Morgunblaðið - 24.05.1996, Síða 60

Morgunblaðið - 24.05.1996, Síða 60
© Walt Disney Company oO FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýning: SPILLING Góð fiétta, stórbrotín frammistaða tveggja frábærra leikara (Al Pacino og John Cusack), fersklegt og vel samið handrit." ★ ★★★ BOB McCABEhjá EMPIRE „Meiriháttar mynd". ★ ★★★ 19 MACAZINE „Al Pacino í sínu besta formi." - ROLLING STONE „Eitt besta drama sem komið hefur frá Hollywood í háa herrans tið. Laust við allar klisjur. Ákaflega merkilegur og góður leikur, vel skrifað handrit og góð leikstjórn." ----------------------------- ★★★★ SHAWN LEVY hjá THE OREGONIAN . » _ „Al Pacino, alveg sérstaklega, hefur persónutöfra og g hann er trúverðugur sem borgarstjórinn John K ★★★★ JUDY GERSTEL hjá TORONTO STAR JjB „Frammistaða Al Pacinos er einfaldlega besta leik sinn til þessa." - BARBARA S SCOTT SIEGEL hjá WNEW- FMISIEGEL ENTERTAINMENT SYNDICATE „Al Pacino er tígulegasti leikari T Bandaríkjanna í dag. Þegar hann mraciHD iohh casacK brideít fondb * AIV'If 1H H I ■ - GENE SHAUT hjá TODAY NBC-TV CITYHAIL Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. Miðaverð 600 kr. Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. KVIÐDÓMANDINN EMMA KATE ALAN TH0MPS0N WINSLET RICKMAN SENSE^’ Sensibility Sýnd kl. 9.10. B.i. 16. Miðav. kr. 600. VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Óskarsverðlauna Hlaut óskarsverðlaun fyrir besta handritið „Besta mynd ársins“! TIME MAGAZINE Sýnd kl. 6.50. Miðaverð 600 kr. SUMfiRMYNDIR STJORNUBIOS THE_ CABŒ CRAFTSW511 ^ multiplicity :s» ro m o^E_o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30 í THX DIGITAL b.í. ie. ÁKVÖRÐUN Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). DIGITAL Rr s m surrkn T^ -• l ★★★★ í !; , v &. 4 ★★★ ov ■ J ★★★ U>2 ★ ★ ★ HriQjrp ” AFTER Rd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12. ,s I ^ ■ -r' 1 119 í[! i i Erfið barátta við aukakílóin KIRSTIE Alley hefur verið að reyna að losna við aukakílóin upp á síðkastið, en það hefur gengið heldur erfiðlega. Hún segir að þrátt fyrir tilraunir til að fá fjölskylduna til að neyta heilbrigðari fæðu séu ferðir á skyndibitastaði allt of tíðar. Kirstie, sem er 45 ára, lék sem kunnugt er í sjónvarpsþáttun- um Staupasteinn, eða „Cheers". Hún er gift Parker Stevenson og eiga þau tvö börn, William True og Lillie Price. HÉR FR Ptuio' er komin á myndbandi á aila helstu sölustaði Vantíaðu valið og veldu Nýtt í kvikmyndahúsunum Stúdentam/ndir PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ I.AUGAVEGI 24 • SÍMl 552 0624 Regnboginn sýnir myndina Barist í Bronx REGNBOGINN hefur hafið sýningar á nýjustu bar- daga- og gamanmynd leikstjórans og áhættuleikarans Jackie Chan Barist í Bronx eða „Rumble in the Bronx“. Með önnur hlutverk fara Anita Mui og Francoise Yip. Leikstjóri er Stanley Tong. Myndin sem er grín- og bardagamynd í anda gömlu Kung-Fu myndanna fjallar um ferðamann frá Hong Kong sem kemur til New York til að vera viðstaddur brúðkaup frænda síns. Hann á sér einsk- is ills von og hafði hugsað sér að nota tímann til að slappa af, fara í skoðunarferðir og hjálpa til í matvöruverslun fjölskyldunnar. En einhver gleymdi að segja honum að verslunin væri staðsett í suður- hluta Bronx. I myndinni lendir bardagahetjan Jackie Chan m.a. í illdeilum við mótorhjólagengi og við mafíuna í Bronx. Fastur í innbyrðis átökum þessara aðila sýnir Jackie Chan þeim fram á að það getur verið dýrt spaug að ráðast á hinn almenna borgara sem í þessu til- felli reyndist vera þrautþjálfuð bardagahetja á heims- mælikvarða. Leikstjórinn og leikarinn Jackie Chan hefur þegar skapað sér nafn í kvikmyndaheiminum sem hasar- myndahetja enda leikur hann sjálfur í öllum áhættu- atriðum. Myndin Barist í Bronx er fyrsta mynd Jackie Chan sem nær toppsætinu í Bandaríkjunum og gagn- rýnendur hafa talað um hann sem Charlie Chaplin og Buster Keaton okkar tíma, segir í fréttatilkynn- ingu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.