursv. Verð 8,5 millj. Verð 6-8 milli. Alftahólar 8. 4 herb. ca. 93 fm'lb. á 3. hæð í fjölb. 27 fm innb. bílskúr. íb. er m.a. stofa m. suðvestursv. Nýtt eldhús. Mikið útsýni. Húslð nývlðg. utan. Verð aöeins 7,9 millj. Pú þarft ekkl að fara I grelðslumat v. hús- bréfa. Ahv. 4,6 millj. Furugrund - Kóp. 3ja hérb, 73 fm íb. á 3. heeð f lyftuh. Rúmg. stofa m. suðursv., 2 herb. Parket. Ahv. 1,4 millj. Verð 6,5 millj. Verð 2-6 millj. Landsbyggðin - einbýli - skipti. 120 fm elnbhús á Syðri- Breið í Lýtingsstaðahr. serri er I um 25 km fjarl. frá Varmahlfð. Húslnu fyigjir 7 ha land. Skipti mögul. á 2ja-4ra herb. íb. Áhv. 1,5 millj. veðd. Verð 5,0 rnill}. Hofteigur. Nýl. góð ca 80 fm íb. í kj. Allt sér. Verð 6,2 millj. Blesugróf. Mjög áhugav. 153 fm einb. sem er jarðhaeð, hæð og ris ásamt 40 fm bílsk. Góö verönd m. nuddpotti. 5 svefnherb. o.fl. Verð 10,9 millj. Selvogsgata - Hf. - v. Hamarinn. 5 herb. 112 fm efri sérh. auk ristofts i þríb. ásamt 35 fm innb. bflskúr. ib. er m.a. 2 stofur og 3 svefn herb. Verð 7,5 mlllj. Ahv. 1,1 millj. byggsj. Asbraut - Kóp. - laus. 2ja herb. íb. á 3. hæð i fjölb. Áhv. 700 taús. byggsj. Vérð 3,3 millj. Snorrabraut 42. Góð fb. á 2. hæð miðsv. Verð 3,9 millj. Áhv. 2,5 mlllj. Vesturgata - skipti á dýr- arl. 168fmfb. 43. hsaðogfrisií nýl. fjölbhúsi. fb. er m.a. rúmg. stofa m. fráb. út sýni, rúmg. etdh., 3 rúmg. svefnherb. Tvennar svalír. Skipti mögul. á eínb./tvfb. á svæði 101 til 108. Áhv. 3,3 millj. veðd. og 2,2 millj. Isj. Vcrö 10,8 millj. Eyjabakki.Falieg 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt rúrng. aukaherb. í kj. Rúmgóð stofa og hol m/parketi. Ný standsett baö. Þvotta- herb. í íb. Nýtt gler. Ahv. 4,5 millj. húsbr. og veðd. Verð 7,2 mlllj. Hrafnhólar - laus. 3ja herb. fb. á 1. hæð I þriggja fiæða fjölb. íb. er stofa m. góð um svölum útaf, rúmg. eldh. parket. Húsið nývíðg. að utan. Stutt ( alla þjón. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,9 millj. Háteigsvegur - skiptí á bifreið. Einkasala. 4ra herb. fb. á 2. hæð t þribýli, (b. er m.a. tvser sami. sfofur og 2 svefnherb. Suö- ursv. Skipti mögul. á bifreið. Áhv. 4,9 millj. húsbr. Verð 7,9 milíj. Ástún - Kóp. - laus. 2ja herb. 65 fm Ib. á 1. hæð í fjölb. Ib. er stofa m. austursv. útaf. Rúmg. svefnherb. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð8-10 millj. Áiftamýri. Til sölu mjög góð 101 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 23 fm bilsk. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 8,5 míllj. Kjarrhólmi - laus. Falleg 4ra herb. fb. á 2. hæð. Verð 7,3 millj. Ahv. 1,3 millj. byggsj. Ýmis skiptJ skoðuð. Seltjarnarnes. Stór og góð 3ja herb. fb. á 2. hæð í þrfb. Parket og flls- ar. Ahv. 4,5 m. húsbr. Verð 7,3 mlllj. Ryðrugrandi. Góð 2ja herb. 65 fm íb. á jarðh. f fjölb, íb. er m.a. stofa m. sór-suður garðl útaf, flisal. baö, parket, gufubað. Áhv, 3,8 mlllj. húsbr. og veðd. Verö 5,9 milti. Hamraborg. 3ja herb. Ib. á 1. hæð í fjölb. Hús nýviög. að utan. Ahv. 2,5 millj. byggsj. Verð 5,1 millj. Morgunblaðið/Árni Sæberg HÉR ER um að ræða 42 ha. land niður við sjóinn fyrir sunnan Brautarholt. Þar er fullbúið 216 ferm. félag^sheunili, sem rúmar 100-150 manns. Auk þess er þar fullbúið 42 ferm. sumarhús með svefnaðstöðu fyrir 6 manns. VIÐ NESVIK er skjólsæl sandfjara. Fasteigna- sölur í blabinu í dag FRÓÐENGI 6 í Grafarvogi. Þar eru til sölu þriggja og fjögurra herbergja íbúðir og seljast þær tilbúnar til innréttingfar eða fullfrágengnar. Þær eru til sölu hjá fasteignasölunni Ásbyrgi. Góðar íbúðir í Grafarvogi TIL sölu eru hjá fasteignasöl- unni Ásbyrgi þriggja og fjög- urra herbergja íbúðir í fjölbýl- ishúsinu Fróðengi 6 í Grafar- vogi. „Hús þetta er tilbúið til af- hendingar," sagði Lárus Hauks- son hjá Ásbyrgi. „Það er á þremur hæðum. Þriggja her- bergja ibúðirnar eru 85,6 fer- metrar að stærð og eru afhent- ar á tvenns konar máta, annars vegar eru sameign og allt utan húss fullbúið hvernig sem af- hendingarstig íbúðanna er að innan verðu. Hins vegar er hægt að velja á in ill i þess að fá íbúðirnar sjálf- ar tilbúnar tíl innréttmgar eða fullbúnar án gólfefna. I fyrra tilvikinu kosta íbúðirnar 6 millj. kr. en í því síðara 7,2. Á sama hátt er því farið með fjögurra herbergja íbúðirnar, sem eru 110,3 fermetrar að stærð. Tilbúnar til innréttingar kosta þær 7,6 millj. kr. en full- búnar án gólfefna 8,9 milij. kr." „Þetta hús er mjög vel stað- sett í Grafarvoginum og eins og gerist í dag er reynt að hafa sameignina sem allra minnsta en íbúðirnar sem.stærstar og sem allra mest sér, sagði Lárus ennfremur. „Þvottahús eru því ibúðunum. Þær eru að öðru leyti þannig skipulagðar að auk stofu er baðherbergi, sem skilast með öllu m tækjum og gólfi og veggj- um flísalögðum. Eldhúsi er skilað með vand- aðri innréttingu, eldavél, ofni og viftu. Svefnherbergin eru tvö eða þrjú. Innréttingar, hurð- ir og skápar skilast spónlagðar með mahony. Rafmagn verður fullfrágengið og dyrasími fylg- ir. Agnar Gústafsson bls. 8 Almenna fasteignas. ws.13 MS bls. 6 Berg bls. 6 Bifröst bls. 5 Borgir ws. 16 Borgareign Ws. 15 Eignamiðlun bis. 18 Fasteignamarkaður ws.20 Fasteignamiðlun bis. 2 Fasteignamiðstöðin Ws. 10 Fold ws. 22 Fjárfesting ws. 4 Framtíðin ws. 14 ws. 17 Gimli ws. 7 H-Gæði Hs.13 Hóll ws. 12-13 Hraunhamar Ws. 11 Húsakaup Húsvangur ws. 3 ws. 19 Laufás ws 13o«21 ws. 18 Lögmenn Suðurl. Óðal HBI Skeifan ws. 17 ws. 8 b!s. 9 Stakfell ws. 15 Valhöll ws. 24 Þingholt bb. 23 i I I I I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.