Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 E 3 íIIfa i \ I I » I » i I- FÉLAG IIfasteignasala Brynjar Harðarsson Viðskiptafrœðingur GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR Löggiltur fasteignasali Karl G. Sigurbjörnsson Lögfrœðingur Sigrún Porgrímsdóttir Rekstrarfrœðingur SERBYLI HRYGGJASEL 29075 180fmraðhúsásamt88fm íbúðí kjallara og 55 fm frístandandi bílskúr. Uppi eru 4 svefn- herb., stórar stofur og garðskáli. Niðri er rúmgóð 2-3ja herb. íbúð m. allt sér. Verð 13,5 millj. HVERAFOLD 15426 140 fm timbureinbýli ásamt40fm bílsk. sem er innr. sem vinnustofa. Falleg eign. 4 góð svefnherb. Stórar stofur. Ótrúlega góð nýt- ing á fm. Áhv. 8 inillj. í hagstæðum lánum m. grb. 53 þús. pr. mánuð. BJARNARSTÍGUR 29001 Tvær íb. sem seljast saman. Annars vegar 48 fm einstaklingsíb. i kjallara og hins veg- ar 3ja herb. 66 fm íb. á hæð. Báðar íb. mik- ið endurnýjaðar. Áhv. 2,9 millj. húsbréf. Einungis 3 íb. íhúsinu. HLÍÐARHJALLI 28838 183 fm einbýli á 2 hæðum i suðurhl. Kóp. á- samt 28 fm bsk. 4-5 svefnherb. Fallegt út- sýni. Góð lóð. Áhv. ca. 4,0 millj. í hagst. lánum. Verð 16 millj. HRAUNBRÚN - HF 28790 Fallegt uppgert einbýli á rólegum stað í gamla bænum. Hæð, kj. og ris. 4 svefnherb. 2 WC. Góðar stofur og vandað eldhús. Sér- staklega vönduð og falleg eign á hraunlóð. Stór verönd og svalir. Frábært útsýni. Áhv. rúml 3. millj. Verð 11,3 millj. 568 2800 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 O p i ð v i r k a d a g a 3-18 Laugardaga 11 - 13 Sunnudaga brautar og Reykjahliðar, mikið endurnýjuð m.a. nýtt eldhús og nýleg gólfefni. 3-4 góð svefntierbergi, stór stofa. Sérþvhús á hæð- inni, Áhv. 4,2 millj. Verð 8,5 millj. RAUÐALÆKUR 27987 127 fm mjög góð efri sérhæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr á góðum stað. Rúmgóð og björt hæð m. sérinngangi. Nýlegt parket, tvöfalt gler. Bílskúr m. vinnuaðstöðu. Verð 10,2 míilj. BÚSTAÐAVEGUR 18498 95 fm glæsileg mikið endurnýjuð 4ra herb. íb. á efri hæð í mikið endurnýjuðu húsi. Merbau-parket á gólfum. Húsið er klætt að utan og þak nýmálað. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 8,9 millj. L0GAF0LD 25402 100 fm neðri sérhæð ítvíbýli. Húsið ekkifull- búið að utan. Sérgarður. Áhv. 4,6 millj. byggsj. Verð 8,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP 21603 113fmsérhæðmeð stórum og bjórtum 30fm endabílsk. með gluggum. 4 svefnhrb. Parket.teppi og nýl. dúkar. Gróinn garður. Áhv. 2.5 millj. byggsj. Verð 9.4 millj. ÁLFHEIMAR 18461 Glæsileg 150 fm efri sérhæð, öll nýlega endumýjuð. Stór bílskúr. 5 svefnherb. 2 baðherb. Falleg og vel nýtt eign. Ræktaður garður. Skipti á einbýli í hverfinu khmu til greina. ÞJONUSTUIBUÐIR SLETTUVEGUR 28907 Glæsileg 90 fm íbúð ásamt bílsk. í þessu eftirsótta lyftuhúsi. Glæsileg sameign og mikil þjónusta. Parket. Allar innr. frá Alno. 4 - 6 HERBERGJA UNUFELL 28658 124 fm gott raðhús á einni hæð ásamt bíl- skúr. 3 svefnherb. Rúmgóðar stofur. Endur- nýjað baðherb. Allt sér. Verð 10,2 millj. ÁSGARÐUR 28498 182 fm endaraðh. Tvær hæðir og kjallari. 24 fm bílsk. Húsið er í upprunalegu ástandi. 5 . svefnherb. Góður garður. Mögul. á sérib. í kjallara. Wliklir möguleikar. Verð 11,9 millj. GRÓFARSMÁRIKÓP 25689 207 fm parhús m. innb. bílsk. Stendur innar- lega í botnlanga". Húsið er á miklum útsýnis- stað við íþróttasvæði Breiðabliks. Húsið af- hendist fullb. að utan. Tilbúið til innr. að inn- an. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 11,9 millj. DOFRABERG-HF 27080 228 fm endaraðhús á tveimur hæðum.allt að 5 svefnherbergi, möguleiki á 2 íbúðum, massivt eikarparket, flísalagt bað, stórar suður svalir. Lokafrágangur eftir.Fullbúið að utan, góður garður. Sérstök og skemmtileg eign. Ahv.4,3 millj.góð lán Verð 12,9 millj. HRYGGJASEL 27757 Tæplega 220 fm einbýli m. 60 fm aukaibúð í kjallara og 55fm frístandandi bílskúr. Skemmtileg eign á góðum stað. Áhv. 2,7 millj. Verð 15.1 millj. GRUNDARTANGIMOS. 26556 3ja herb. steinsteypt parhús m. fallegum garði. Rúmgóð svefnherb. Björt stofa í suð- ur. Parket. Sérbýli sem gæti hentað vel fyr- ir dýravini. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 millj. KLETTABERG - HF. 22625 Sérlega glæsilegt parhús á tveimur hæðum ásamt innb. tvóföldum bílskúr álls 220 fm. 4 góð svefnherb. Stór verönd og frábærar s-svalir.Snjóbræðsla í tröppum. Eign í al- gerum sérflokki. Skilast fullbúið að utan, tilbúið að innan fyrir 9,9 millj eða tilbúið undir tréverk á 12,5 milljónir. REYKJAFLÖT-MOSFELLSDAL 1414 Fallegt 156 fm einh. á 6000 fm eignarl. í Mosf.dal. kjörin eign fyrir útivfólk og dýra- vini. Upphafl. gert ráð fyrir gróðrarstöð. Áhvílandi 6,5 millj. Verð 10,9 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR 21053 115 fm endaraðhús á þremur hæðum með upphafl.innr., hús í góðu standi .Mjög gott verð 7,5 millj. SERHÆÐIR MIKLABRAUT 28743 110 fm rishæð sem býður upp á mikla mögul. 3-4 svefnherb. Stór stofa. Eldri gólf- efni og innr. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Lækkað verð 7,0 millj. MIKLABRAUT 28537 Mjög falleg 125 fm rishæð, á homi Miklu- KJARRHOLMI - KOP. 29095 Falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölb. 3 svefnherb. Þvotttahús í íb. Góðar innr. Tvennar svalir. Áhv. 3.3 millj. byggsj. ÞINGHOLTSSTRÆTI 13289 94 fm falleg 3-4ra herb. íbúð á l.hæð í fall- egu steinhúsi. Innréttingar og gólfefni end- urnýjuð. Áhv. 2,4 millj. Verð 8,3 millj. ÁLFTAMÝRI 28885 Rúmgóð 3-4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Nýtt eldhús. Nýl. gler. Parket og teppi. Heit og köld geymsla. Snyrtileg sam- eign. Bílsk.réttur. Verð 7,7 millj. KLEPPSVEGUR - Lyftuhús 28819 103 fm góð 4-5 herb. íbúð á 7. hæð í nývið- gerðu lyftuhúsi. Góð svefnherb. Óviðjafn- anlegt útsýni. Góð sameign. Endurnýjað gler. Verð 7,5 millj. VESTURBERG 20119 95 fm 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í góðu litlu stigahúsi. Vandað eldhús. Flísalagt bað. Eikarparket. Vel staðsett m. tilliti til skóla og verslana. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,2 millj. Laus við samning. KRUMMAHÓLAR Penthouse 25237 133 fm íbúð á tveimur hæðum, ásamt stæði í bílg. Vand. innr. Parket. Flísar. 2 baðherb. Nýtt eldhús. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Falleg eign i góðu húsi. Verð 8,5 millj. SELJALAND + BÍLSKÚR 28500 Rúml. 90 fm íbúð í góðu litlu fjölbýli ásamt 28 fm bílskúr. Mikið endumýjuð eign. Flísalagt bað. Hvítt eldhús. Parket. Síórar s-svalir. Gotthús. Verð 9,4 millj. DVERGABAKKI + BÍLSKÚR14863 86 fm góð 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr i góðuhúsi. Mikiðútsýni. Nýstandsett bað- herbergi. Nýleg gólfefni. Góð sameign. Verð 6,9 millj. KLUKKUBERG - HF. 10142 104 fm ibúð á tveimur hæðum sem skilast tilbúin til innréttinga. Eigninni fylgir stæði í bílgeymslu. Glæsilegt útsýni og skemmti- legur arkitektúr. Verð aðeins 7,5 millj. DÚFNAHÓLAR + BÍLSKÚR 10142 Góð 4ra herb. íbúð á þriðju hæð ásamt góðum bílskúr. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Frábært útsýni. Verð 7,9 millj. REYKÁS + BÍLSKÚR 26343 135 fm 5 herb. ibúð á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Hús og sameign mj. huggulegt. Glæsileg ibúð, sérsm. innr., flísar og parket. Áhv. Cmillj. hngst.lán. GARÐHÚS + BÍLSKÚR 25909 164 fm íbúð á tveimur hæðum, í góðu litlu fjölbýli ásamt innbyggðum bílskúr. 5 svefn- herb. 2 baðherb. Vandað sérsmíðað eldhús. Góð eign. Áhv. 5,8 millj. húsbréf. Verð 10,5 Lækkað verð! Nú getur þú gert góð kaup á eftirtöldum eignum: Barónstígur 24686 Rúmgóð 3ja herb. risíbúð, lítið undir súð í góðu húsi við hlið Sundhallarinnar. Nýtt eldhús. Tvöfalt gler og Danfoss. Útborgun 1,5 millj. + 70% húsbréf m. grb. 20 þús. pr. mánuð ef þú kaupir í fyrsta sinn. Eskihlíð 27353 Stórglæsileg 103 fm nýlega endurnýjuð íbúð í góðu f jölbýli. Merbau parket. Allar innr. nýjar. Áhv. 3 millj. byggsj. Fífurimi 25516 Tæplega 100 fm 3ja herb. sérbýli i tvíbýlu parhúsi. Beykiparket og beyki- eldhúsinnr. Flísalagt baðherb. Allt sér. Áhv. 5 millj. i húsbréfum m. grb. 35 þús. pr. mánuð. Gnoðavogur 7919 7^-mili}, "J.5 millj. Góð tæplega 90 fm sérhæð í góðu fjórbýli. Nýlegt parket. Uppgert eldhús. Endurnýjað bað. Tvennar svalir og fallegt útsýni. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Hofteigur 26032 44M? millj. 9,9 millj. Falleg 103 fm neðri sérhæð ásamt 36 fm hilskúr. Mikið cndurnýjuð cigu. Fallegur gróin garður. Áhv. 5, 3 millj. húsbréf m. grb. 37 þús. pr. mánuð. Hraunbær 25964 G^f-nmiMf* 6,1 millj. Góð 90 fm 3ja herb. íbúð í góðu fjölbýli. Lítil útborgun alls áhvilandi 4,3 millj. með grb. 23 þús. kr. á mánuði. Leirubakki 24841 103 <m góð ibúð á 3.hæð i góðu f jölbýli .Sér þvhús. Parket. 3 svefnherb. 2 geymslur í kjallara. Áhv. 3,7 millj. millj. Gjárnan skipti á sérbýli t.d. í Grafar- vogi eða Mosfellsbæ. LEIRUBAKKI 24841 103 fm 4ra herb. íb. á 3ju og efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket. Þvottaherb. í íb. Stutt í þjónustukj. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. VESTURGATA 22048 50 fm hæð og ris í eldra þríbýli. Mikið end- urnýjuð íbúð ma. nýl.eldhús, bað, 4-5 svefn- herbergi og góðar stofur. 20 fm svalir. Gott hús , danfoss og tvöf. gler. Verð 10,5 millj. RAUÐÁS 18315 106fm mjög falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. 2 herb. í risi. Flísar og parket á gólfum, góðar innr. Sérþvhús. Bein sala eða skipti á ódýr. eign. Áhv. 3,3 míllj. Verð 8,5 millj. 3 HERBERGI VALLARAS 24960 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. íbúðin er mjög rúmgóð. Góð gólfefni. Nýlegt eldhús. Góð sameign. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,2 millj. íbúðin er laus strax. EFSTASUND 29034 88 fm 3ja herb. íb. björt og rúmgóð á jarð- hæð í þríbýli. Parket. 17 fm útiskúr. Áhv. 4,3 millj. húsbréf. Verð 6,5 millj. LOGAFOLD 28999 Tæplega 100 fm glæsileg útsýnisibúð á efstu hæð í sérstaklega vel staðsettu litlu fjölb. neðst í Logafold. Stórt eldhús. Sér þv- hús. Útbyggður gluggi. S-svalir. Parket. Áhv. 4,5 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. 29005 Flúmgóð og falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð, næstneðsta stigahús í Kjarrhólma. Nýlegt parket. Sér þvhús. Frábært útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. LAUGAVEGUR 29014 76 fm íbúð á 3ju hæð. Björt og skemmtileg íbúð. Nýjar sólarsvalir. Nýtt gler og gluggar. Verð 5,9 millj. HAMRABORG 28907 69fm3ja herb. íb. á2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Öll þjónusta við höndina. Gott verð. 5.9 millj. KEILUGRANDI 28897 Falleg rúmgóð 3ja herb. íbúð ásamt stæði í bílsk. Nýlegt baðherb. Tvennar svalir. Vand- aðar innr. Gott hús. íbúðin getur verið laus við samning. Verð 7,9 millj. BARMAHLÍÐ 28823 Björt og rúmgóð mikið endurn. 3ja herb. íbúð í kjallara í góðu húsi. Nýtt eldhús. Nýl. gler og gluggar. Parket. ræktaður aflokað- ur bakgarður. Góð eign. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. 29005 75 fm falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð í nýviðg. fjölbýli m. frábært útsýni yfir Fossvoginn og Rvk. Mikið endurn. eign. Parket, flísalagt bað, hv.eldhús. Steni-klætt hús. Stutt í úti- vistarsvæði, skóla o.fl. Gervihnattadiskur. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. FALKAGATA 28579 Rúmgóð 3ja herb. íbúð á jarðh. í nýlegu fjölbýli skammt frá Háskóla íslands. Sér- inng. frá Smyrilsvegi. Nýlegt eikarparket. Endumýjað bað. Mjög góð eign. Verð að- eins 6,5 millj. EFSTASUND 28659 61 fm íbúð í kjallara í góðu húsi. Nýtist mjög vel. Endurnýjuð gólfefni að hluta. Sérinn- gangur. Verð 5,5 millj. LANGHOLTSVEGUR 28265 81 fm íbúð í kjallara í góðu húsi, ekki mikið niðurgrafin. Mjög rúmgóð herbergi og stofa. Áhv. 3,7 milj. Verð aðeins 5,8 millj. KEILUGRANDI 28169 85 fm íbúð 3ja herb. á tveimur hæðum á- samt stæði í bílskýli. Stutt í skóla og alla þjónustu. 2 baðherbergi. Mikið útsýni. Parket og dúkar. Áhv.2,6 millj.Verð 7,5 millj. LAUGARNESVEGUR 27941 73 fm falleg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð i mjög góðu húsi. íbúðin er mikið endumýjuð m.a. nýtt parket. Tvöfalt gler. Aukaherb. í kjallara. Mjög góður aflokaður garður við húsið. Áhv. 3„6 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. Laus fljólega. SMYRLAHRAUN 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endaíb. í 4-býlum stigagangi í litlu fjölb. ásamt 28 fm endabíl- skúr. Hús og sameign nýl. tekið í gegn. Nýtt þak. Endurn. bað. Sér þvhús. Skemmtileg íbúð. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. LANGHOLTSVEGUR 22615 90 fm 3ja herb. íbúð i kjallara í góðu 3-býli. Sér inngangur. Björt og rúmgóð íbúð. Góð- ur rækt. garður. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Laus fljótlega. FÍFURIMI Sérbýli á blokkarverði 25516 100 fm 3ja herb. efri sérhæð í 2-býlis par- húsi. Sérinng. Parket. Marmari. Beyki-innr. Flísal. baðherb. Góðar s-svalir. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð aðeins 7,9 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR 23294 í nágrenni Háskólans. 74 fm rish. í 3-býlu eldra steinh. íb. er mikið endun., m.a. eldh. og bað. Danfoss. Góð sameign og garður. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,7 millj. HVERFISGATA 20468 63 fm 3ja hrb. íbúð á jarðh. í 3-býli. 2 góð hrb. Nýl. bað. Nýtt eidhús. Ný gler. Dan- foss. Parket. Flísar. Góð geymsla í bakhúsi. Bakgarður. Lyklar á skrifstofu.Verð 4,4 millj. 2 HERBERGI EFSTIHJALLI 24214 70 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð og efstu hæð í mjög góðu húsi. Útsýni. Parket. Góð sam- eign. Ahv. 3,3 millj. í hagst. lánum. Verð 6,2 millj. ÁLAGRANDI 29043 63 fm íbúð á 2 hæð í góðu húsi. Mjög rúm- góð og björt. Suðursvalir. Góðarinnr. Park- et. Áhv. hagstæð lán 2,3 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. HRAUNBÆR 29019 63 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð i góðu húsi. Rúmgóð og björt ibúð. Áhv. 3,1 millj. bygg- sj. Verð 5,1 millj. SNORRABRAUT 24521 Falleg, mikið endurnýjuð rúml. 60 fm 2ja herb. íb. á annarri hæð í litlu fjölb. Nýl. park- et. Nýl. gler. Hvítt eldhús og flísal. bað. Lítill bakgarður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. m. grb. 17 þús. á mánuði. Verð 5,4 millj. HJARTA BORGARINNAR 28655 67 fm 2ja herb. íbúð á miðhæð í sérlega fall- egu eldra þribýlu steinhúsi neðarlega v. Hverfisgötu beint á móti Landsbókasafninu. Franskir gluggar, hátt til lofts. Rómantísk íbúð. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 5 millj. AUÐBREKKA - KÓP. 21482 50 fm mjög góð 2ja herb. ibúð á 2. hæð í góðu húsi. Parket. Flísar. Útsýni. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,9 millj. LAUGAV. V. MJÖLNISHOLT 28118 Rúmgóð og falleg íbúð á 3. hæð í stein- steyptu húsi. Franskir gluggar. Parket. Góð sameign.Áhv. 2,2 millj.Verð aðeins 4,5 millj. ÆSUFELL 11940 Mjög falleg nýlega endurnýjuð 55 fm íbúð í lyftuhúsi. Nýtt beyki-eldhús.nýl. gólfefni og hurðir. Áhv. byggsj. Verð 4,9 millj. HOLTSGATA 22625 Falleg mikið endumýjuð 50 fm íbúð í eldra fjórbýli. Nýlegt eldhús. Parket. Nýtt raf- magn. Snyrtileg og falleg íbúð m. áhv. 3 millj. húsbréf. Verð 4,9 millj. KRUMMAHÓLAR 12118 72 fm 2ja herb. íbúð m. sérinng. af svölum. Mikið endurn. íbúð. Parket. Sér þvhús. Stórar s-svalir. Mjög fallegt útsýni. Lyftu- hús. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. SKEGGJAGATA 25303 46 fm íbúð í kjallara í 3-býli, sérinng. Endur- nýjuð gólfefni. Flísalagt bað. Björt íbúð sem nýtist vel. Ræktaður garður. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð 4,1 millj. NYBYGGINGAR MOSARIMI - Parhús/Einbýli 3 hús, parhús og eitt stakt. 122 fm auk bíl- skúrs á einum besta nýbyggíngarstað í Rimahverfi. 3 svefnherb. Sér þvhús. Skilast fokhelt að innan, fullbúið að utan á grófjafn- aðri lóð. Verð 7.8 millj. BREIÐAVÍK - 3ja og 4ra herb. Nýjar fullbúnar 3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum stað í nýju íbúðahverfi. Skilast full- búnar m. parketi og vönduðum innrétting- um. Tilbúnar í lok sumars. Verð frá 7 til 8,3 millj. JÖTNABORGIR 27445 198 fm parhús ásamt 24 fm innb. bílskúr á sérlega góðum stað í þessu nýja hverfi i Grafarvogi. Selst fullbúið að utan fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 9 millj. ^J SUMARHUS SUMARBÚSTAÐUR V. APAVATN 3943 Til sölu nýl. glæsilegur 50 fm sumarb. auk u.þ.b. 20 fm svefnlofti. Mjög vandaður bú- staóur með rafmagní. Góð staðsetning langtfrá allri umferð. Verð 4,5 millj. SUMARHÚS í HRAUNBORGUM. Vandaður 44 fm nýlegur sumarbústaður á- samt 8 fm gestahúsi, um klst. akstur frá Rvik. Vandað hús m. rafmagni og köldu, rennandi vatni. Sundlaug, golfvöllur og verslun á svæðinu. Verð 3,9 millj. SUMARHÚSALAND GRÍMSNESI 0667 10,5 hektari óskipulagt sumarhúsaland í Gráhellu við Kerið í Grimsnesi. Liggur vel við þjóvegi. Stutt í alla þjónustu. Uppl. á skrifstofu. SUMARHÚS í HÚSAFELLI 8508 2 bústaðir. Hvor 38 fm + svefnloft. 2 svefn- herb., stofa, eldhús og bað. Þjónustumið- stöð, sundlaug, golfvöllur og flugvöllur á svæðinu. Verð 3,7 millj. hvor. iiii i imin ii i ii ii iwimiim ii i—tmwiiwtmM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.