Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 20
20 E FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐID + . O ui I- C/J s Eldri borgarar SKÚLAGATA. Mjög góö 67 fm íb. á 10. hæö meö frábæru útsýni. Hátt til lofts. Stæöi í bílskýli. Laus strax. MIÐLEfTI. Gfæsileg 123 fm íb. á 1. hæð með steeði I bftgeymsSu. Rúrhg. saml. stofur, stór skáli, 2 svefnhefb., þvottaherb, bæði 'tnn af eldh. og í kj. Parket, Blómaskáli. Baðherb. meö baðkarí og sturtuklefa, flísatagt. Vönduð eign jafnt innan sem utan á eftirsóttum stað. GULLSMARI KOP. Góð 2ja herb. ib. á 8. hæö i nýju húsi. íb. er tullbúin og til afhendingar strax. Verð 6 millj. Sérbýli KURLAND. Endaraöh. 204 fm á tveimur heeðum auk 26 fm btiskúrs. Á efri hæð eru sami. stofur, eldh. og 3 svefnherb. og í kj. er mögul. að hafa 2|a herb. fb. Ekkert éhv. Verö 14,5 miltj. LATRASTROND SELTJ. Endaraðhús um 200 fm með innb. bílsk. Glæsilegt útsýni. Verönd í suður. 4 svefn- herb. Mikið endurnýjuð eign. Eignaskipti möguleg. Verö 14,5 millj. FREYJUGATA. Einb. á tveimur hæðum 132 fm. Á neðri hæð eru stofur meö útg. út á lóð og eldh. Á efri hæö eru 3 herb. og baðherb. Laust strax. Verö 8,5 millj. ÞINGHOLTIN. Heii húseign sem er kj., verslunarhæð og 2 fbúðar-/skrif- stofuhæðir samtais 355 fm. STEKKJAHVAMMUR HF. Endaraðhús um 140 fm á tveimur hæðum auk 21 fm bílsk. Saml. stofur, 3 svefnh. og alrými. Parket. Áhv. byggsj. 1,1 millj. Verö 12,8 millj. MÁVANES GBÆ. Glæsilegt 280 fm einb. við sjóinn á sunnanverðu Arnar- nesi. Mögul. á séríb. í kj. Tvöf. bílskúr. Eign i sérflokki. DIGRANESVEGUR. Einb. sem er hæð og ris 183 fm og 33 fm bilskúr. Á neðri hæð eru sam/. stofur og eldhús. Á efri hæð eru 4 rúmg. herb. og svalir. Gott útsýni. Verö11 millj. DVERGHOLT. Snyrtilegt 135 fm einb. auk 45 fm bílsk. Saml. stofur með útg. út á verönd. 4 svefnherb. Allt nýtt á baðherb. Stór gróin lóð. Verð 12,5 millj. Er að leita aö húsi með 2 Ib. 5 og 2ja-3ja herb. helst báðum samþ. HAGASEL. Gott endaraðh. um 176 fm. Góðar stofur og 4 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Skjólgóð lóð. Innb. bílsk. Verö 12,5 millj. Áhv. langtlán 1,6 millj. RAUFARSEL. Endaraðh. í sér- flokki um 240 fm á þremur hæðum. 4 svefnherb. Alrými i risi þar sem hægt er að útbúa 2 herb. Innb. bilsk. Mjög gró- inn garður. Hitalðgn i stéttum. Verð 14,5 millj. AKRASEL. Einb. 294 fm á tveimur hæðum með innb. bílsk. Gott útsýni. Stór- ar stofur og 3 svefnherb. á efri hæð. Á neðri hæð eru 3 herb. wc o.fl. Áhv. húsbr. 8,8 millj. , ** FASTEIGNA fJÉ} MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 BAKKASEL Mjög fallegt 236 fm rað- hús á þremur hæðum. Saml. stofur, 4 svefnh. Lítil 2ja herb. íb. sér á neðstu hæö. 20 fm bílskúr. Verö 13,5 millj. Skipti á minni eign mögul. SKEIÐARVOGUR. Raöh. á tveimur haaðum 161 fm og 26 fm bíl- Skúr. Saml. stofur og 4 svefnherb. Park- et. Nýtt þak. Hús f góðu standl. Ekkert áhv. Verð 13,5 mifli.. Hæðir BOLLAGATA. Neöri hæð 94 fm og 28 fm bílsk. Samt. stofur og 2 fierb. Nýl. innr. i eldh. Áhv. 3,4 millj. byggs). VerB 7,5 míllj, HLIÐAR. Góð 114 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur og 3 herb. Parket. Suðursval- ir. Nýlegt þak. Verö 9 millj. GRENIMELUR. Efrihæðogris189 fm. Á neðri hæð eru saml. stofur, eldh., 2 svefnherb. og baöherb. í risi eru 3 herb. og baðherb. Ekkert áhv. Verö 15 millj. SÓLHEIMAR. Góð 130 fm íb. á 1. hæð meö sérinng. og 32 fm bílsk. Saml. stofur meö suöursv. Forstofuherb. og 3 svefnherb. Verð 11,2 millj. Áhv. húsbr. 5,2 millj. MIÐTÚN. Hæðogris123fmitvíbýli. Stór stofa og 4 svefnherb. Eldh. með sér- smíðaðri innr. Svalir. Verð 11,2 millj. 4ra - 6 herb. BRAVALLAGATA RIS. Snyrtiieg 81 fm íb. í risi. Stofa og 3 herb. Svalir í suð- ur. Áhv. 3,2 mlllj. langtlán. Verð 7,2 millj. KRÍUHÓLAR/VERÐ 6 MILLJ. 112 fm íb. á 2. hæð sem öll er nýl. máluð. Verð aðeins 6 millj. Laus strax. Ekkert áhvílandi. ÞÓRSGATA. 85 fm íb. á 3. hasð. Forstoiuherb., samt. stofur og 1 herb. Verð 6,5 mlllj. HÖRGSHOLT. góö m fm fb. á 3. hæð. Stofa meö suðursvölum. Parket. Baöherb. með glugga. Þvottaherb. ( íb. Áhv. húsbr. 5 millj. Laus strax. ESPIGERÐI. Góð 110 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Þvottaherb. í ib. Möguleiki að gera 3 svefnherb. íb. öll nýl. máluð. FLÉTTURIMI. Björt 118fm íb. á2. hæð. Rúmg. stofa og 3 herb. Tvennar sval- ir. Parket. Stæði í bílsk. Verö 8,9 millj. ÁLFATÚN, Glæsileg 122 fm ib. með bftskúr. Björt stofa og 3 góð svefn- herb, Svafir i austur og vestur. Þvotta- herb. í fb. Herb. í kj. með aðg. að wo. Skipti á íb. með 4 svefnherb. mögui. . FÁLKAGATA. Mjög rúmg. og skemmtileg 132 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur og 4 svefnherb. Stórt eldh. með góðri borðaðstööu. Garður nýtekinn í gegn. Stigagangur nýl. teppalagður og málaður. Höfum fjölda annarra eigna á skrá. Söluskrá send samdægurs í pósti eða á faxi. STEINAGERÐI .Vorum aö fá í einkasölu einb. á þessum vinsæla staða. Húsiö er steinhús á tveimur hæðum. Stofa með arni, 3 svefn: herb., sjónvarpshol o.fl. Geymsluskúr. Gróin lóö. Eign i' sérflokki. GRETTISGATA. Góð 109 fm íb. á 3. hæð sem öll er nýl. endurn. Saml. stof- ur og 2 svefnherb. Parket. FÁLKAGATA. Parh. á tveimur hæö- um um 96 fm auk geymslurjss. Á neðri hæð eru stofa, eldh. og hol. Á efri hæð 3 herb., baðherb. og suðursv. Ræktuð lóð. Verð 8,3 millj. HRAUNBÆR. Mjöggóð 100 fm íb. á 3. hæð neöst í Hraunbænum. 3 svefnh. Suðursv. Áhv. 3,9 mlllj. húsbr. Verð 7.150 þús. Sameign öll nýtekin í gegn. SKÚLAGATA. Glæsileg 120 fm íb. á 2. hæð. Góðar saml. stofur með svölum í suður. Stórkostlegt útsýni. Hús og sameign fullfrág. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verð 11,8 millj. EYJABAKKI. Góð 89 fm íb. á 1. hæð. Stofa trteð suöursvölum og 3 herb. Baöherb. og eldh, nýlega endurnýjaö. Parket: taus strax. KLEPPSVEGUR. Snyrtileg 92 fm íb. á 3. hæð. Nýtt parket. 3 svefnherb. og stofa með suðursvölum. Verö 7 millj. Áhv. 1,3 millj. langtlán. Skipti á 2Ja-3ja herb. fb. 3ja herb. HLIÐARHJALLI/BYGGSJ. 5,1 M. Góð 93 fm íb. á 3. hæö (efstu) með bilskúr. Svalir í suðaustur. Þvottaherb. i ib. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 8,9 millj. KEILUGRANDI. Mjög góð 86 frn fm íb. á tveimur heeöum með stæði I bfl- skýii. Neöri hæð stofa, eldh. og 2 herb. og ris sem er sjónvhol. Mögul. væri aö gera 2 berb, í risi. Verð 8,5 milij. Áhv. byggsj. 1,9 millj. GNOÐARVOGUR. Góð 89 fm ib. á 3. hæð (efstu) í fjórbýli með sérinnga.ngi. Suðursvalir. Parket. Laus fljótlega. Áhv. byggsj./húsbr. 1,8 millj. Verð 7,5 millj. SAFAMÝRI. 78 fm íb. á 4. hæö í góðu fjölb. Vestursv. Húsið nýmálaö að utan. Bilskúrsréttur. Laust strax. Verð 6,2 millj. _^^j Sd r0m flfÍtf*! 3*r<M fHH^B^I : Hariil Jí-.iE*. ¦¦§¦¦1 I,- ' '""'""- ¦ i . ¦ . ~::' REYNIMELUR. Snyrtileg 66 fm íb. á 1. hæð. Stofa og 2 herb. Áhv. byggsj. 3,6 millj. og 600 þús. Iffsj. BOGAHLÍÐ. Góð 84 fm íb. á 1. hæð auk 15 fm herb. í kj. sem tengist íb. Stofa* hol og 2 svefnherb. Parket. Baðherb. með glugga. Áhv. 1,8 millj. langtlán. Verð 7,5 millj. MÁNAGATA. 2ja-3ja herb. 52 fm íb. á 2. hæð. Saml. skiptanl. stofur og 1 herb. Gluggi á baði. Suðursvalir. Geymsluris yfir íbúöinni. Verð 5,5 millj. „PENTHOUSE"-ÍB. V/LAUGAVEG. Góö 95 fm íb. sem öll er ny að innan á 6. hæð í lyftuhúsi. Mikl- ar svalir og byggingarréttur f. sólskála. FLÚÐASEL. 87 fm íb. á jarðh. Stofa og 2 herb. Úr stofu er útg. á sérverönd. Verð 5,8 millj. Áhv. 3,3 millj. húsbr. og byggsj. BAUGHÚS/BYGGSJ. Snyrtileg 65 fm ib. á 1. hæð; Stofa með svölum í norövestur. Útsýrii. Áhv. bvggsj. 5,4 millj. LAUGARNESVEGUR. 3ja-4ra herb. 83 fm ib. á 3. hæð. Stofa og 2-3 herb. Svalir í vestur. Verð 7,5 millj. ff**T~" ¦te ¦. mmjik ¦ 'íí' jjBj |MH ¦jM DIGRANESHEIÐI KOP. 2ja3ja herb. 61 fm íb. í kj. Húsið nýmálað að utan. Falleg, stór gróin lóð. Góð aðstaða fyrir börn. Verð 5 millj. FURUGRUND KÓP. Faiieg90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. 11 fm ibúðarherb. í kj. fylgir. Þvherb. í ib. Áhv. húsbrJbyggsJ, 4 millj, Verð 7,5 millj. Laus strax. ^ ^ 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9 - 18. SIMATIMI LAU. KL.11 - 13. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. P FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 LUNDUR V/NYBYLAVEG. Snyrtil. 110 fm ib. á 1. hæö . Stofa, 2 mjög góð svefnherb. og nýl. flisal. baðherb. Gler og gluggar nýtt. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,3 mlllj. í MIÐBORGINNI. bjöm 65 fm ife á 3. hæð í góðu steinhúsi. Sérhiti. Lögn fyrir þvottavél í ib. Sameign endurn. Góður hússj. Laus. Verö tilboö. - SKÚLAGATA. Mjög góð 80 fm íb. á 1. hæö. 2 svefnherb. Parket. Áhv. 3,1 millj. byggsj. SNORRABRAUT. 65 fm ib. á 2. hæð. 2 svefnherb. Svalir. Verð 4,9 millj. Nýtt gler. 65 fm ib. á 2. hæð. 2 svefnherb. Svalir. Verð 4,9 mitlj. Nýtt gler. ÁSGARÐUR. 73 fm íb. á 2. hæð. Stofa með suöursvölum. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verö 5,8 millj. 2ja herb. FRAMNESVEGUR. Nýi, endur- hýjuð 46 frn ib. i risi. Parket. Ljósar innr. i eldh. Verð 4,a milij. KRIUHOLAR. 64 fm íb. á 8. hæð. Svalir í vestur. Stórkostlegt útsýni. Húsið nýl. tekið í gegn. Áhv. húsbr./býggsj. 2,5 millj. Verð 5,5 millj. GRENIMELUR BYGGSJ. 3,1 M. 58 fm íb. í kj. Hús og sameign i góðu standi. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verö 5,3 millj. HAMRABORG. 52 fm íb. á 2. hæð. Parket. Svalir í vestur. Áhv. húsbr./bygg- sj. 3 millj. Verð 5 millj. ÁLFTAHÓLAR. Góð 60 fm íb. á 2. hæð sem öll er nýstandsett. Verð 5,3 millj. GRANDAVEGUR. Góð35fmíb á 1. hæð sem öll er ný að innan þ.m.t. gler, rafm. o.fl. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 3,7 milij. Laus fljótlega. SÖRLASKJÓL RIS. góö 63 fm íb. í risi sem öll hefur verið endurnýjuö. Áhv. 4,5 millj. Verð 6 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. 50 fm ib. I kjailara. Eidhús, stofa og svefn- herb. Tengt fyrir þvottavél. Laus strax. Verö 4,2 mill'j. HJÁLMHOLT. Ósamþ. 56 fm íb. í kj. Stofa og 1 herb. Dúkur á gólfum. Verð 4,1 millj. ASPARFELL. Góð 61 fm Ib. á 2. hæð í lyftuhúsi. FREYJUGATA. Snyrtileg 47 fm íb. á 1. hæð. Nýtt tvöf. gler. Stór geymsla (herb.) í kj. Laus strax. Verð 4,5 millj. PÓSTHÚSSTRÆTI. Falleg 75 fm íb. á 3. hæð f nýi. lyftuhúsi. Vandað- ar innr. og gólfefni. Svallr út á Austur- völl. Húsvörður. fiiw. húsbr. 3 millj. MIÐVANGUR HF. góö 57 fm ib. á 5. hæð í lyftuh. Suðursv. Þvhús i íb. Verö 5,6 millj. SKÚLAGATA. Snyrtil. 47 fm íb. á 3. hæð. Hús og sameign í góðu standi. Verð 4,2 millj. W) > Crt m o z > S > > J> Hús í eldri hluta Hafnarfjarðar HJÁ fasteignasölunni Ási er til sölu húseignin Selvogsgata 2^0 í Hafnarfirði. Þetta er 130 fer- metra hlaðið steinhús, klætt að utan með álklæðningu. „Þetta hús er reist árið 1939 en það hefur bæði verið byggt við það síðan og það endurnýjað mjög mik- ið," sagði Ingvar Guðmundsson hjá Ási. „Það er til dæmis nýtt eldhús í húsinu og sólskáli var byggður við það fyrir fáum árum. Húsið er á tveimur hæðum. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. A neðri hæð eru tvær stofur, eitt svefnherbergi, gesta snyrting, sólskáli, eldhús og þvotta- hús. Hús þetta stendur á mjög grónum og skjólsælum stað í eldri hluta suð- urbæjar Hafnarfjarðar. Stutt er það- an í skóla og alla þjónustu. Verðhug- mynd er 10,9 millj. kr., en áhvílandi eru 4,4 millj. kr. í húsbréfum." Þetta er 130 fermetra hlaðið steinhús, klætt að utan með álklæðningu og stendur við Selvogsgötu 20. Það er til sölu hjá fasteignasölunni Ási og verðhugmynd er 10,9 millj. kr. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.