Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 60
© Walt Disney Company oO FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýning: SPILLING Góð fiétta, stórbrotín frammistaða tveggja frábærra leikara (Al Pacino og John Cusack), fersklegt og vel samið handrit." ★ ★★★ BOB McCABEhjá EMPIRE „Meiriháttar mynd". ★ ★★★ 19 MACAZINE „Al Pacino í sínu besta formi." - ROLLING STONE „Eitt besta drama sem komið hefur frá Hollywood í háa herrans tið. Laust við allar klisjur. Ákaflega merkilegur og góður leikur, vel skrifað handrit og góð leikstjórn." ----------------------------- ★★★★ SHAWN LEVY hjá THE OREGONIAN . » _ „Al Pacino, alveg sérstaklega, hefur persónutöfra og g hann er trúverðugur sem borgarstjórinn John K ★★★★ JUDY GERSTEL hjá TORONTO STAR JjB „Frammistaða Al Pacinos er einfaldlega besta leik sinn til þessa." - BARBARA S SCOTT SIEGEL hjá WNEW- FMISIEGEL ENTERTAINMENT SYNDICATE „Al Pacino er tígulegasti leikari T Bandaríkjanna í dag. Þegar hann mraciHD iohh casacK brideít fondb * AIV'If 1H H I ■ - GENE SHAUT hjá TODAY NBC-TV CITYHAIL Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. Miðaverð 600 kr. Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. KVIÐDÓMANDINN EMMA KATE ALAN TH0MPS0N WINSLET RICKMAN SENSE^’ Sensibility Sýnd kl. 9.10. B.i. 16. Miðav. kr. 600. VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Óskarsverðlauna Hlaut óskarsverðlaun fyrir besta handritið „Besta mynd ársins“! TIME MAGAZINE Sýnd kl. 6.50. Miðaverð 600 kr. SUMfiRMYNDIR STJORNUBIOS THE_ CABŒ CRAFTSW511 ^ multiplicity :s» ro m o^E_o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30 í THX DIGITAL b.í. ie. ÁKVÖRÐUN Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). DIGITAL Rr s m surrkn T^ -• l ★★★★ í !; , v &. 4 ★★★ ov ■ J ★★★ U>2 ★ ★ ★ HriQjrp ” AFTER Rd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12. ,s I ^ ■ -r' 1 119 í[! i i Erfið barátta við aukakílóin KIRSTIE Alley hefur verið að reyna að losna við aukakílóin upp á síðkastið, en það hefur gengið heldur erfiðlega. Hún segir að þrátt fyrir tilraunir til að fá fjölskylduna til að neyta heilbrigðari fæðu séu ferðir á skyndibitastaði allt of tíðar. Kirstie, sem er 45 ára, lék sem kunnugt er í sjónvarpsþáttun- um Staupasteinn, eða „Cheers". Hún er gift Parker Stevenson og eiga þau tvö börn, William True og Lillie Price. HÉR FR Ptuio' er komin á myndbandi á aila helstu sölustaði Vantíaðu valið og veldu Nýtt í kvikmyndahúsunum Stúdentam/ndir PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ I.AUGAVEGI 24 • SÍMl 552 0624 Regnboginn sýnir myndina Barist í Bronx REGNBOGINN hefur hafið sýningar á nýjustu bar- daga- og gamanmynd leikstjórans og áhættuleikarans Jackie Chan Barist í Bronx eða „Rumble in the Bronx“. Með önnur hlutverk fara Anita Mui og Francoise Yip. Leikstjóri er Stanley Tong. Myndin sem er grín- og bardagamynd í anda gömlu Kung-Fu myndanna fjallar um ferðamann frá Hong Kong sem kemur til New York til að vera viðstaddur brúðkaup frænda síns. Hann á sér einsk- is ills von og hafði hugsað sér að nota tímann til að slappa af, fara í skoðunarferðir og hjálpa til í matvöruverslun fjölskyldunnar. En einhver gleymdi að segja honum að verslunin væri staðsett í suður- hluta Bronx. I myndinni lendir bardagahetjan Jackie Chan m.a. í illdeilum við mótorhjólagengi og við mafíuna í Bronx. Fastur í innbyrðis átökum þessara aðila sýnir Jackie Chan þeim fram á að það getur verið dýrt spaug að ráðast á hinn almenna borgara sem í þessu til- felli reyndist vera þrautþjálfuð bardagahetja á heims- mælikvarða. Leikstjórinn og leikarinn Jackie Chan hefur þegar skapað sér nafn í kvikmyndaheiminum sem hasar- myndahetja enda leikur hann sjálfur í öllum áhættu- atriðum. Myndin Barist í Bronx er fyrsta mynd Jackie Chan sem nær toppsætinu í Bandaríkjunum og gagn- rýnendur hafa talað um hann sem Charlie Chaplin og Buster Keaton okkar tíma, segir í fréttatilkynn- ingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.