Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 14
14 E FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4 Áhrif vaxtabóta á greiðslubyrði hús- bréf a til 40 ára Lengíng lánstíma í 40 ár í húsbréfakerfínu léttir greiðslubyrði lántakenda, segir Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðingur hjá Hús- næðisstofnun ríkisins. Auknar vaxtagreiðsl- ur skila sér að verulegu leyti til baka sem vaxtabætur. MEÐAL fyrstu verka núverandi félagsmálaráðherra var að koma á mismunandi lánstíma í húsbréfa- kerfinu, þannig að nú er boðið upp á lán til 15 ára, 25 ára og 40 ára. I tengslum við þessar breytingar hafa orðið talsverðar umræður um áhrif þeirra á greiðslubyrði lántak- enda, einkum þó áhrif lengingar lánstíma úr 25 árum í 40. Því hefur yfirleitt verið haldið fram að við þetta léttist greiðslu- byrðin um u.þ.b. 20%, en jafnframt hafa menn haft uppi ýmsa fyrirvara um meiri afföll samfara lengri láns- tíma. Síðar hefur komið í ljós að engan veginn er gefið að afföllin aukist þótt lánin séu lengd. Það virðist eigi að síður hafa verið sú forsenda sem menn hafa almennt gefið sér á hérlendum fjármagns- markaði. Minni hluti fagmanna hefur þó haldið því gagnstæða fram- að af- föll á lengri bréfum muni verða minni. Þennan flokk fyllir t.d. Pétur H. Blöndal alþingismaður, sem var mjög á öndverðum meiði við ýmsa aðra þingmenn, þegar frumvarp félagsmálaráðherra um breytilegan lánstíma var til umræðu á Alþingi í lok síðasta árs. Sjálfur var ég nýlega að kynna mér ýmis gögn um norska húsnæðislánakerfið og þar virðast menn ganga út frá því sem gefnu að lán til lengri tíma feli í sér minni afföll. Þá er þess að geta, að þegar um er að ræða lán til ný- bygginga er heimilt að telja kostnað vegna affalla með þeim vaxtakostnaði sem myndar grunn vaxta- bóta. Þetta þýðir ein- faldlega það, að ef um er að ræða lán til ný- bygginga einstaklinga, sem á undanförnum árum hafa numið um fjórðungi allra lánveit- inga húsbréfakerfisins, þá skiptir litlu máli hvort afföll breytast eða ekki við lengingu lánstímans. Ég minnist þess ekki að þetta atr- iði hafi komið fram í umræðu manna um lánalenginguna að und- anförnu. AHt aö 40% minni greiðslubyrði Annað atriði - og að mínu mati enn mikilvægara - hefur aðeins komið ógreinilega fram í húsnæðis- umræðunni á undanförnum mánuð- um. Þetta atriði er hið víðtæka sam- spil sem á sér stað á milli vaxtabóta- kerfisins annars vegar og lengingar lánstíma húsbréfakerfisins hins vegar. Það kemur nefnilega í Ijós, að þegar reiknað er með áhrifum vaxtabótakerfisins, þá getur verið um að ræða helmingi meiri lækkun Opið virka daga kl. 9.00-18.00 _t_ FÉLAG FASTEIGNASALA FRAMTIÐIN FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl SigurbjÖrn Magnússon, hrl/logg. fasteignasali FAX511 3535 VANTAR - VANTAR - VANTAR. Okkur vantar allar tegundir fasteigna á skrá. Hringdu strax! Opið laugard. kl. 11-14 sunnudaga kl. 12 -14 Þjónustuíbúðir KOPAVOGUR - LAUS Tvær fullbúnar 2ja herb. íb. ofarlega i nýju lyftuhúsi. Útsýni. Lausar strax. Einb., raðh, parh. SJAVARGATA - ALFTANES I þessari útivistarparadís er nýkomið í sölu 125 fm einbýli á einni hæð auk 38 fm bíl- skúrs. Parket, flísar. Bein sala eða skipti á minni eígn i HF. GB. KÓP. Áhv. bygg- sj./húsbr. 6,3 m. Verð 12,3 millj. MOSFELLSBÆR - LAUST Fallegt og vel viðhaldið 262 fm endarað- hús sem er kj. og tvær hæðir. Möguleiki á sériúð í kj. Sauna, nuddpottur. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. FANNAFOLD - TVÆR ÍB. Á þessum vinsæla stað fallegt 259 ferm. parhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Mögul. á sér íbúð á neðri hæðinni. Beín sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. HAFNARFJÖRÐUR - SKIPTl Sérstaklega fallegt og vandað raðhús á tveimur hæðum með möguleika á séríbúð á jarðhæð, við Hjallabraut. Vönduð sér- smíðuð eldhúsinnrétting. Nýleg gólfefni. Góð staðsetning. BEIN SALA EÐA SKIP- Tl ÁÓD. Verð14,4millj. Hæðir LANGABREKKA - BILSKUR Vorum að fá í sölu glæsilega 120 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Sérinng. 4 sv.herb. Park- et, flisar. Endurnýjað eldhús, baðh. o.fl. Hiti i plani. Fallegt útsýni. Verð 10,7 millj. BAKKAR - BYGGSJ. 3,5 M. Góð 4ra herb. á 2.hæð. Parket. Suðursv. Þvottah. á hæð. Áhv. 4,2 millj. byggsj/lsj. Verð 6,7 millj GRÆNAMÝRI -NÝ ÍBÚÐ Fallega innréttuð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, með sérinng. á þessum eftirsótta stað. Ibúðin afh. fullbúin (án gólfefna), lóð frá- gengin. Mögul. á bílskúr. Verð 10,4 millj.. ENGJASEL 4-5 HERB. FRÁB. ÚTSÝNI Gullfalleg og vel um gengin íbúð á eftir- sóttum stað í Seljahverfinu. Vandaðar sér- hannaðar innréttingar, rúmgott eldhús með borðkrók, fallegt flísal. baðherbergi með t. fyrir þv vél. Rúmgóðar stofur og frábært útsýni. Stæði í bílskýli fylgir. Verð 7.950. LUNDARBREKKA - KOP Falleg 3ja herb. tb. á 2. hæð. Suöursvalir. Þvottah. á haeðinni. Verð 6,5 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR -GÓÐLÁN Falleg 3-4ra herb. nýlega standsett kjibúð. Endurnýjað gler, gólfefni, eld- húsinnr. Ahv. 3,1 byggsj. Verð 6,6 m. 2ja herb. íbúðir VEGHUS - 5,2 M. BYGGSJ. RÍK. Falleg og rúmgóð 2]a herb. íbúð á 1. hæð. Flisar og parket á gólfum, þvh. í íb. Áhv. 5,2 m. byggsj.lán til 40 ára. HAFNARFJORÐUR - LAUS Falleg og rúmgóð 3ja herb. íb., 94 ferm., á 2. hæð i góðu fjölbýli. Þvottah. ( íb. Suðursvalir. Laus strax. Verð 6,7millj HJÁLMHOLT - SÉRINNG. Góð 3ja herb. ib. á jarðhæð með sér- inng. á þessum vinsæla stað. Áhv. 3,8 millj. góð lán. Verð 6,1 millj. BERGÞÓRUGATA -NÝ- LEG GLÆSILEG Glæsileg rúmgóð 2ja herb. íbúð á 2. hæð með vönduðum eikarinnrétting- um, flísalögðu baðh. m. baðkari og sturtuklefa. Fallegar flisar á gólfi. Suð- ursvalir. Fallegt útsýni. Sérbílastæði. Verð 6..950 m. Áhv. 3,5 m. byggsj.rík. 40 ára. DALBRAUT - BILSKUR Mjög góð 4ra herb. 115 ferm. íb. á 2. hæð í lítlu fjölb. ásamt bílskúr. Útborg- un lánuð vaxtalaust á 2 árum. Verð 8,9 millj. SELJABRAUT - BÍLSKÝLI Góð 100 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð í fjölb. ásamt stæði i bílskýli. Endurn. baðh. Mjög fallegt útsýni. Akv. sala. ÞINGHOLTIN Hæð og ris sem í dag eru 2 íb. samtals um 150 fm. Sérinng. Æskileg skipti á 3ja herb. i hverfinu. Verð 10,5 millj. SJAVARGRUND - GBÆ Ný og glæsileg 6 herb. íb. á tveimur hæð- um. Parket. Bílskýli. Bein sala eða skipti á ód. Laus strax. Verð 12,9 millj. DVERGHOLT -MOS Falleg 150 fm efri sérhæð í tvib. 2 stofur m. arni, 4-5 svh. stórt eldh., stórar svalir, sauna og nuddpottur. Bílskúr 35 ferm. með kj. undir. Hús og bílsk. nýl. múrvið- gert og nýtt þak á bilsk. Nýsteypt að- keyrsla. Verð aðeins 10..9 m. 4-6 herb. íbúðir EFSTIHJALLI - AUKAHER- BERGI Snyrtileg 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í nýlega viðg. húsi. 3 svh. i íb. og aukaherb. i kj.með eldhkrók og sturtu. Rólegur stað- ur, stutt í þjónustu, skóla og leikskóla. Áhvilandi húsbréf 7 m. LÍTILÚTBORGUN. LINDASMARI - SERINN- GANGUR Ný 5-6 herb. íb. í litlu fjölbýli til afhending- ar strax tilb. undir tréverk innan, fullb. utan. Verð 8,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR - BÍL- SKÚR Stór, 126 ferm. 6 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli ásamt bilskúr. Góð suður verönd. Hér færðu mikið tyrir lítið. Góð greiðslu- kjör. Verð 8,2 millj. ENGIHJALLI - LAUS Laus. Falleg 4ra herb. ibúð ofarlega í lyftuhúsi. Stórar suður svalir. Útsýni. Hús nýlega málað. Verð 6,9 millj. SAFAMÝRI - ÁHV. 4,3 M Góð og björt 100 fm endaib. á 3.hæð. Vestursv. Mikið útsýni. Áhv. Byggsj./hús- br. 4,3 millj. 3ja herb. íbúðir DRÁPUHLÍÐ Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. ib. i kj. Möguleiki að taka bíl upp i. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,3 millj. MEÐ BÍLSKÚR Góð 3ja herb. Ib. á 1. hæð í 6 íb. húsi ásamt 28 fm bílskúr. Þvottah. í íb. Bein sala eða skipti á 2ja herb. JÖRFABAKKI Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Áhv. 3,5 millj. byggsj. rík. Verð 6,4 millj. NESHAGI - SERINNGANGUR Góð 3ja herb. íb. í kj. í fjórbýli með sér inn- gangi. Nýl. gler. Áhv. 3,2 millj. bygg- sj./húsbr. Verð 5,8 millj. KÓPAVOGUR - BÍLSKÚR Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í 5 íbúða húsi. Þvottah. í íb. Mjög fallegt útsýni. Bílskúr með gryfju. Verð 6,9 millj. FREYJUGATA - SÉRINN- GANGUR Á þessum góða stað falleg 3ja herb. ib. á jarðhæð með sérinngangi í góðu fjórbýli. Nýlegt eldhús og gler. Verð 5,5 millj. VIÐ HÓLAVALLAGÖTU Á þessurn vinsæla stað, tæpl. 90 ferm. 3ja herb. Ib. í kj. í góðu fjórbýli. Endurn. rafm. Góð greiðslukjör. Verð 7,4 millj. KRINGLAN - SÓLSTOFA - LAUS Falleg, nýleg 3ja herb. íb. á sléttr jarðhæð m. sérinngangi á þessum vinsæla stað. Suðurstofa m. um 20 fm sólstofu. Áhv. um 3,1 millj. góð langt.lán. Laus strax. Lyklar hjá Framtíðinni.Verð 8,6 millj. HORGSHLIÐ - NYTT Stórgl. 3ja herb. ib. á sléttri jarðh. m. sérinngangi í nýl. húsi. Vandaðar innr. Bilskýli. Áhv. 3,7 m. byggsj. rík. VESTURBERG - ÚTSÝNI Mjög góð 92 fm íbúð á 4.hæð í góðu húsi, mikið endurn. nýl. eldhús. gegnh. parket, þvhús í ib. Glæsil. úts. Áhv. byggsj. rik um 2,9 m. HAFNARFJORÐUR - SER INNG. Falleg 3ja herb. á jarðh. með sér inng. í góðu steinh. við Suðurgötu. Endurnýjað baðherb. Parket. Góður garður. Verð 5,3 millj. LYNGMÓAR - BÍLSKÚR Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. haeð (efstu) í litlu fjölb. m. innb. bílskúr. Verð 8,4 millj. BAKKASEL - SERINN- GANGUR Vorum að fá í einkas. mjög góða 64 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í raðhúsi með sórinng. Allt nýtt á baði. Útsýni, Suðv-lóð. Verð 5,2millj. GRANDAVEGUR - LAUS Lítil 2ja herb. íb. á 1. hæð í þríbýlish. Nýtt gler. Endurn. rafmagn. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verð 3,7 millj. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖR Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Suðaustursv. Ibúðin er nýlstandsett. Góð greiðslukjör. Verð 4,2 millj. I smíðum VIKURSTROND - SEL- TJARNARNES Á þessum vinsæla stað parhús á 2 hæð- um um 275 ferm. ásamt bilskúr og sól- stofu. Afhendist strax fokhelt að innan og tilb. undír málningu að utan. Skipti ath. á ódýrari eign. Verð 12,5 millj. HRÍSRIMI - PARHÚS Vel byggt 180 ferm. parhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Afhendist strax fokhelt að innan eða tilb. til innréttinga. Skipti ath. á ódýrari. Verð frá 8,4 millj. DOFRABORGIR - ÚTSÝNI Á glæsilegum útsýnisstað í Grafarvogi, raðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Afh. strax tokh. eða tilb. til innréttinga að inn- an og frág. að utan. Skipti ath. Verð frá 8,1 millj. SUÐURÁS - LÆKKAÐ VERÐ Til afh. strax fokh. raðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Gott verð 8,5 milli. Atvinnuhúsnæði KÓPAVOGUR Til sölu mjög gott 840 fm atvinnuhúsnæði á jarðh. sem hentar t.d. vel fyrir heildsölu. Góð greiöslukjör. Laust strax. á greiðslubyrðinni, eða um 40% eða meira fyr- ir þá íbúðarkaupendur eða húsbyggjendúr sem hafa lágar tekjur. Þetta hlýtur að að koma mönnum nokkuð á óvart, eftir að hafa heyrt ýmsar skegg- ræður um það að lána- lengingin leiði aðeins til um 20% minni greiðslubyrði en áður. í meðfylgjandi töflu má sjá hvernig samspil vaxtabótakerfisins og Jón Rúnar húsbréfakerfisins þró- Sveinsson ast ^9 iengingu láns- tímans. Gert er ráð fyrir íbúð sem kostar 8 milljónir í nýbyggingu og lánsfjárhæðin er 5,6 milljónir króna. Fyrri hluti töflunn- ar sýnir breytingar áriegra greiðslna án tillits til vaxtabóta, síðari hlutinn sýnir hins vegar hvernig endanleg greiðslubyrði mis- munandi tekjuhópa breytist eftir að áhrif vaxtabótakerfisins eru komin fram. Taflan sýnir skýrt og greinilega, að jafnvel hjá hátekjufólki, sem er með tekjur upp á 300 þús. kr. á mánuði, léttist greiðslubyrði samt sem áður um u.þ.b. V< við lánaleng- inguna. Lækkunar greiðslubyrðar- innar gætir síðan meir og meir eft- ir því sem tekjur fólks lækka. Hjá fjölskyldu sem er með aðeins um 100 þús. kr. á mánuði, léttist greiðslubyrðin verulega mikið, eða um samtals 41,0%. SJÁ TÖFLUR Skýringin á þessu er eftirfarandi: Lenging lánstímans veldur veru- legri minnkun árlegrar afborgunar - lánsins. í því dæmi, sem hér er tek- ið, minnkar afborgunin úr 146 þús. kr. á ári niður í aðeins 57 þús. á ári. Vextir verða jafnframt mun stærri hluti af heildargreiðslunni, þ.e. af samanlagðri greiðslu vaxta og afborgana. Samtímis þessu gerist einnig það, að lánið greiðist hægar niður vegna lengingar lánstímans. Á hverju einstöku ári lánstímans er því verið að greiða vexti af hærri eftirstöðvum lánsins. Þetta veldur hækkun heildargreiðslna vaxta; sérstaklega í byrjun lánstímans. I dæminu hér til hliðar er miðað við vaxtagreiðslur fyrstu 10 ár láns- tímans. Eins og sjá má, aukast vaxtagreiðslurnar um að meðaltali 18.600 kr. á ári. Það sem mönnum hefur hins veg- ar hingað til láðst að reikna með í mati á breytingu greiðslubyrðarinn- ar vegna lánalengingarinnar, er sú staðreynd að þessi hækkun vaxt- anna skilar sér að mjög verulegu leyti til baka sem vaxtabætur. í þvi dæmi sem hér er tekið koma þann- ig 13.400 kr. af þessum 18.500 kr. sem vaxtagreiðslurnar aukast, til baka sem vaxtabætur. Þetta hefur í fór með sér, að meðallækkun greiðslubyrðarinnar er ekki 19%, eins og margir hafa látið í veðri vaka, heldur um 30%. Þessi lækkun greiðslubyrðarinn- ar er síðan hlutfallslega meiri hjá þeim sem hafa lágar tekjur, einfald- lega vegna þess, að.áður en til lána- lengingarinnar kom, nutu þeir meiri vaxtabóta og höfðu þar með lægri heildarkostnað. Frekari lækkun heildarkostnaðarins vegur því hlut- fallslega mun meira hjá lágtekju- hópunum. (Greiðslubyrði lækkar jafn mikið af sjálfu láninu í þeim tilvikum þeg- ar afföll mynda ekki rétt til vaxta- bóta. í slíkum tilvikum kunna hins vegar ívið hærri afföll að valda nokkurra prósenta minni breytingu á greiðslubyrðinni við lánalenging- una. Meginniðurstaða mín um veru- lega meiri lækkun greiðslubyrði við lengingu lánstíma í 40 ár, en um hefur verið rætt hingað til, haggast hins vegar ekki.) Lánalengingin nýtist lágtekjuhópum best Þetta þýðir í raunninni, að fyrir fjölskyldu með fremur lágar tekjur, er húsnæðiskostnaður orðinn mjög skaplegur þegar tillit er tekið til áhrifa vaxtabótanna. Þetta sést af € 4 i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.