Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 16
16 E FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Armúla 1, símí 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasaii, hs. 568 7131. Eliert Róbertsson, sölum., hs. 554 5569. Æ Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 |i rd. og sunnud. kl. 12 - 14 if O ¦ I II III GRÓFARSMÁRI 2-4 - KÓP. Góð parhús á tveimur hæðum 4-5 svefnherbergi. Afh. fullb. að utan og fokheld að innan. ÞINGÁS 61. Til sðlu endaraðh. 160 fm. Fullbúið að utan, fokhelt að innan. Lyklar á skrifst. Verð 8,2 millj. FJALLALIND - KÓP. 1S0 fm parhús á einni hæð. Afhending strax. Fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbr. 5,6 millj. GRAFARVOGUR - GOTT VERÐ. 2ja til 3ja herb. nýjar Ibúðir við Laufrima. Tilbúnartil innréttinga. Til afhending- ar strax. Verð fra 5 millj. STARENGI. Skemmtileg og vel hönnuð 145 fm raðhús á einni hæð. Fullb. að utan fokh. að innan. Verð frá 7,8 mlllj. HEIÐARHJALLl - KÓR 115 fm ibúð á 1. hæð auk bílskúrs. Allt sér. Tilbúin til innrétlinga. Verð 8,5 miilj. SELAS. 180 fm raðhús við Suðurás. Full- búið að utan, fokhelt að innan. Afh. strax. Verð 8,5 millj. LINDASMÁRI - KÓP. tíi söiu 2ja tn 5 herb. íbúðir. Tilbúnar u. tréverk. Afhending strax. Teikningar og allar upplýsingar á skrif- stofu. ÁLFHOLT - HF. 126 fm íbúð 2. hÉ-. Afh. strax. Tilb'in til innréttinga. Gott verð STARENGI. 170 fm einbýli á einni hæð. Fallegt hús á góðum stað. Verð 8,6 stgr. Einbýli - raðhús SKERJAFORÐUR - 2 IBUÐIR. Vorum að fá hús á þremur hæðum við Fossa- götu. Gert ráð fyrir séríbúð í kj. Aðflutt hús sem verið er að gera upp. Verð 9,5 millj. ÞVERÁRSEL. Vandað og fallegt ca 240 fm einbýli á tveimur hæðum. Góðar stofur, 4 herbergi. 37 frn bílskúr. Möguleikar á séríbúð. Vorö 16,9 millj. GRETTISGATA. tii söiu faiiegt, upp- gert hús. Góðar stofur, 3-4 herb. Verð 10,9 millj. ÁSGARÐUR. Til sölu 130 fm raðhús á tveimurhæðum auk kjallara. 4 svefnherb. Suð- urgarður. Verð 7,9 millj. Áhv. byggsj. 2,5 millj. LÁTRASEL - (MÖGUL. 2 ÍB.). Fallegt 310 fm einb. a tveimur hæðum. Á efri hæð eru m.a. 3-4 svefnherb. Á neðri hæð er auðvelt að hafa 3ja herb. íbúð. 40 fm innb. bíl- skúr. Vandað hús m. góðum innr. Verð 17,9 millj. EGILSGATA - 2 ÍBÚÐIR. Mjög gott parhús ásamt bílskúr. 4-5 svefnherb. Sér 2ja herb. íb. i kj. Góð eign. Verð 13,5 millj. LEIÐHAMRAR. Mjög gott 135 fm par- hús á einni hæð. Mjög góð staðsetning. Verð 12,6 millj. Áhv. byggsj. 5,3 millj. BIRKIGRUND. Mjög gott 196 fm endaraðhús auk bílskúrs. Möguleiki á sér íb. í kj. Verð 13,0 millj. LAUGALÆKUR. Gott 205 fm raðhús auk bfekúrs. Mögul. á séríbúð í kj. 13,5 millj. KAMBASEL. Glæsilegt 180 fm raðhús á 2 hæðum. 4 svefnherb. Bilskúr. Verð 12,9 millj. NÆFURAS. Fallegt 190 fm endaraðh. á tveimur hæðum. Verð 14,0 millj. VALLHÓLMI - 2 ÍBÚÐIR. Gott 270 fm hús á 2 hæðum með innbyggðum bilskúr. Ágæt 2ja herb. ib á iarðhæð. Verð 15,9 millj. SKEiÐARVOGUR - GOTT VERÐ. Ca 166 fm endaraðh. á þrem hæðum með möguleika á litilli séribúð i kj. Mjög vel staðsett hús í góðu ástandi. Verð 10,2 millj. FOSSVOGUR. Til sðlu þetta glæsilega endaraðhús við Geitland. Bilskúr. Verð 14,9 millj. HJALLALAND Gott 200 fm endarað- hús. Mögul. á sérfbúð i kj. Verð 13,2 millj. Mögul. að taka íbúð uppi. BERJARIMI. 180 fm parhús á tveimur hæðum. Nánast fullbúið. Verö 11,9 millj. Hæðir SMAIBUÐAHVERFI. góö 76 fm efri sérhæð í þessu fallega húsi við Hólmgarð. Hús og ibúð í góðu ástandi. Verð 7,5 milij. LANGHOLTSVEGUR Góð 132 fm neðri hæð í tvibýli. Sérinngangur. Bilskúrsrétt- ur. Áhv. húsbréf 5,3 millj. Verð 8,6 millj. KÓPAVOGSBRAUT. Vorum að fá í sölu fallega 120 fm hæð ásamt bil- skúr. Suðursvajir. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. DIGRANESVEGUR. tíi söiu góð 112 fm ibúð á 1. hæð. Sérinng. Verð 8,3 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Sérlega glæsil. 130 fm neðri sérhæð auk bilskúrs innarl. við Áffhólsveg. Vandaöar innréttingar og tæki. Áhv. 3,5 millj. MÁVAHLÍÐ. Ca 160 fm hæð og ris. Mögul. á að hafa sér 3 herb. ibúð I risi. Verð 10,4 millj. RAUÐALÆKUR. Góð 121 fm íbúð á 2. hæð ifjórb. ásamt bílsk. Skipti mögul á 3ja-4ra herb. íbúð. Verð 9,5 millj. HLIÐAR. Góð 110 fm efri hæð ásamt 42 fm bilskúr við Drápuhlíð. Verð 9,5 millj. BORGARHOLTSBRAUT. Góð 115 .fm neðri hæð i tvib. Sérinng. Góður suðurgarð- ur. Mikið endurn. Verð 8,5 millj. HOLTAGERÐi - KÓP. 82 tm ib. á 2 hæð í tvíbýii. Nýlegur 40 fm bilskúr. 4ra til 7 herb. HÆÐARGARÐUR. Agæt efri sérhæð 76 fm. Verð 7,4 millj. RAUÐALÆKUR. Góð 3]a til 4ra her- bergja íbúð á 3ju hæð í fjórbýli. Eign í góðu ástandi. Verð 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT. Falleg endaíbúð á 3. hæð. Parket. Suðursvalir. Gott útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,5 millj. HÁALEITISBRAUT. vorum að fá I sölu 100 fm íbúð i kjallara. Sérinng. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,6 millj. FIFUSEL. Vorum að fá góða 110 fm enda- íbúð á 2. hæð ásamt aukaherbergi í kj. Suður svalír. Þvottahús [ fbúð. Vel skipulögð íbúð. Verð 7,5 millj. HÁALEITISBRAUT. 105 fm endaibúð á 4. hæð. Verð 7,3 millj. REYKÁS - GLÆSIEIGN. vorum að fá í sölu glæsil. ca 160 fm ib. á tveimur hæð- um ásamt 26 fm bílsk. Sjón er sögu rfkari. AUSTURBERG M. BÍLSKÚR. Mjög góð 90 fm íbúC á 3ju hæð auk bílskúrs. Verð 7,3 millj. STÓRAGERÐI. Eigum 100 fm íbúðir á 2. og 3. hæð með og án bílskúrs. Verð frá 7,2 millj. SKIPHOLT - 5 HERB. Góð 5 herb. íbúð á 4. hæð ásamt aukaherb. I kj. Verð 7,1 millj. BÚÐARGERÐI. Góð 4ra herb. íbúðá2. hæð I litlu fjölb. Verð 7,3 mil|j. SPÓAHÓLAR M. TVÖF. BÍL- SK. Mjög góð 4ra herb. fb. á 1. hæð ásamt 36 fm bilsk. ibúð og hús I mjög góðu ástandi. Verð 7.950 þús. KLEPPSVEGUR. Goð 4ra herb. fbúð á 4. hæð. Verð aðeins 5,9 millj. LINDASMÁRI 102 fm fbúð m. sérinn- gangi, tilb. til innréttinga og til afhendingar strax. Verð 7,7 millj. VESTURBERG. Falleg íb. á 3. hæð. Skipti mögul. á 2ja herb. DALSEL. Góð 100 fm íbúð á 1. hæð. Bíl- skýli. Mögul. að taka ibúð eða bil uppi kaup- verð. Verð 7,3 milli, ÁLFATUN. Góð 4ra herb. 123 fm ib. á 2. hæð. Bílskúr. Vinsæll staður. Verð 10,0 millj. SEILUGRANDI. 125 fm 4-5 herb. ibúð á tveimur hasðum asamt bílskýli. Verð 9,8 millj. EFSTIHJALLI. 90 fm ibúð á 1. hæð í 2ja hæða blokk. Verð 7,3 millj. Áhv. byggsj. 3,5 millj. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI. Góð 70 fm endaib. á 3. hæð. Gott ástand á sameign og húsl. Verð 6/1 millj. ASPARFELL. Góð 75 fm ibúð á 6. hæð. Verð 5,7 millj. Laus fljótlega HRAUNBÆR. Góð 81 fm Ibúð á 3. hæð. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Verð 6,1 millj. BERGÞÓRUGATA + AUKA HERB. Vorum að fá I sölu góða 80 fm íb. á 2. hæð. i kjallara eru tvö góð herb. með að- gangi að wc sem gefa góðar aukatekjur. Verð 7,5<nillj. BLÖNDUHLÍÐ. Björt og góð 79 fm kjíb. Suðurgarður. Verð 6,4 millj. Áhv. 3,2 millj. ÍRABAKKI. Björt og góð 78 fm íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Blokk I góðu ástandi. Laus fljótl. VESTURBÆR. Vorum að fá 57 fm íbúð á 1. hæð vestarlega við Hringbraut. Eign í goðu astandi. Verð 4,4 millj. LAUGARNESVEGUR. 75 fm ibúð á jarðhæð. Sérinng. Laus fljótlega. Verð 6,5 millj. OFANLEITI. M)ög góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Verð 8,5 millj. Áhv. 5 millj. JÖKLASEL. Góð 80 fm ibúð á 2. hæð. SKÓGARÁS - LAUS. 3ja herb. 66 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Góð lán, ekki hús- bréf. Verð 5,7 millj. Áhv. 3,7 millj. ÓDÝR ÍBÚÐ. Vorum að fá i sðlu ágæta 3ja herb. risíbúð við Laugaveg. Verð 3,8 millj. Ahv. 2 millj. HJALLAVEGUR. Góð jarðhæð í þrf- býli. Eign í góðu ástandi. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg og björt 87 fm kj. íbúð. Verð 6,4 millj. Áhv. byggsj. 2,7 miUj. HAMRABORG. 95 fm íbúö á 1. hæð. Laus strax. Verð 5,9 millj. Áhv. husbr. 3,2 millj. GLEÐILEGT SUMA OPIÐ í DAG FRÁ KL. 12-14 LEIRUBAKKI - GOTT VERÐ. Rúmgóð 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæö. Gott útsýni. Laus sírax. Verð aðeins 5,9 millj. BORGARHOLTSBRAUT. Góð 3ja herb. risib. í tvíb. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 millj. STIGAHLÍÐ. 76 fm íbúð á 1. hæð. Verð 6,3 miilj. LYNGHAGI. Góð 85 fm íb. í kj. Sérinng. Verð 6,5 millj. Áhv.ca 3.8 millj. HAGAMELUR. Goð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,8 millj. HAMRAHLÍÐ Góð 75 fm fb. á 1. hæð. Verð 6,7 millj. AUSTURSTRÖND. 80 fm b. á 2 hæð. Bilskýli. Parket á gólfum. Glæsilegt út- sýni. Laus fljótlega. TRÖNUHJALLI. 80 fm b. ásamt bil- skúr. Laus fljótl. Verð 8,5 millj. Áhv. 4,8 millj. ÁLFTAMÝRI. 76 fm Ib. á 3.hæð. Verð 6,7 mill. FURUGRUND Góð 80 fm endaíbúð á 2 hæð. Verð 6,9 millj. 2ja herb. VALLARÁS. Góð 55 fm íbúð á 5. hæð i lyftuh. Verð 4,9 millj. Áhv. byggsj. 2,5 millj. FLYÐRUGRANDI. Falleg 65 frn íbúð á þessum frábæra stað. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,8 millj. ÞANGBAKKI. Vorum að fá i sðlu fallega 63 fm íbúð I vinsælu fjölbýli á 5. hæð. Lyfta. Verð 5,9 milij. SPÓAHÓLAR. 55 fm fbúð á 2. hæð í góðu ástandi. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 millj. KELDULAND. Góð 2ja herb. fb. á jarð- hæð. Sérsuðurgarður. Verð 5,2 millj. VESTURBÆR. Rúmgóð 70 fm kjíb. við Holtsgötu i góðu ástandi. Verð 4,5 milfj. Áhv. húsbr. 2,5 millj. ÖLDUGRANDI. Glæsileg ca 60 fm ibúð á 1. hæð. Sersuðurgarður. Verð 6,4 millj. EIÐISTORG. 55 fm ib. á 2 hæð. Laus. Lyklar é skrifst GNOÐARVOGUR. eo tm íb. á 2. hæð. Verð 5,4 millj. Göð lán. AUSTURBERG. góö 60 fm fb. á 3. hæð. Suðursv. Blokk í góðu ástandi. Verð 4.950 millj. Áhv. 3,2 mill). GRETTISGATA. 37 fm lb á 2. hæð. Verð 2,8 millj. EYJABAKKI. 65 fm fbúð á 3. hæð, efsta hæðin. Verð 5,7 millj. Ahv. byggsj. ca 2,7 millj. LANGHOLTSVEGUR. Mikiðendurn. kjib. í tvíbýli. Sérinng. Verð 5,3 millj. Áhv. 3,6 millj. VÍKURÁS. Góð 60 fm ibúð á 4. hæð ásaml bilskýli. Suðursvalir. Verð 5,5 millj. REYNIMELUR. Góð ibúð i kj. með sér- inng. Mikið uppg. Bílskúr. SÚLUHÓLAR Góð 50 fm ibúð á 3 hæð. Blokk öll í góðu standi. Verð 5,2 millj. Ahv. byggsj. 3,1 millj. AUSTURBRÚN. 48 im a>. á 2. hæð i lyftubl. Blokk i góðu ástandi. Verð 4,5 millj. ENGIHJALLI. Rúmgóð ibúð á jarðhæð með sérlóð. Verð 4,9 millj. Smiðjan íslenzk límtré Fjórtán ár eru liðin frá því að límtrés- verksmiðjan á Flúðum hóf framleiðslu á íímtré. Hér fjallar Bjarni Ólafsson um starfsemi verksmiðjunnar. AÐKOMA að verksmiðjunni á Flúðum. Á FLÚÐUM í Hrunamannahreppi er starfrækt lírntrésverksmiðja, sem framleiðir margvíslega máttarviði úr samlímdu tré svo sem boga, stoð- ir, bita og sterkar sperrur. Ég tók mér ferð á hendur til þess að fræðast um starfsemi í þessari verksmiðju. Fyrst frétti ég raunar fyrir um 14 árum að áform- að væri að koma upp slíkri verk- smiðju á Flúðum! Á þeim árum höfðu máttarviðir úr límtré verið fluttir til landsins erlendis frá í töluverðu magni og verið notaðir til bygginga. Var hugsanlegt að hægt væri að hefja framleiðslu á slíkum trjám hér á landi þar sem kaupa þyrfti allt timbur til framleiðslunnar erlendis frá og flytja um langan veg og hér mundu bætast við há flutnings- gjöld og tollar til viðbótar öðrum kostnaði? Bogar í hlið Þann dag var hafín framleiðsla í límtrésverksmiðjunni á Flúðum. Verksmiðjan heitir Límtré hf. Vél- ar voru að mestu keyptar frá Falst- er í Danmörku. Leiðbeinandi við gangsetningu vélanna kom einnig þaðan og dvaldi eina viku á Flúð- um. Fyrsta verkefnið voru bogar sem notaðir voru sem hlið inn á hestamót í sveitinni. Bogarnir voru í laginu eins og tvær skeifur. Hlið- ið var um leið auglýsing fyrir hina nýju verksmiðju. ENDAR samlimdra bita. Viðurinn, sem notaður er, kemur frá Skandinavíu og er greni. Það býr yfir þeim eiginleikum sem henta vel, er sterkara en fura, helst lengur ljóst og er ekki eins viðkvæmt fyrir rakabreytingum. Auk þess er það eðlislétt miðað við styrkleika og þol. Hvernig gengur? Tæp 14 ár eru liðin frá því að verksmiðjan hóf að framleiða lím- tré svo að ætla má að nokkur reynsla sé komin á reksturinn. Það er erfitt að reka fyrirtæki hér á landi og margir hafa byrjað með mikilli bjartsýni og lagt sig fram við að reka fyrirtækin vel. A sl. fjórtán árum hafa fjölmörg fyrirtæki orðið gjaldþrota eða orðið ¦ að loka vegna hallareksturs. Ég fékk að skoða verksmiðju- skálann og vélar Límtrés hf. í fylgd með einum stjórnarmanna, Guð- mundi Magnússyni. Það var ævin- týri líkast að koma í skálann! Stór er hann, 65 m breiður og yfir 100 m langur. Svo sem búast mátti við eru máttarviðir þessa stóra skála límtrésbogar og bitar. Uppi í loftinu hanga langir stál- bitar sem eru brautir fyrir svo- nefnda hlaupaketti, þ.e. véldrifinn lyftibúnaður, sem notaður er til flutnings á þessum stóru og þungu stykkjum sem eru límd þarna sam- an, ýmist bein eða bogar. Það þarf að færa þetta á milli véla, líma saman, þvinga og pressa, hefla í vélum, saga og snyrta til. I fyrstu var salurinn ekki svona langur en hann hefur nú verið lengdur í rúm- lega eitt hundrað metra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.