Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 9
l MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 E 9 i I I ft • • ; Eftirspurn að glæðast eftir atvinnuhúsnæði EFTIRSPRUN eftir atvinnuhús- næði hefur glæðst að undan- förnu, hvort heldur til kaups eða leigu. Að sögn Guðlaugs Arnar Þor- steinssonar hjá Leigulistanum jókst eftirspurnin strax eftir áramót, en aðjafnaði erekki mikil hreyfing á atvinnuhúsnæði á þeim tíma. Mest er spurt eftir verzlunar- og iðnaðar- húsnæði ájarðhæð. Leigulistinn hefur sérhæft sig í leigu á atvinnuhúsnæði og starfar í samvinnu við fasteignasöluna Hól við sölu á slíku húsnæði. — Gott iðnaðar- húsnæði fer fljótt svo framarlega, sem verð eða leiga er innan eðlilegra marka, sagði Guðlaugur Örn. — Mest er spurt um 200-400 ferm. húsnæði með góðri lofthæð og góðum innkeyrsludyrum. Eftirspurnin hefur einnig verið að aukast eftir góðu skrifstofuhúsnæði nær borginni, það er að segja fyrir vestan Elliðaár. Ef lyfta er í húsinu, skiptir litlu máli, á hvaða hæð það er og það opinbera gerir alltaf kröfur um lyftur, þar sem það telur sig ekki geta boðið upp á annað. Æ meiri kröfur eru gerðar um góða aðkomu fyrir verzlunar- og skrifstofuhúsnæði og þá fýrst og fremst að góð bílastæði séu fyrir hendi. — Bíllinn skiptir stöðugt meira máli, sagði Guðlaugur Örn. — Marg- ir kaupmenn, sem skipt hafa um húsnæði, telja sig hafa náð auknum viðskiptum með því að flytja þangað, þar sem góð bílastæði eru fyrir hendi. Að mati Guðlaugs Arnar er mið- borg Reykjavíkur að sækja á. — Borgin hefur staðið fyrir átaki til að kynna bílastæðahúsin og það hefur örugglega skilað árangri, sagði hann. — Notkun þessara húsa er orðin al- mennari en var og bílastæðavandinn í miðborginni því sennilega orðinn minni. Skeifan og svæðið þar í kring er alltaf mjög eftirsótt. Úmferð þar er samt síður en svo greið og jafnvél torveld, en fólk fínnur alltaf bílastæði þar. Það er það sem skiptir máli. Langtimalánin auðvelda kaup Guðlagur Örn kvað langtímalán frá verðbréfasjóðum vera farin að hafa áhrif á atvinnuhúsamarkaðinn, enda gerðu þau kaup á atvinnuhús- næði mun auðveldari en var. Nú væri það orðið algengara að fyrir- tæki keyptu húsnæði fyrir starfsemi sína, en áður leituðu þau meira eftir leiguhúsnæði. Algengt kaupverð á góðu iðnaðar- húsnæði á heppilegum stöðum er nú 35.000-45.000 kr., en um 20.000- 4- Heiðarhjalli 23. Sérhæð með fogru utsyni TIL sölu er hjá fasteignasölunni Borgir efri hæð í tvíbýlishúsi að Heiðarhjalla 23 í Suðurhlíðum í Kópavogi. Þetta er 123 ferm. hæð og henni fylgir 26 ferm. bílskúr. „Þetta er nýbygging sem á eftir að múra að innan en hiti er kominn og búið að slá upp fyrir milliveggj- um," sagði Ægir Breiðfjörð hjá Borg- um. „Gert er ráð fyrir að í íbúðinni séu þrjú til fjögur svefnherbergi og góð stofa með glæsilegu útsýni. íbúðin býður upp á ýmsa mögu- leika, svo sem millipall fyrir sjón- varpshol eða annað. Inngangur er sér og allt annað nema garður. Lóð verður skilað grófjafnaðri en húsið verður algerlega tilbúið að utan þeg- ar að afhendingu kemur. Staðsetning þessa húss er mjög skemmtiieg. Utsýni er þarna fagurt og góðar gönguleiðir eru i nágrenn- inu. Verð íbúðarinnar. er 8,9 millj. kr., en ekkert er áhvílandi." 25.000 kr. á lélegu húsnæði á lakari stöðum. — Greiðslukjör á atvinnu- húsnæði er með margvíslegu móti, sagði Guðlaugur Örn. — Yfirleitt er borgað út að minnsta kosti 15% af kaupverðinu. Ef kaupandi á kost á langtímaláni, getur hann jafnvel staðgreitt kaupverðið og þá náð því niður með þessu móti. Langtímalánin eru til 25 ára og ná til 55% af kaup- verðinu. Síðan leggur kaupandinn sjálfur til það sem á vantar. Húsaleiga fer að sjálfsögðu eftir húsnæðinu og staðsetningu þess. Að sögn Guðlaugs Arnar er leiga á skrif- stofuhúsnæði að mjakast upp á við og er nú gjarnan 500-700 kr. á mánuði fyrir fermetrann í góðu hús- næði. Fyrir iðnaðarhúsnæði er leigan 350-450 kr. Guðlaugur Örn sagði að lokum, að ásókn væri nú meiri en áður í atvinnuhúsnæði nálægt hafnarsvæð- unum og flutningafyrirtækjunum, bæði á landi og sjó. — Það er góð eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði í Skútuvogi, Vatnagörðum og við Sundaborg, en einnig nálægt gömlu höfninni, sagði hann að lokum. — Eftirspurn er hins vegar ekki mikil eftir atvinnuhúsnæði r Hafnarfirði að mínu mati en mun meiri í Kópa- vogi t. d. í Smiðjuhverfinu, sem get- ur þó ekki talizt vel skipulagt. Hjá Leigulistanum og fasteignasölunni Hóli er nú til leigu eða sölu glæsilegt verzlunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði að Lyng- hálsi 1. Eigandi er Hans Petersen. Um er að ræða 2. og 3. hæð hússins alls um 2.200 ferm. Á 2. hæð er verzlunar-, skrifstofu- osr lagerrými, en 3. hæðin er innréttuð sem skrifstofuhæð. SKEIFrXN FASTEIGNAMIDLGN SUÐÍIRLANDSBRAaT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 FÉLAG Fasteignasala MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 12-14 Einbýli og raðhús BERJARIMI Sárl. glæsil. nánast fullb. efrí sérhæð 210 fm Glæsil. sérsm. innr. prennar svalir. Góður bilsk.Verð 12,6 millj. 2162 MÁVAHLÍÐ Falleg 106 fm mjög vel stað- sett neðri sértiæð í fjórb. Sérinng. 2 saml. stof- ur. Nýtt gler. Suðursv.'Fallegur garður. 2013 VANTAR -1 KLEPPSHOLTI Höf- um góðan kaupanda að titlu einbýiishúsi eða hæð! Vogahverfl eða Sundum. 2202 KAPLASKJOLSVEGUR 2JA íbúða HÚS MEÐ TVEIMUR SAMÞ'. ÍBÚÐUM. Hðfum til sölu hús sem er kj. og hæð. Á hæðinni er 4ra herb. íb. í kj. er góð 3ja herb íb. Sérinng. í báð- ar íb. Bílskúrsréttur m. hæðinni. Verð 13,0 millj. 2161 FANNAFOLD Glæsilegt einb. 245 fm á einni og hálfri hæð. 38 fm innb. bílsk " Stórar hornsvalir á þrjá vegu, góður staður með fal- iegu útsýni. Góöur möguleiki á sérib. á neðri hæð. Góð áhv. langtímalán. 2248 GRUNDARTANGI Glæsilegt 3ja herb. endaraðh. á mjög góðum stað í Mos.^Fallegar innr. Parket. Glæsilegur sérhannaðúr suður garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Gott verð 8,1 millj. 2247 KÖGURSEL Fallegt einbh. 180 fm ásamt 23 fm bílsk. Vandaðar innr. parket. Áhv. bygg- sj. 2 millj. Verð 14,2 millj. 2234 BREKKUTANGI TVÆR ÍB. Faiiegt endaraðh. 278 fm, sem er kj. og tvær hæðir með innb. bílsk. Fjögur svefnh. I kj. er góð sér 2ja herb. ib. Failegur suðurgarður með timbur- verönd. Verð 12,9 millj. 2244 BARRHOLT - MOS. Giœsii. m fm einbhús á einni hæð m. innb. 36 fm bílsk. Fal- legar innr. Parket. Verðlaunagarður m. nýl. timburverönd og heitum potti. Verð 13,9 millj. 2225 i SMiÐUM GARÐABÆR Falleg efrí hæð, 130 fm í tvíb. ásamt 30 fm bilsk. 4 svefnh. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu út- sýni. Verð 10,5 millj. 2120 4ra herb. FÍFUSEL Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr. Parket. Suð- ursv. Verð 7,5 millj. 2216 KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Faltegar innr. Parket. Suöurgarður m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Sérbílastæði. Verð 8,9 millj. 2158 ENGJASEL Falleg 4ra herb. íb. 103 fm ásamt bílskýli. Nýjar fallegar innr. Nýtt parket. Sérþv. í íb. Nýtt flísal. bað. Stórkostlegt útsýni. Verð 7,5 millj. 2239 ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. íb. á 7. hæð 108 fm Góðar innr. Vestursv. Fráb. útsýni. Verð 6,8 millj. 2213 HOLTAGERÐI - KÓP. Falleg 105 fm 3ja-4ra herb. neðri sérhæð í góðu tvibhúsi. Fallegar innr. Parket. Sérinng. Sérhiti. Sérþv- hús. Stór sérgarður m. timburverönd og heitum potti. Áhv. byggsj. 3,5 millj. til 40 ára. Verð 7,5 millj. 2199 DIGRANESV. - KÓP. Gullfalleg 112 fm íb. á jarðh. í þríbhúsi m. sérinng. Nýlegt park- et. Sérþv. og þúr inn af eldh. Ný pípulögn. Sér- hiti. Nýl. gler. Verð 8,3. millj. 2150 NJALSGATA Höfum til sðlu 65 fm 3ja herb. íb. i kj. í 5 ib. húsi. Parket. Nýtt gler ofl. . Lausstrax. Verö 4,6 millj. 2238 VESTURBERG - LAUS Mjog falleg 3ja herb 80 fm ib. á 3. hæð. Nýl. parket á allri íb. Fallegt útsýni yfir borgina. Suðvestursv. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,4 millj. til 40 ára Verð 6,2 millj. 2228 ARNARSMÁRl Glæsileg ný 3ja herb. íb. 84 fm á 3. hæð í litlu fjölbhúsi. Tvennar svalir. Fallegar innr. Sérþvhús i ib. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,2 millj. 2087 MARKHOLT Höfum til sðlu 3ja herb. Ib. ásamt 51 fm bilsk. í litlu fjölbhúsi sem þarfnast lagfæringa. Hagst. verð. 2250 HRINGBRAUT Falleg mikið endurn. 3ja herb. 80 fm íb. á 4. héeð ásamt aukaherb. í risi. Suðursv. Nýtt eldh. Nýtt rafm Nýtt gler. Skipti mögul. á stærrí eign. Verð 6,2 millj. 1421 KÓNGSBAKKI Falleg 3. herb. íb. á 1. hæð 80 fm með sérgarði i suður. Sérþv. i íb. Húsið nýlega viðg. og málað að utan. Verð 6,5 millj. 2243 BORGARHOLTSBRAUT Faiieg 3 herb. risib. í góðu tvíbýlishúsi. Parket. Fallegt útsýni. Stór garður. Verð aðeins 5,5 millj. 2257 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. og svölum i vestur. Pv. í íb. Verö 6,4 millj. 2171 HLÍÐARHJALLI Sérl. glæsil. 90 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 26 fm góðum bílsk. Glæsil. Ijósar innr. Parket. Stórt marmaraklætt bað m. innr. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. bygg- sj. 5,0 millj. til 40 ára og húsb. 800 þús. Verð 9,2 millj. 2185 SKIPASUND - LAUS. Falleg 3ja herb ib. á jarðh. 85 fm f tvíb. Merbau-parket, nýtt rafmagn, nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarð- ur. Áhv. byggsj. og húsbr. 4. millj. Verð 6,5 millj. Lausstrax. 2123 2ja herb. ASPARFELL Falleg 2ja herb. ib. 50 fm á 3. hæð í lyftuh. Vestursv. Góðar innr. Þvhús á hæðinni. Áhv. byggsj. 2,9 millj til 40 ára. Verð 4,8 millj. 1702 KAMBASEL Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. & 1. hæð m. sérgarði. Sérþvhús. Sérgeymslur á hæðinni. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 5,2 millj. 2178 ROFABÆR Falleg 2ja herb. ib. 51 fm á 1. hæð (jarðh) m. sérgarði í suður. Parket. Góðar innr. Verð 4,4 millj. 2179 KARFAVOGUR Falleg 2ja. herb. íb.! kj. í tvíbýli á góðum stað. Parket. Góður sérgarð- ur. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 4,4 millj. 2266 FISKAKVfSL Falleg 2. herb. íb. á 1. hæð f litlu fjölbhúsi. Parket. Suðursv. Góðar innr. Verð 5,5 millj. 2260 SKÚLAGATA - RIS Höfum til sölu fal- lega 40 fm risib. m. parketi og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,8 miílj. Tilvalin fyrsta ib. Verð 3,5 millj. 2028 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. ib. 50 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Góður staður. Verð 4,1 millj. 2255 MIÐHOLT - MOS. Höfum til söiu nýl. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Parket. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verð 4,8 millj. 2204 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb (b. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. ÁHV. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 MÁNAGATA Falleg nýstandsett 2ja herb. íb. á 2. hæð 50 fm í þrib. Nýtt parket. Nýir gluggar og gler. Nýtt rafm Sérhiti. Verð 5,2 millj. 2231 HLÍÐARHJALLI útborgun aðeins 1,8 MILLJ. Glæsileg 2ja herb. fb. á 2. hæð í nýl. húsi. Parket. Fallegar nýl. innr. Suðvestursv. Áhv. byggsj. 4,6 millj. til 40 ára. Verð 6,4 millj. 2197 ASPARFELL Gullfalteg2ja herb íb. 54 fm á 7. hæð í lyftuh. Nýtt parket. Austursv. með stórkostlegu útsýni. Verð 4,8 millj. 2242 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. ib. 63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket. áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj 2252 FLYÐRUGRANDI Gullfalleg rúmg. 2ja herb. ib. 70 fm á jarðh. Parket, sérsuðurgarður m. verönd. Áhv. byggingasj. 3,4 millj. Verð 6,3 millj. 2246 BERGÞÓRUGATA Glæsileg nýl. 2ja hertj. 66 fm íb á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Steinfl. á gólfum. Fallegar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,3 millj. 2187 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsileg2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er öll nýgegnumtekin. Nýtt eldh., nýtt bað, ný gólfefni. Nýtt rafm Laus strax. Verð 4,9 millj. 2219 SKIPASUND - LAUS Höfum tn söiu 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinn- gang. sérhiti. Góður garður. Verð aðeins 3,6 millj. 2139 ATViNNUHUSNÆÐi BILDSHÖFÐI Höfum til solu 300 fm skrifst. og iagerhúsn. á 2. hæðum. Stórar inn- keyrsludyr á neðri hæð. Verð 11,5 rnillj. 2258 BOLHOLT 6 skrifstofuh. Höfum tii sölu 90 fm skrifsthúsn. á 2. hæð i lyftuh. Nýi. gól- fefni. Gott útsýni. Vörulyfta. Verð 3,6 millj. 2203 SUMARBÚSTAÐIR MEÐALFELL - KJÓS. Höfum tii söiu gullfallegan 52 fm sumarbústað ásamt 30 fm svefnlofti, 8 fm útihúsi og 100 fm verönd. Hálf- tima akstur frá Rvík. Verð 4,9 millj. 2176 MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrifst1767 HAFNARFJÖRÐUR Höfum tii söiu I lyftuhúsi við Fjarðargötu glæsil. nýjar lúxusib. í hjarta Hafnarfj. með fallegu útsýni yfir höfnina og sjóinn. Fullb. 117 og 128 fm íþ. með glæsil. innr. Teikn. á skrifst. 2300 5 herb. og hæðir REKAGRANDI Falleg130fmíb. hæðog ris í nýl. blokk ásamt bilskýli. Faljegar eikarinnr. Suðursv. Fjögur svefnherb. Áhv 3,5 mlllj. byggsj. Skipti mögul. á minni íb. 2256 LAUFRIMI Höium til sblu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúðir I þessu nýja fallega húsi. Til afh. nú þegar tllb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 KRUMMAHÓLAR Falleg .3ja herb, endaíb. á 6. hæð í lyftuh. Parket. Suðursv. Fal- legt útsýni. Bílskýli. Verð 5,6 mlllj. 2144 ENGIHJALLI Höfum til sölu rnjög fallega 3ja herb, íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni tll vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flisar. Laus fljótl. Verð 5,9 mlllj. 2109 HRÍSATEIGUR Falleg 3ja herb. efri hæð i þríb. Fallegar innr. Nýtt eldh. Parket. Nýl. gler o.fl. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Hagst. verð 6,6 millj. 2194 FROSTAFOLD Glæsileg 3ja herb. Ib. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Parket. Góðar innr. Ahv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,2. millj. 2192 ÁLFTAMÝRI Falleg 3ja-4ra herb. ib. 90 fm á 1. hæð. Stór stofa, góðar innr. Ný opnan- ieg fög. Suðursv. Verð 7,5 millj. 2090 Gullsmári 8 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íb. - hagstætt verð Örfáar íbúðir eftir l8—mWmm m Wlt29 |aHfflK»B' 'jjrl,3Í 1 -nlBygg 'llaB 3ja herbergja 86 fm. 4ra herbergja 106 fm. „Penthouse" 165 fm. Byggingaraðili: - 24 íbúðir í sex hæða 1 vliulmsi. Allar íb. skilast iiiUhiínar án gólfefna. Sameign skil-ast fullbúin að utan sem innan. Vandaður myndabæk-lingur á skrifstofu. Verð 6.950 þ. Verð 8,2 millj. Verö 10,8 mitlj. Járnbending hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.