Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 21 ERLENT Munkar drepnir í Alsír? ÚTVARPSSTÖÐ í Marokkó skýrði frá því í gær að sjö franskir munkar, sem voru í haldi mannræningja í Alsír, hefðu verið drepnir. Útvarps- stöðin kvaðst hafa fengið skilaboð þessa efnis frá mann- ræningjunum, en fréttin var þó ekki staðfest í gær. Munk- unum var rænt úr klaustri 27. mars. Vissi ekki af kröfu Ciller MESUT Yilmaz, forsætisráð- herra Tyrklands, kvaðst í gær ekki hafa vitað af því að Tansu Ciller, leiðtogi samstarfsflokks hans í ríkisstjórninni, hefði krafist afsagnar hans. Gerði forsætisráðherrann lítið úr orðum Ciller. Yilmaz er í opin- berri heimsókn í Austurríki, þar sem hann ræðir m.a. ósk Tyrkja um aðild að Evrópu- sambandinu. Herforingi ákærður fyr- ir morð HÆSTIRÉTTUR á Spáni fyr- irskipaði í gær að herforingi í þjóðvarðliðinu yrði handtek- inn, vegna aðildar að herferð spænskra yfirvalda gegn að- skilnaðarsamtökum Baska. Hershöfðinginn er ákærður fyrir ólöglega handtöku, pynt- ingar og morð á tveimur með- limum samtakanna. Hvalveiðin hafin NORSKIR hvalveiðimenn veiddu á miðvikudag fyrstu hrefnuna af þeim 425 sem þeim hafa fengið leyfi til að fanga á þessari vertíð. Veidd- ist hrefnan í Norðursjó en komið var með hana að landi í Kristiansand í gær. New York. Reuter. Á SAMA tíma og Svíinn Raoul Wallenberg vann að því að frelsa tugþúsundir gyðinga í Ungveija- landi undan hrammi nasista í síðari heimsstyijöld átti banki undir stjórn fjölskyldu hans náið samstarf við stjórn Adolfs Hitlers, að sögn al- þjóðasamtaka gyðinga (WJC). Þetta kemur fram í bandarískum skjölum, sem almenningur hefur nú fengið leyfi til að skoða. Wallenberg-ættin hefur um langt skeið haft geysimikil áhrif í sænsku efnahagslífi og verið meðal stærstu eigenda í ýmsum stórfyrirtækjum. Skjölin eru frá því í febrúar 1945 og kemur þar fram að þáverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Wallenberg-ættin í Svíþjóð Áttu mikil við- skipti við nasista Henry Morgenthau yngri, skýrði starfandi utanríkisráðherra frá því að Enskildabankinn hefði lánað þýskum iðnfyrirtækjum fé án þess að krefjast ábyrgða og tekið þátt í að fela eignir Þjóðveija í bandarísk- um fyrirtækjum. Þýskar eignir voru gerðar upptækar í Bandaríkjunum ef þær uppgötvuðust. I skjalinu er einnig sagt að einn af frændum Raouls Wallenbergs, Jacob Wallenberg, sé vinveittur Þjóðverjum og því andmælt að ann- ar frændi, Marcus Wallenberg, sé hlynntur bandamönnum. Enskilda- bankinn hafi „margsinnis tengst umsvifamiklum svartamarkaðsvið- skiptum" við Þjóðveija. Skjölin tengjast tilraunum bandarísku leyniþjónustunnar til að kanna hvernig Þjóðveijar nýttu sér banka í hlutlausum löndum, einkum Sviss, til að koma fé og öðrum eign- um úr landi. Annað skjal lýsir því er tveir þýskir liðsforingjar reyna að koma tveim milljónum sænskra króna „í hendur vinveittra Svía, með aðstoð bankamannsins Wallenbergs". Ætlunin hafði verið að nota pen- ingana til að kaupa sænsk skips- stjómartæki til afnota fyrir þýska flotann en það mistókst. 3 0 stjúpur 2 0 stjúpur f 1 bakkinn kr. 0//j“ breinir litir 100 70 40 GB CJ CJÉ Cj bakkinn kr. 77 7) — blandaðir litir ASíSPOKTIKI HEIMSKUNNIR GÖNGUSKÓR Margar gerðir á góðu verði! Hengilóbelía (Brúðarauga) storar SKULAGOTU 51 SIMI 552 7425, FAXAFENI12SÍMI588 6600 2 0 jjólur ^QQ _ bakkinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.