Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 E 15 i i þvi að mánaðarlegur kostnaður vegna 5,6 milljóna kr. láns fyrirfjöl- skyldu sem hefur 100 þús. kr. tekjur á mánuði (kr. 1200 þús. á ári), er komið niður í um 120 þúsund kr. á ári eða aðeins 10 þúsund krónur á mánuði, þegar fullt tillit er tekið til vaxtabóta. I því dæmi sem ég nota er mánaðarlegur kostnaður án vaxtabóta. þannig um 26 þúsund á mánuði fyrir þennan tekjuhóp, en lækkar vegna vaxtabótanna um u.þ.b. 70%, þ.e. niður í aðeins um 10 þúsund krónur á mánuði. Það er að mínu mati augljóst, að lenging lánstíma í húsbréfakerf- inu nær mjög vel þeim tilgangi að létta greiðslubyrði lántakenda, sér- staklega lágtekjufólks. Það kemur því nokkuð á óvart að hinn almenni lántakandi hefur ekki tekið þessu lánaformi fagnandi, því samkvæmt upplýsingum frá verðbréfadeild Húsnæðisstofnunar nema 40 ára lán aðeins 9% allra húsbréfalána frá því að byrjað var að bjóða upp á þennan nýja möguleika í byrjun þessa árs. Skýringarnar á þessu liggja án vafa að einhverju leyti í ákveðinni tregðu fasteignamarkaðarins að breyta venjum sem orðnar eru rót- grónar og eflaust hefur það sitt að Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 <f Lögfrædingur Þórhildur Sandholt Solumenn Gísli Sigurbjornsson Sigurbjörn Þorbergsson Tafla la. Lán til Lán til 25 ára 40 ára Breyting, kr. kr. kr. % Afborgun 146.300 57.200 -89.100 -60,9 Vextir 255.100 273.700 18.600 7,3 Árgreiðsla: 401.300 330.800 -70.500 -17,6 Tafla lb. Vaxtabætur Greiðsla á ári, eftir vaxtabætur Lán til Lántil Lántil Lántil 25 ára 40 ára Breyting, 25 ára 40 ára Breyting, kr. kr. kr. % kr. kr. kr. % Arstekjur, kr 1.200.000 196.900 210.300 13.400 6,8 204.500 120.600 -83.900 41,0 1.500.000 178.900 192.300 13.400 7,5 222.500 138.600 -83.900 37,3 1.800.000 160.900 174.300 13.400 8,3 240.500 156.600 -83.900 34,9 2.100.000 142.900 156.300 13.400 9,4 258.500 174.600 -83.900 32,5 2.400.000 124.900 138.300 13.400 10,7 276.500 192.600 -83.900 30,4 2.700.000 106.900 120.300 13.400 12,6 294.500 210.600 -83.900 28,5 3.000.000 88.900 102.300 13.400 15,1 312.500 228.600 -83.900 26,9 3.300.000 70.900 84.300 13.400 18,9 330.500 246.600 -83.900 25,4 3.600.000 52.900 66.300 13.400 25,4 348.500 264.600 -83.900 24,1 (Allir útreikningar miðast við meðaltal fyrstu 10 ára lánstímans. [íeiknað er með að um sé að ræða nýbyggingarlán og að afföll seu 7% og að vægi affallanna rýrni í samræmi við 3% almennar verðlagshækkanir á ári.) segja að mjög verulega hægist á eignamyndun íbúðareigenda við lengingu lánanna og hefur þetta vegið mjög þungt í allri umræðu um þessar breytingar á lánakerfinu. Þá er ég ekki í vafa um að hinar hæpnu fullyrðingar um aukin afföll og beinlínis rangar upplýsingar þess efnis að greiðslubyrði léttist aðeins óverulega hefur dregið úr áhuga _ láritakenda á húsbréfalánum til 40 ára. Húsbréfin að nálgast félagslega kerfið? Greining mín á samspili lenging- ar lánstíma í húsbréfakerfinu og vaxtabótakerfisins leiðir mig einnig til þeirrar niðurstöðu, að fyrir lág- tekjufólk eru heildarkjör orðin mjög svipuð og í hinu svonefnda félags- lega lánakerfi. Þar er lánstími til eignaríbúða 43 ár, samanborið við 40 ár á lengstu húsbréfalánunum og vaxtamunurinn á milli þessara tveggja kerfa jafnast í flestum til- fellum að verulegu leyti út fyrir til- verknað vaxtabótakerfisins. Meginmunurinn sem eftir stend- ur milli lengdra húsbréfalána og félagslegra lána er hins vegar láns- hlutfallið, sem í félagslega kerfinu er 90%, meðan það í húsbréfakefinu er 70% til öflunar fyrsta húsnæðis, en 65% ef um annars konar lán er að ræða. Þetta þýðir einfaldlega það, að til þess að ná fram svipuðum kjörum og nú bjóðast í félagslega kerfinu, myndi duga að veita 20% viðbótar- lán til þeirra sem rétt eiga á félags- legri lánafyrirgreiðslu en að öðru leyti gæti fjármögnunin farið fram innan húsbréfakerfisins. Þeir aðilar, sem veittu þessi 20% viðbótarlán gætu t.d. verið sveitarfélögin, eða þá félagasamtök, sem gætu endur- lánað félagsmönnum sínum 20% lán sem opinberir aðilar veittu viðkom- andi samtökum. Að lokum vil ég taka það fram, að allir þeir útreikningar og þær niðurstöður sem ég hef birt hér í þessari grein byggja á því fyrir- komulagi sem nú er varðandi út- reikning og greiðslur vaxtabóta. Það er að sjálfsögðu alls ekki ólík- legt að stjórnvöld muni í framtíð- inni breyta forsendum vaxtabóta- kerfisins á einhvern hátt, eins og þau reyndar hafa gert nokkrum sinnum frá því að þetta kerfi var tekið upp árið 1989. Ég hef í þeim dæmum, sem ég hér hef tekið, miðað alla útreikn- inga við fyrstu 10 ár lánstímans. Þeir útreikningar ættu að mínu mati að geta staðist sæmilega, því þótt óvíst sé hvort vaxtabótakerfið muni standa um margra ártuga skeið, þá er að mínu mati ekki mjög óvarlegt að reikna með að það muni standa lítið breytt næsta ára- tuginn eða svo. Þá er á það að líta, að eftir því sem vaxtabótakerfið nær til stærri hluta húsnæðislánamarkaðarins og æ stærri hluti allra íbúðar- og hús- eigenda nýtur lækkunar húsnæðis- kostnaðar gegnum þetta kerfi, því erfiðara verður það pólitískt fyrir stjórnmálamenn að framkvæma grundvallarbreytingar á kerfinu. Opið í dag, laugardag og sunnudag frá kl. 12-14 Einbýli SMARAPLOT - GARÐABÆ Gott 127,8 tm einbýlish. á einni hæð ásamt góðum 40 fm bílskúr. I húsinu er stofa með arni, borðstofa, 4 svefn- herbergi. Gott eldhús. Fallegur garður með gróðurhúsi. Verð 13.9 millj. Raðhus GOÐALAND - ENDARAÐH. Fallegt og gott endaraðh. 231 fm ásamt 23 fm bílskúr. Stórar stofur, 4 stór herb. og fjölskylduherb. Gott aukarými gefur möguleika á fleiri herb. Verð 13,1 millj. SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ Ljómandi falleg 135 fm sérhæð í þríbýl- ishúsi. 3-4 svefnherbergi, góðar stof- ur. Allt nýtt á baði. Nýlegar innrétting- ar í eldhúsi. Bílskúr 25 fm. Nýhellulógð að húsi með hitalögn. Verð 11,9 millj. 4ra-5herb. LAUGARNESVEGUR Stór og falleg endaíbúð í vestur á, 3. hæð. I íbúðinni sem er 118 fm eru 4 góð svefnherbergi. Rúmgott eldhús. Góð stofa. Baðherbergi og gestasnyrt- ing. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Lán fylgja um 4,0 milij. Verð 7,950 þús. DALALAND Gullfalleg 120 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bílskúr. Björt 40 fm stofa, 3 svefnherb. Mikið endurn. eign á fráb. stað. Verð 10,8 millj. TJARNARBÖL - SELTJ. Gullfalleg 115 fm íb. á 3. hæó í fjöl- býli. Allar innréttingar nýlegar úr Ijósu beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Skipti möguleg á minni íbúð. HLIÐARHJALLI - KOP. Nýleg íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli 85,5 fm. Ný yfirfarin og máluð íb. með góðum suðursv. og fallegu útsýni. 24 fm bílsk. fylgir. Á íb. hvíla 5,1 millj. í góðu gömlu byggsjlánunum. Greiðslub. 25.600 á mán. Laus strax. Verð 8,4 millj. NÝTT Á SKRÁ ÞVERHOLT - MOS. Stör, björt og falieo 114 fm íb. f hjarta basjarins. 1b. er f nýt. fjölbh. Áhv. gðð byggsjlán 5.142 þús. Verð 8,5 mtllj. BLIKAHÓLAR - BÍLSKUR Falleg og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni möguleg 7,2 mlllj. yfir borgina. Skipti á 10-12 millj. sérbýli. Verð NÝTT Á SKRÁ HÁTÚN - LYFTA Góð 83 fm 3ja-4ra herb. fb. ó 3. haað í tyftuh. Getur tosnað fljóti. 3ja herb. MIÐSVÆÐIS I BORGINNI Mjög sérstök risibúð skráð 88,2 fm en gólfflötur 117 fm. Stór stofa - borð- stofa með suðursvölum. Rúmgott eld- hús með borðkróki og þvottahúsi inn- af. Tvö góð svefnherbergi. Fallegt flísalagt baðherbergi. (búðin er mikið viðarklædd með Ijósum viði og allar innréttingar mjög fallegar. Sér bíla- stæði. Verð 8,5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbýlish. Á íb. hvíla 3,6 millj. í góðu gömlu byggsjlán- unum, greiðslub. 18 þús. á mán. Laus nú þegar. Verð 6,2 millj. HRAUNBÆR Góð 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð með góðu byggingasjóðsl. 3,5 millj. Greiðslub. á mánuði 21 þús. Verð 6,5 millj. UGLUHÓLAR Falleg og vel með farin endaíb. á 2. hæð í þriggja hæðafjölbýli. Góðar innr. Fallegt útsýni. Getur losnað fljótl. Verð 5,9 milli. 2ja herb. KLEPPSVEGUR Góð 55,6 fm íb. á 2. hæð í fjölbýlish. Ib. er laus nú þegar. Austursv. Verð 5 millj. VALLARÁS - LYFTUHÚS Nýleg 53 fm íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Byggingarsjóðsl. 2.150 þús. Greiðslub. 11.200 á mánuði. SÆBÓLSBRAUT Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð 49 fm með sérgarðhluta. Byggsjl. og húsbr. 2,4 millj. HAMRABORG Góð 58 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bíl- geymslu. Verð 5,3 millj. : : ' -ULÍ If - :¦ ¦ ' ¦ ¦ . Kjartan Ragnars hrl. Löggiltur fasteignasali. Kristján Kristjánsson sölurrt. Agla S. Björnsdóttirsölum. Björn Stefánsson söium. SUÐURLANDSBRAUT 14. 3. HÆÐ (HÚS B&L) tr 5 888 222 FAX 5 888 221 Einbyli - Raðhús SELTJARNARNES. Vorum að fá í sötu failegt ca 240 fm einbýltshús. Einst. staðsetn. Gott útsýni. 4 svefnherb. Suðurverönd. Verð 17,5 mlllj. Opið 9 -18 - laugardaga 11-13 SJAVARGATA - NY Vorum að fá í sölu einbhús á Álftanesi 125 fm ásamt tvöf. bílsk. Parket, suðurverönd. Eignask. mögulega 4ra herb. ib. i Kóp, Gbæ, Hf. Verð 12,3 millj. Áhv. 6,4 millj. GOÐHEIMAR Vorum að fá í sölu ca 127 fm 4ra-5 herb. sérhæð á l.hæð. ib. er mlkið endurn. Eldh. og baö nýlegt. Parket og fflsar á gólfum. Verð 9,8 miiy. Áhv. ca 4,0 mlllj. HAFNARFJÖRÐUR Falteg 4ra - 5 herb. tb. með bflsk. Mikiö endurn. Parket o.fl. Áhv. 4,5 milij. Verð 8,4 mlllj. EFSTAHLÍO - HF. Vorum að fá! sölu ca 160 frn parh. á tvelmur hæðum ásamt bflskúr. Húsín afh. fullbúin að utan, fokheld að innan. Teikn. áskrifst. VerÖ frá 8,9 millj. VATNSENDI-NY Vorum að fá f einkasöiu ca 95 fm ein- býlishús á frábærum stað. Húsið nán- ast allt endurnýjað, 3 svefnh. stór tóð. Verð 9,5 milli. Áhv. ca. 4,0 millj. LINDASMÁRI - KÓP. Raðhús ca 190 fm á tveimur hæðum. Húslð er fullb, og allt híð vandaðasta. Eign sem vert er að skoða nánar. Verð 13,a millj. Áhv. 6,2 mlllj. Hæðir GNIPUHEIÐI - NY Vorum að fá f sölu neðri sérh. Stór stofa. Gott eldh. 3 Svefnherb. Þvherb., í fbúð. Bíl- skúrsréttur. Verð 9,7 millj. Áhv. 6,3 mlllj. Netfang: kjr@centrum.is 4ra - 6 herb. AUSTURSTROND Vorum að fá í sölu góða 103 fm (b. á 4. hæð. Tvennar svalir. Bílgeymsla, þvherb. á hæð. Öll þjónusta við dymar. Skóli, sundl., banki, Hagkaup og Bónus. Verð 8,5 millj. SPÓAHÓLAR Mjög góð ca 95 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt tvöf. bllskúr. Verð 7.950 þús. Áhv. ca 4,5 millj. EYJABAKKI Vorum að fá I sölu góða 4ra herb. íb.með aukaherb., i kj„ sameign nýl. tekin í gegn. Nýtt gler. Þvherb. í íb. Verð 7,5 millj. DÚFNAHÓLAR Vorum að f á 103 fm 4ra til 5 herb. á 6. hæð. Húsið nýlega einangrað og klætt. Gott út- sýni. Sameign f góðu ástandi. Verð 7,5 millj. SKIPHOLT Góð 4-5 herb. endaíbúð á 4. hæð. Ibúðin mikiö endurnýjuö. Verð 7,1 millj. Áhv. 5,8 mlllj. 3ia herb. GRENSÁSVEGUR - NÝ Vorum að fá I sölu míkið endurn. 3ja herb.lb. á 3. hæð m. miklu útsvni. Vel staðsett fbúð. Verð 6,5 millj. Ahv. 3,0 millj. FJALLALIND - RAÐHUS -Einstakl. falleg og vönduð raðhús fjögur saman, 156-172 fm á einni hæð ásamt bíl- sk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð frá 8,7 millj. LANDSBYGGÐIN ASPARFELL Vorum að fá í sölu 90 fm íbúð á 7. hæð með miklu útsýni. íbúðin er í góðu standi og henni fylgir bílskúr. Verð 6,8 millj. Áhv. 1,4 mlllj. 2ia herb. SKÓLAGERÐI Vorum að fá I sölu 2ja-3ja herb. fb. á jarðh. Ib. er öll nýmál. og standsett. Mögul. eigna- skipti á stærra. Verð 5,3 millj. BOÐAHLEIN Til sölu 2ja herb. sérbýli fyrir eldri borgara. Ib. er tengd öryggiskerfi beint við Hrafnistu. Verð 6,8 millj. STRANDASYSLA Vorum að fá í sölu jörðina Hrafnadal í Bæjarhreppi ca 1800 ha. heiðarland, veiðihlunnindi. Nánari uppt. á skrif- stofu. KAMBAHRAUN - HVERAG. Einb. ca 143 fm á einnt hæð ásamt tvöf. biisk. Fallegur garðskáll. Góðurgarður. Mögul. sklpti á elgn f Rvjk. Verð 9,8 mlllj. SUMARBUSTAÐUR Vorum að fá í sölu vandaðan sumarbúst. í landi Norðurness I Kjósarhreppi. Rafm. og vatn f bústaðnum. Mögul. á skiptum. Verð. 4.000.000,- SELFOSS - ÁLFTARIMI Vorum að fá i sölu á besta stað góðar full- búnar ibúðir 2ja og 3ja herb, stærð frá ca 75 fm til 98 fm. Verð frá 5,6 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.