Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ1996 53 BRÉF TIL BLAÐSINS Skírnir og DV í sömu gröf Frá Halldóri Kristjánssyni: í DAG, 14. maí 1996, fékk ég í hendur vorhefti Skírnis. Til þess hlýt ég að vitna um leið og ég minnist á dagblaðið. DV birtir grein eftir Einar S. Guðmundsson nema. Þar eru þessi orð m.a.: „Hér á landi er meirihluti alþing- ismanna fulltrúar minnihluta þjóð- arinnar, samanber misvægi atkvæða eftir kjördæmum." í hinu virðulega tímariti Bók- menntaféiagsins skrifar Atli Harð- arson, meistari í heimspeki, þetta: „Reglur um kjör alþingismanna sem veita tii dæmis Vestfirðingum margfaldan atkvæðisrétt á við Reyk- víkinga eru ósköp vitlausar. Vonandi bera menn gæfu til að leiðrétta þetta vitlausa kosningafyrirkomulag." Þessar tilvitnanir tel ég sanna að höfundar þeirra báðir telji atkvæði Vestfirðinga hafa meiri áhrif á skip- un Alþingis en sami atkvæðafjöldi Reykvíkinga. Þetta sýnir fyrst og fremst að Frá Kjartani Ólafssyni: ÞAÐ ER ekki oft sem ráðherrar bregðast skjótt við ábendingum vegna einhvers sem afiaga fer. Þess vegna er full ástæða til að hrósa Friðrik Sophussyni fjármálaráðherra fyrir snögg viðbrögð hans til að draga úr áhrifum bensínhækkana. FÍB og olíufélögin bentu á að bensín- hækkanir á heimsmarkaði kæmu sérstaklega illa við bíleigendur vegna þess að bensínskattar rík- issjóðs leggjast ofan á innkaupsverð. Einnar krónu hækkun úti í heimi tekist hefur að setja þessari þjóð kosningalög sem venjulegir menn botna lítið í. Svo étur hver einfeldn- ingur eftir öðrum eitthvað um ofur- þunga vestfirskra atkvæða. Sannleikurinn er sá að atkvæða- magn bak við hvern þingmann er svo jafnt sem verða má þegar heild- arfjölda þeirra er skipt á 63 sæti 6 flokka. Þetta gerist þannig að atkvæðum hvers flokks er safnað í einn sjóð sem svo er skipt milli flokka og manna án tillits til þess hvar þau eru greidd. Ég sé það að Atli Harðarson telur eðlilegt að minnihlutahópur eigi nokkurn rétt á því að eiga fulltrúa með málfrelsi á þjóðþingum. Hann nefnir kosningalög Bandaríkjanna í því sambandi þar sem efri deild er skipuð tveim fulltrúum hvers ríkis þó að mannfjöldi sé harla misjafn innan þeirra. Nú er þess að gæta að Bandarík- in eru sambandsríki þar sem hvert ríki skipar sínum málum að eigin þýddi eina aukakrónu í ríkiskassann. Fjármálaráðherra brást við ábend- ingunum með því að lækka bensín- gjald tímabundið. Fyrir vikið varð síðasta bensínhækkun minni en ráð var fyrir gert. Olíufélögin lögðust einnig á plóginn og lækkuðu álagn- ingu sína tii að draga úr hækkuninni. Svona viðbrögð eru jákvæð og sýna skilning á því að jafnvel þolin- mæði bíleigenda gagnvart skatt- heimtu ríkisins hefur sín takmörk. Kjartan Ólafsson, Flyðrugranda 8, Reykjavík. vild, skólamálum, heilbrigðismálum t.d. Hér er því ólíku saman að jafna. En Atli telur rétt að láta einingu innan heildar hafa nokkurn rétt umfram höfðatölu. Þá kann það að ráða úrslitum hvort menn meta t.d. Vestfirðinga sérstaka einingu. Með þeim lögum sem nú gilda um kosningu Alþingis er reynt að gæta jafnvægis með því að ákveðin tala frambjóðenda úr kjördæmum skuli fá þingsæti. Það veldur því að sjálf- stæðismenn í Reykjavík og Reykja- nesi verða að sætta sig við það að Halldór Blöndal, Vilhjálmur Egilsson og Einar Oddur verða þingmenn út á atkvæði þeirra. Þetta veldur því að menn vita ekki gjörla hvað þeir eru að kjósa. Raunar hefur það ver- ið svo síðan uppbótarsætin voru lög- fest 1933 að menn gátu ekki vitað hveiju atkvæði þeirra kynni að breyta um skipun þingsins. Það er því engin nýjung. Þetta hefur gilt í meira en 60 ár. Það er raunalegt að heyra þetta rugl um margfalt vægi atkvæða á einum stað gagnvart öðrum. Menn trúa einhverri vitleysu og opinbera misskilning sinn öðru hvoru. Jafnvel virðulegasta tímarit landsins er lagt undir bullið. Ég hef ekki verið og er ekki tals- maður núverandi kosningalaga. Þau eru flókin og fáir munu þeir sem kunna að sjá hver skipun þingsins verður þó að þeir sjái atkvæðatölur. Hitt ættu þeir þó að vita að atkvæð- in koma til skila, hver flokkur fær sitt og eftir því er þingsætum úthlut- að án þess að spyrja hvaðan atkvæð- in koma. Þau eru öll jöfn, áhrif þeirra hvers og eins hin sömu. Þetta vona ég að menn geti skilið ef þeim er sagt það nógu oft. HALLDÓR KRISTJÁNSSON frá Kirkjubóli. Friðrik á hrós skilið OPID LAUGARDAG TIL KL. 17:00 OG MÁNUDAG TIL KL. 16:00 er nú full af glæsilegum veiðivörum úr nýrri vörulínu Abu Garcia. Þessar nýju vörur gefa góða von um veiði; nýjar tegundir af veiði- , hjóliun, veiðistöngum og spúnum. Komdu við og skoðaðu úrvalið og fáðu þér eintak af Napp & Nytt, nýjum vörulista Abu Garcia. - af veiðivörum Verslunin Veiðimaðurinn FLEYTI- FUIX VEMSLUN Upplýsingar um Alnetstengingu við Morgunblaðið Tenging við heimasíðu Morgunblaðsins TIL ÞESS að tengjast heimasiðu Morgunblaðsins, sláið inn slóðina http://www.centrum.is/mbl/ Hér liggja ýmsar almennar upplýs- ingar um blaðið, s.s netföng starfs- manna, upplýsingar um hvernig skila á greinum til blaðsins og helstu símanúmer. Morgunblaðið á Alnetinu Hægt er að nálgast Morgun- blaðið á Alnetinu á tvo vegu. Ann- ars vegar með því að tengjast heimasíðu Strengs hf. beint með því að slá inn slóðina http://www.strengur.is eða með því að tengjast heimasíðu blaðsins og velja Morgunblaðið þaðan. Strengur hf. annast áskriftar- sölu Morgunblaðsins á Alnetinu og kostar hún 1.000 krónur. Sending efnis Þeir sem óska eftir að senda efni til blaðsins um Alnetið noti netfangið: mbl@centrum.is. Mikilvægt er að lesa vandlega upp- lýsingar um frágang sem má finna á heimasíðu blaðsins. Það tryggir öruggar sendingar og einnig að efnið rati rétta leið í blaðið. Senda má greinar, fréttir og myndir eins og fram kemur á heimasíðu blaðs- ins. Mismunandi tengingar við Alnetið Þeir sem hafa Netscape/Mosaic- tengingu eiga hægt um vik að tengjast blaðinu. Einungis þarf að slá inn þá slóð sem gefin er upp hér að framan. Þeir sem ekki hafa Netscape/ Mosaic-tengingu geta nálgast þessar upplýsingar með Gopher- forritinu. Slóðin er einfaldlega slegin inn eftir að forritið hefur verið ræst. Mótöld Heppilegast er að nota a.m.k. 14.400 baud-mótald fyrir Netscape/Mosaic-tengingar. Hægt er að nota afkastaminni mótöld með Gopher-forritinu. Vinningaskrá 3. útdráttur 23. mai 1996. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaidur) 11966 Kr. 100.000 Ferðavinningar 17556 39103 51404 76536 Kr. 50.000 Ferðavinningar 3 40677 52234 60928 66152 70286 24432 40735 58541 62816 68894 75563 Kr. Húsbúnaðarvinningar 10.000 Kr. 20.000 ( 19 7500 16754 27246 36873 47486 55771 69802 434 7606 16759 27792 37863 47616 56456 69818 443 7911 17200 28704 37872 48421 57422 69849 863 8282 17722 29572 37994 48533 57695 70315 949 8786 19589 29850 38280 48728 58485 71033 1204 8853 19908 30083 38879 48843 58754 71253 1207 8970 20854 30256 38885 48868 59031 72024 1874 9613 20889 30320 39622 48997 59559 72151 2136 9784 21036 30848 39882 49167 59712 72669 2324 10029 21404 30927 39939 50049 60012 72890 2544 10079 21678 31215 39990 51015 60128 73017 2940 10688 21975 31315 40059 51588 60738 73593 3198 11416 22048 31516 40615 51640 60778 73880 3321 11553 22121 31671 41042 51772 60970 73983 3489 11819 22961 32460 41137 52261 61099 74294 3688 11906 23061 32747 42381 52295 62606 75061 3878 11981 23197 33326 42504 52326 63019 75521 4851 12548 23204 33420 42535 52356 64154 75920 4948 12619 23622 33508 42553 52696 64267 76316 4999 13483 23895 33993 42556 52928 64830 76638 5154 13725 23954 34079 43153 53040 64845 77011 5246 14041 24242 34106 43458 53145 65052 77254 5384 15141 24595 34500 43789 53388 65388 77370 5463 15301 24648 34551 44101 53877 65589 77407 5777 15502 24932 35324 44721 54840 67812 77814 5840 15549 25897 35495 45116 54951 67813 78071 6177 15784 26452 36246 45576 55132 67898 78506 6640 15910 26750 36368 45733 55424 68107 78716 7433 16059 26876 36469 45743 55580 69156 7463 16706 27113 36628 46088 55611 69257
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.