Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 48
í 48 FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ í ' j i t I Kennarar Menntaskólinn að Laugarvatni auglýsir eftir kennurum í eðlisfræði og stærðfræði. Umsóknarfrestur er til 6. júní. Umboðsmaður Umboðsmaður óskast á Fáskrúðsfjörð. Upplýsingar í síma 569 1113. Skólameistari. Viðgerðarmenn J.V.J. verktakar óska eftir að ráða mann, vanan viðgerðum á þungavinnuvélum. Upplýsingar á skrifstofu, Drangahrauni 10-12, sími 555 4016 eða hjá verkstjóra í síma 853 2997. Organisti Óskum eftir að ráða organista til starfa á ísafirði frá og með 1. ágúst. Um er að ræða fullt starf við orgelleik og kórstjórn í ísafjarðarkirkju og Hnífsdals- kapellu. Kirkjan á ísafirði er nýbyggð og með áföstu safnaðarheimili. í kirkjunni er 22 radda orgel frá P. Bruhn. Allar nánari upplýsingar veitir sóknarprestur í síma 456 3171. Umsóknir skulu sendar ísafjarðarkirkju, póst- hólf 56, 400 ísafirði, fyrir 1. júní nk. ísafjarðarkirkja. Vélstjóri með full réttindi óskast á rækjufrystiskip á Flæmingjagrunni. Upplýsingar í síma 466 1994 milli kl. 17 og 19. Laus störf við Framhaldsskólann á Húsavík Á næsta skólaári eru eftirtalin störf við Fram- haldsskólann á Húsavík iaus til umsóknar. Kennarastöður í: Stærðfræði, sérkennslu þroskaheftra, tölvufræði (1/2 staða), sér- greinar bifvélavirkjunar og vélsmíð (1/2 staða). Stundakennsla í viðskiptagreinum og sér- greinum verknámsbrautar. Umsóknarfrestur er framlengdur til 7. júní 1996 og uppiýsingar eru veittar í síma 464 1344. Húsavík, 21. maí 1996. Guðmundur Birkir Þorkeisson, skólameistari. Staða skrifstofustjóra Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra auglýsir lausa til umsóknar stöðu skrifstofu- stjóra. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi í lög- fræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða séu löggiltir endurskoðendur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf, óskast sendar skatt- stjóra Norðurlandsumdæmis eystra, Hafnar- stræti 95, 600 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. Launakjör eru samkvæmt launakjörum opin- berra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir skattstjóri í síma 461 2400. Skattstjóri Norðuriandsumdæmis eystra. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala Uppboð á fasteigninni Hafnarbraut 18, Hólmavík, mun byrja á skrif- stofu sýslumannsins á Hólmavík, Hafnarbraut 25, fimmtudaginn 30. maí 1996 kl. 14.00. Gerðarþoli er Ragnar Ölver Ragnarsson. Gerðarbeiðandi er sýslu- maðurinn á Hólmavík fyrir innheimtu ríkissjóðs. Sýslumaðurínn á Hólmavík, Ólafur Þ. Hauksson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 29. maí 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Arnarheiöi 23, Hveragerði, þingl. eig. Georg Ragnarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Hveragerðisbær. Austurvegur 2, (v. endi kj.), Selfossi, þingl. eig. Smugan hf., gerðar- beiðandi Baejarsjóður Selfoss. Bakarísstígur 2 (brauðgerðarhús), Eyrarbakka, þingl. eig. Kristinn Harðarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Borgarbraut 1c, Grímsneshreppi, þingl. eig. Drífandi hf., gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Selfossi. Eyjahraun 27, Þorlákshöfn, þingl. eig. Baldur Sigurðsson og Vigdís Heiða Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Ölfushreppur. Fagrihvammur, Hveragerði (26,72% eignarhl. gþ.), þingl. eig. þrb. Daða Tómassonar/Sigurðar Sigurjónssonar hdl., gerðarbeiðandi skiptastjóri þrotabús D.T. Gagnheiði 1, Selfossi, þingl. eig. Trésmiðjan Samtak ehf., gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Selfoss. Gagnheiði 9, Selfossi, þingl. eig. Byggðastofnun og Hafnarsel hf. (kaup- samn.), gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Bæjarsjóður Selfoss. Háengi 25, Selfossi, þingl. eig. Valgerður Hansdóttir og Ævar Agnars- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Háeyrarvellir 28, Eyrarbakka, þingl. eig. Guðlaug A. Guðlaugsdóttir og Valgeir Sveinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarbrún 54, Hveragerði, þingl. eig. Ari Sævar Michelsen, gerðar- beiðendur Hveragerðisbær og sýslumaðurinn á Selfossi. Heiðmörk 18v, Hvergerði, þingl. eig. Guðmundur G. Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Hveragerðisbær. Heiðmörk 29, Hveragerði, þingl. eig. Kristján Einar Jónsson og Krist- ín Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjalladæl 2, Eyrarbakka, þingl. eig. Simon Grétarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Sverrir Halldórsson og Vátrygginga- félag islands hf. Hveramörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Kristján S. Wiium, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki íslands, 0152. Jörðin Lækur (eignarhl. H. Ól. og Þ. G.), Hraungerðishr., þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, Heimir Ólafsson og Þorbjörg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Olíuverslun Islands hf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Kléberg 14, Þorlákshöfn, þingl. eig. Guðbjörn Guðbjörnsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissj. verkalfél. á Suðurl. og sýslumaðurinn á Selfossi. Laufskógar 9, Hveragerði, þingl. eig. Sveinbjörg B. Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Nesbrú 3, Eyrarbakka, þingl. eig. Nesbrún hf. og S.P. fiskvinnsla hf., gerðarbeiðandi Landsbanki islands, 0152. Reykjamörk 16, n.h., Hveragerði, þingl. eig. Inga Björk Steinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Skólavellir 7, Seifossi, þingl. eig. Hótel Gullfoss ehf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Selfoss og Ferðamálasjóður. Skólavellir 8, e.h., Selfossi, þingl. eig. Kristján Guðmundsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Islands, 0371, Bæjarsjóður Selfoss og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Sýslumaðurínn á Selfossi, 23. maí 1996. Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir leigu eða kaupum á íbúðarhúsnæði á Sauðárkróki. Um er að ræða einbýlishús, u.þ.b. 180- 200 m2 að stærð að meðtalinni bílageymslu. Fyrri tilboðsgjafar, sbr. auglýsingu dags. 22. apríl sl., þurfa ekki að endurnýja tilboð sín. Tilboð, er greini staðsetningu, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist eigna- deild fjármálaráðuneytisins, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 28. maí 1996. Fjármálaráðuneytið, 21. maí 1996. Garðeigendur Trjáplöntur, runnar og sumarblóm. Opið til kl. 21.00. Gróðrarstöðin Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 565 1242. Tré - rósir - sumarblóm Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjark- arholti 2, Mosfellsbæ auglýsir hansarósir frá kr. 250, lyngrósir frá kr. 590, loðvíði frá kr. 90, birkikvist frá kr. 225, stór tré af staða- furu, bergfuru og lerki. Sjaldgæfar rósir og runnar. Upplýsingar í síma 566 7315. Duga kennitöluskipti? Nokkrir alþingismenn hafa sagt gamla flokka- kerfið ónýtt og vinna að stofnun nýrra stjórn- málaafla. Þau verða til lítils þegar þagað er um þverbresti stjórnarfars sem leyndarbréf Hæstaréttar og meint lögbrot æðstu embætt- ismanna. Bókin Skýrsla um samfélag upp- lýsir. Útg. Aðalfundir Aðalfundir Eignarhaldsfélagsins Samvinnu- tryggingar og Eignarhaldsfélagsins Andvöku g.t. verða haldnir í Ármúla 3, Reykjavík, mið- vikudaginn 5. júní nk. og hefjast kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnir félaganna. Aðalfundur Faxamarkaðarins hf. 1996 á Gauk á Stöng 31. maí 1996 kl. 17.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins. 2. Rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir liðið starfsár. 3. Ákvörðun um meðferð hagnaðar. 4. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og endurskoðenda. 5. Kosning stjórnar. 6. Kosning endurskoðenda. 7. Lagabreytingar. a) Breyting á 2. gr. vegna heimilisfangs félagsins. b) 2. mgr. 4. gr. (heimild til hækkunar) falli niður. c) 1. mgr. 19. gr. Eitt atkvæði fylgi hverjum einnar krónu hlut. 8. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.