Morgunblaðið - 24.05.1996, Page 9

Morgunblaðið - 24.05.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 9 FRETTIR Félagsdómur fellir úrskurð Sambandi bankamanna í vil Gerðardómur skal taka til starfa Fallegur útskriftarfatnaður Dragtir - kjólar - pils - blússur PELSINN Kirkjuhvoli • sími 552 0160 FÉLAGSDÓMUR hefur úrskurðað Sambandi bankamanna í vil í ágreiningi við Samband bankanna um hvort gerðardómi sé skylt að taka til úrskurðar kröfu um endur- skoðun á launalið kjarasamninga vegna launahækkana til viðmiðun- arhópa. Félagsdómur fellst á það viðhorf Samband bankamanna að gerðar- dómur aðila geti hveiju sinni metið hvort sérstakt tilefni sé til endur- skoðunar á launalið kjarasamninga og að aðilum beri að taka þátt í skipun oddamanns í gerðardóminn þegar annar hvor aðila hefur gert kröfu til endurskoðunar. Forsaga málsins er sú að Sam- band bankamanna óskaði eftir því síðari hluta febrúar í vetur að launa- liður kjarasamnings aðila frá því í júní í fyrra yrði tekinn til endur- skoðunar vegna þess að saman- burðarhópar innan vébanda Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja og Bandalags háskólamenntaðra ríkis- starfsmanna hafi fengið umtalsvert meiri hækkanir í sínum samningum en kveðið sé á um í samningum bankamanna. Er vísað til þess að í samkomulagi um kjarasamninga aðila sé gert ráð fyrir því að einu sinni á samningstíma geti annar hvor aðila óskað eftir endurskoðun á launalið samninga að gefnu sér- stöku tilefni. Sératkvæði Af hálfu bankanna var ekki fall- ist á að sérstakt tilefni væri til end- urskoðunar kjarasamninga og var Doktorsvörn í læknisfræði •DOKTORSYÖRN við lækna- deild Háskóla íslands fer fram laugardaginn 25. maí. Jóhannes Kári Kristinsson læknir ver dokt- orsritgerð sína „Diabetic retinop- athy. Screening and prevention of blindness“, sem læknadeild hefur metið hæfa til doktorsprófs. Andmælendur af hálfu lækna- deildar verða dr. Helle Kalm frá Sagigrenska-háskólasjúkrahúsinu í Gautaborg, Svíþjóð, og Thomas W. Gardner, M.D. frá Pennsylva- níuháskólanum í Bandaríkjunum. Varadeildarforseti læknadeildar, Einar Stefánsson prófessor stjómar athöfninni. Doktorsvörnin fer fram í Odda, stofu 101, og hefst kl. 14. Öllum er heimill aðgangur. líRUM’S KIDS NCW SPIRIT Vorum að taka upp mikið úrval af ítölskum sumarvörum. Otrúlegt úrval af gallabuxum, gallajökkum og allskonar vestum á krakka 2ja-14 ára. Mikið úrval á stráka. BARNASTÍGUR 02-14 Skólavörðustíg 8, sími 552 1461. því hafnað að taka þátt í skipun oddamanns í gerðardóm til að fjalla um ágreininginn, enda væru ekki rök til þess að gerðardómur tæki til starfa. Dóminn kváðu upp Auður Þor- bergsdóttir, Gylfi Knudsen, Ingi- björg Benediktsdóttir og Guðni Á. Haraldsson, en Valgeir Pálsson skil- aði sératkvæði og taldi að taka hefði átt kröfu Sambands bankanna um frávísun til greina. . Nýkomið Bermudabuxur; gallapils, _ kakípils-vesti t í s u v e r s 1 u n Rauðarárstíg 1 sími 561 5077 Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 84 milljónir Dagana 15. - 22. maí voru samtals 84.522.313 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæö kr. 15. maí Kringlukráin........... 274.092 16. maí Pizza 67, Fellabæ.. 252.596 17. maí Háspenna, Laugavegi.... 167.732 17. maí Háspenna, Hafnarstræti. 87.068 20. maí Háspenna, Laugavegi. 312.810 20. maí Háspenna, Laugavegi. 139.159 21. maí Blásteinn.......... 54.622 21.maí Háspenna, Laugavegi..... 97.608 21. maí Háspenna, Hafnarstræti. 69.211 22. maí Mónakó.............. 128.842 Staöa Gullpottsins 23. maí, kl. 11.30 var 5.087.600 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Frá kr. Nú á íslandi Wihlborg Rejser Sími 567 8999 9.900 hvora leið með flugvallarskatti TILBOÐ Ný sending af sundfatnaði Dömubíkíni og bolir frá kr. 1.990.- Sundbuxur fyrir siúlkur kr. 850. Stúlknabíkíní og bolir frá kr. 1.000,- Sundskýlur fyrir drengi kr. 700,- REGNFATABÚÐIN Laugavegi 21, Sími. 552 6606 Bermudabuxur og -bolir TESS Opið virka daga neöst viö kl. 9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. . neö 14 k gull Verðkr. 3.400 Stúdentastjarnan liálsmen eða prjónn ððn Sipmunttsson Skarlgripaverzlun Laugavegi 5 - sími 551 3383 Félag stjórnmálafræðinga I fyrsta sinn öll saman Fundur með frambjóðendum / til embættis forseta Islands Ársal, Hótel Sögu í kvöld kl. 20.00 á vegum Félags stjórnmálafræðinga Framsöguerindi og pallborðsumræður Fundarstjóri: Fundargjald Arelía Eydís Guðmundsdóttir, 500 kr. stjórnmálafræðingur A l l i r velkomnir Blað allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.