Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 18
18 E FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Alh. opið laugard. kl. 11-14 - og sunnud. kl. 12-14 Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið okkar eignamidlun@itn. is og við sendum upplýsingar til baka. HGMMIÐLIMN^ — Abyrg þjónusta í áratugi. Starfsmeim: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Guðmundsson, B. Sc, sÖlum., Guðmundur Sigurjónsson, lögfr., skjolagero, Stefán Hrafn Stefánsson, lögfr., sÖluni., Magnea S. Sverrisdóttir, Sölum, Jóhanna Valdhnarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari Sími: 588 9090 • Síðumúla 21 • Fax 588 9095 KAUPENDUR ATHUGIÐ Áðeins hluti eigna úr söluskrá okkar er auglýstur í blaðinu ídag. Gleðilegt sumar! Gr©nS3SV6gUr. Erum með I sölu verslunarhúsnæði á götuhæð í þessu húsi. Eignin skiptist í tvö pláss u.þ.b. 230 og 145 fm pláss sem eru bæði i útleigu. Gott ástand. Nánari uppl. veitir SHS. VclCjnhÖf Öí. Vorum að fá í einkasölu glæsil. verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði á mjög góðum stað við Vagnhöfða. Eignin skiptist í 230 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði, 330 fm skrifstofuhæð, 960 fm lager- og iðnaðarhúsnæði á götuhæð með mikilli lofthæð og 441 fm lagerhúsnæði i kj. með góðri lofthæð og innkeyrsludyrum. Mjög góð malbikuð lóð og gott athafnasvæði við húsið. Mjög vönduð og góð eign sem hentar vel undir ýmiss konar atvinnurekstur. Allar nánari uppl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5297. Skrifstofuhæðir — Þverholt — Mos. Til sölu tvær hæðir 410 fm og 360 fm í þessari glæsil. skrifstofu- og þjónustubyggingu. Hæðirnar eru tilb. til afh. nú þegar. Ástand: Eignirnar eru tilb. u. tréverk og málningu, sameign fullb. með lyftu og lóð frág. með bílastaeðum. Uppl. veita Stefán og Sverrir. 5292. LyngáS — GSrðabSB Þessar tvær stóru og vönduðu byggingar, atvinnuhúsnæði, eru til sölu. Annað húsið sem er fullbúið er um 822 fm og lofthæð 5,5 m. (Þó er milliloft í hluta hússins). Góðar innkeyrsludyr. Hitt húsið er um 1.450 fm og fullbúið að utan. Eignirnar seljast saman eða hvor i sínu lagi. Góð greiðslukjör í boði. SkíphOlt 50D — nýbyggíng. Eigum enn eftir um 220 fm skrifstfu- hæð, efsta hæðin (5. h.) og um 110 fm verslunarpláss á götuhæð. Tvennar stórar garðsvalir fylgja hæðinni. Stórbrotið útsýni allan fjallahringinn. Frágangur: Húsið er allt hið vandaðasta og er m.a. klætt að utan með lituðu áli. Litað gler er í gluggum. Lyfta er í húsinu. öll sameign og lóð afh. fullfrágengin. Afhendingartími nú í byrjun maí. Gott tækifæri til að kaupa húsnæði á efiirsóttu svæði sem er einstaklega vel staðsett með tilliti til umferðar og aðkomu. Tilvalið tækifæri til að fjárfesta í enda hafa traustir aðilar nú þegar fest kaup á stærstum hluta hússins. Ármannsfell hf. byggir. 5274. LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sfMh 533 "1111 FAX: 533 4115 Opið virka daga frákl.9-18 HELGARSIMI: 5 689 689 Símatími laugard. og sunnud. frákl. 11 -13. Byggingalóð * FELLSÁS NÝTT Eignarlóð á fallegum útsýnisstað við Fellsás í Mosfellsbæ. Auk þessara eigna höfum við fjölda annarra á söluskrá okkar. Hringið og fáið upplýsingar. SAMTENGD SÖLUSKRÁ <* ÁSBYRGI lvuvs EICNASALAN .«.,533-1111 ,«533-1115 Þjónustuíbúð * SLÉTTUVEGUR NÝTT Falleg og vönduð íbúð sérhönnuð með þarfir aldraðra í huga. Ibúðin er 2ja her- bergja 70 fm. Þjónustumiðstöð frá Reykjavikurborg í göngufæri. Áhvílandi 3,9 millj. húsbréf. 2ja herbergja * ENGIHJALLI NÝTT 54 fm 2ja herbergja ibúð á jarðhæð með sérsuðurlóð. Smekkleg ibúð. Parket og flísar. Áhvílandi 2,5 millj. NJÁLSGATA V. 5,7 M. Vönduð og giæsilega hönnuð 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð í nýuppgerðu tví- býlishúsi. Vandaðar flísar og massift parket. Glæsileg innrétting í eldhúsi. Sér- inngangur. Sérlóð. Áhvilandi ca 3,2 millj. hagstæð lán. Skipti á bíl koma vel til greina. REYKÁS NÝTT 2ja herbergja íbúð ca 70 fm á jarðhæð í 6 íbúða húsi. Parket og flisar. Mjög björt íbúð með miklu útsýni. Laus strax. Verð 6,2 millj. Áhvílandi 3,3 millj. byggingar- sjóðslán. SKEIÐARVOGUR NÝTT 2ja herbergja ca 55 fm íbúð í kjallara í tví- býlishúsi. Rúmgóð og björt herbergi. Sér- inngangur. Verð 5 millj. SKOGARAS V. 5,6 M. 65 fm 2ja herbergja íbúð með verönd framan við stofu. Ibúðin er öll nýmáluð. Allar vistarverur rúmgóðar. Sérhiti. Áhví- landi 2,7 millj. í hagstæðum lánum. Laus strax. SKULAGATA V. 4,1 M. Ca 60 fm 2ja herbergja íbúð I nýlega við- gerðu fjölbýlishúsi. Parket og flísar á gólf- um. Nýtt rafmagn. Áhvílandi ca 2,4 millj. í hagstæðum lánum. Skipti möguleg á stærri eign á Akureyri. 3ja herbergja * ÁLFTAMÝRI V. 6,4 M. Erum með í einkasölu i þessu eftirsótta hverfi 3ja herb. rúmgóða 75 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Góð sam- eign. Húsið nýlega viðgert að utan. Laus strax. HRAUNTEIGUR V. 5,4 M. Ca 75 fm 3ja herbergja íbúð í kjallara I þrí- býlishúsi. Sérhiti. Sérinngangur. Nýtt gler og gluggar. Húsið er nýlega viðgert að utan. Ahvilandi ca 1.700 þús. hagstæð lán. HRÍSRIMI V. 7,2 M. Ca 75 fm falleg 2ja-3Ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýiishúsi. Glæsilegar viðarinn- réttingar. Parket. Mikið útsýni. Stæði í vel útbúnu bílskýli. Skipti á ódýrari eign koma til greina. REYNIMELUR V. 7,3 M. 82 fm íbúð á 2. hæð i stórglæsilegu húsi á einum besta stað í vesturbænum. Góð lofthæð. Eldri stíll með listum I lofti. Stór- ar stofur. Áhv. 4,3 millj. hagstæð lán. MAKASKIPTAMIÐLARINN Við leitum að: í skiptum fyrir: 2ja herb. fb. f Rvfk. Verð 4,5-5,0 m. 75 fm íb. v. Hrísrima m. bílskýli. 2ja herb. fb. í Rvfk. V. 4,9-5,5 m. 100 fm raðh. í Mosfellsb. V. 8,7 m. 2ja-3ja herb. íb. Parhús í Hveragerði. V. 5,6 m. 3ja herb. fb. í Háaleitishverfi. Sérhæð með bflsk. f Safamýri. 3ja herb. 70 fm íb. V. 6,5-7 m. 120 fm fb. v. Hrísríma m/bflsk. V. 9,8 m. 4ra herb. fb. innan Elliðaáa 3ja herb. fb. f Múlahverfi. Sérhæð í Hliðunum 4ra herb. fb. á 1. hæð v/Barmahlíð m/bílsk. Sérhæð í Heimunum 4ra herb. íb. á 1. hæð v/Álfheima. 4ra herbergja og stærri * Einbýli LOKASTIGUR NYTT 4ra herbergja 133 fm efri sérhæð í tvegg- ja íbúða fallegu steinhúsi. Parket, flisar og teppi. Húsið hefur verið mikið endurnýjað m.a. nýtt þak, nýtt gler og nýir gluggar. Verð10,8millj. MÁVAHLÍÐ NYTT 4ra herbergja 95 fm íbúð á 2. hæð í fjór- býlishúsi. Samliggjandi stofur, rúmgóð svefnherbergi, nýleg eldhúsinnrétting. Áhvilandi 3,5 millj. hagstæð lán. MIÐTÚN NÝTT 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (aðalhæð) í steyptu þríbýlishúsi. Parket. Nýjar hurðir. Nýtt bað. Bílskúr fylgir. Verð 7,6 miilj. Áhvílandi 3,6 millj. byggingarsjóðslán. LANGHOLTSVEGUR NÝTT Litið forskalað timburhús á einni hæð ca 113 fm. Húsið stendur á stórri lóð. Áhv. 3,9 millj. Verð 6,9 millj. SOGAVEGUR NYTT Nýbyggingar SMÁRARIMI NÝTT Rúmlega fokhelt og tilbúið að utan ca 160 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð 4samt tvöföldum bilskúr á frábærum útsýnisstað. Húsið er til afhendingar strax. Verð 9,0 millj. Áhvílandi 6,0 millj. í húsbréfum. Erum með i einkasölu fallegt og gott hús á tveimur hæðum og kjallara, 'samtals 6 herbergi. Húsið hefur nýlega verið mjög vel endurnýjað að öllu leyti að innan. Fal- lega ræktaður garður. Áhvílandi 5,4 millj. byggingarsjóðslán. Fyrirtæki TÆKIFÆRI FYRIR JÁRN- SMIÐ EÐA LAGINN MANN Járnsmiðja í eigin húsnæði í Súðarvogi til sölu. Góður tækjabúnaður, m.a. renni- bekkur, fræsari, snittvél, plasmaskurðar- vél, fjölkiippa, bandsög, suðuvélar o.fl. Möguleiki er að selja fyrirtækið og gera leigusamning um húsnæðið. * * * * * * *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.