Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Sigur írlands
ÍRAR sigruðu í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
um síðustu helgi í fjórða skipti á fimm árum. Varð sigur-
inn leiðarahöfundi Irísh Times tilefni vangaveltna um stöðu
írlands í Evrópu. _
JHE-lBiSHiTlMK
Velvild í garð íra
í LEIÐARANUM segir: „Sum-
um gæti þótt freistandi að gera
lítið úr enn einum sigri Ira í
Eurovision-söngvakeppninni.
Flest lögin er tóku þátt í keppn-
inni voru slöpp; tónlistin er úr
takt við meginstrauma í evr-
ópskri dægúrlagatónlist og
sem sjónvarpsuppákoma er
keppnin alltof löng. En líklega
hefur þó ekki verið að finna
neinn sjónvarpsáhorfanda á
írlandi, ef frá eru taldir nokkr-
ir áhyggjufullir sljórnendur
hjá ríkissjónvarpinu, sem ekki
fann til þjóðarstolts er Irar
báru auðveldlega sigur úr být-
um í enn eitt skiptið. Það var
erfitt að hrífast ekki af hinni
þjóðlegu laglínu sigurlagsins,
The Voice, eða af hinu létta
og sjálfsörugga fasi söngvar-
ans unga, Eimear Quinn. Sú
staðreynd að þetta er fjórða
sigurlag íra á fimm árum er
mikið hrós fyrir tónsiniði hér
á landi en aðrar ástæður liggja
líklega einnig að baki.
Eins og kom enn einu sinni
í ljós í ár þá er atkvæðagjöfin
í söngvakeppninni oft hlut-
dræg og pólitísk í eðli sínu.
Dómnefndir ríkjanna launa
gamla vináttu eða hefna fornra
misgjörða. Það virðist hins
vegar sem almennur velvilji
ríki í garð írlands og íra. Terry
Wogan, sem um árabil hefur
kynnt keppnina fyrir írskum
áhorfendum, orðaði þetta
ágætlega um helgina: Evr-
ópubúar elska írska tónlist og
írska pöbba en þeir elska einn-
ig írsku þjóðina. Menn ættu
ekki að vanmeta þennan vel-
vilja í garð íra. Hann hefur
opnað okkur dyr sem annars
hefðu verið lokaðar i samn-
ingaviðræðum í Brussel og
Lúxemborg. Það er hluti skýr-
ingarinnar á því af hverju írar
fá stöðugt meiri framlög miðað
við höfðatölu en sum fátækari
Evrópusambandsríki. Og það
er örugglega þáttur í þeirri
miklu aukningu sem hefur orð-
ið í tekjum af ferðamönnum.
Flestir Evrópubúar virðast
bera hlýhug til íra. Stöðugt
fleiri vilja koma hingað í heim-
sókn. Velgengni íra í söngva-
keppninni og það hversu vel
ríkissjónvarpið hefur staðið að
skipulagningu keppninnar er
hluti skýringarinnar rétt eins
og velgengni írska fótbolta-
landsliðsins upp á síðkastið og
frægð rokkhljómsveita á borð
við U2 og The Cranberries,
sem hafa haldið merki Irlands
á lofti á alþjóðavettvangi. ír-
land sem menn litu lengi á sem
gamaldags og einangraða eyju
er nú einn helsti tískustaður
ekki síst ungra ferðamanna.
Það hefur átt ríkan þátt í þess-
ari breytingu að okkur hefur
gefist kostur á að halda
söngvakeppninna og bregða
upp mynd af Irlandi nútím-
ans.“
APOTEK_______________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
aj>ótekanna í Reylgavík. Vikuna 24.-30. maí verða
Borgar Apótek, Alftamýri 1-5 og Grafarvogs Apó-
tek, Hverafold 1-5 opin til kl. 22. Frá þeim tíma er
Borgar Apótek opið til morguns.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 10-14.________________
IÐUNNARAPÓTEK, Doimis Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Uug-
ard. kl. 10-12.___________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kT
9-19. Laugardaga kl. 10-14._______
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.___________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._
GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjón-
usta lækna alla virka daga kl. 17-19.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er oi>-
iðv.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328.______________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12._________________________
KEFLAVÍK: Apðtekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl.umlæknavaktísímsvara 98-1300 eftirkl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19—19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími. ___________________
BLÓÐBANKINN v/Barðnstíg. Móttaka blðð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtl neyðarnúmer fyrlr_____________________
alrt landið -112.
BRÁÐ AMÓTTAKA iýrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000.__________________________________
EITRUNARUPFLÝSINGASTÖÐeropinallansól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710eða525-1000um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppi. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, ágöngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum._________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.______________________________
ÁFENGIS- ojf FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður i sfma 564-4650._____________________
BARNAHEILL. Foreldralína mánudagaogmiðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.____
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriéjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyrí fúndir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kí. 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, T|amar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sími 551-1822 ogbréfslmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.__________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustusknf-
stofaSnorrabraut29opinkI. ll-14v.d. nemamád.
FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, 8. 551-4280. Aöstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tlmapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Öldugötu 15, Reykjavík, s. 552-5990, bréfs.
552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl.
13-17, iaugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s.
562-0016._____________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur,uppl.símierásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. haið. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744.____________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Simi 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552-8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.________________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055._______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HBfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriéjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rcykjavik.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.___________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á
Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, féiag aðstandenda hjartveikra
harna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN sirosvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafúndir
fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 í Hátúni 10A,
laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl.
20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj-
um. Sporafundirlaugard. kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 ísíma 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heiísuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.____________________________
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Sími: 562-4440 kl. 9-17.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarranrogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.___________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, íjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
3TÓRSTÚKA fSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
barna- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Sim-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í sfma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem em í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. ! s. 551-4890,
588- 8581, 462-5624._____________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050._______________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA,
Bankastr. 2, opin mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Um
helgar opið kl. 10-16 Á sama stað er hægt að skipta
gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. í maí og
júníverðaseldirmiðaráListahátíð. Sími 562-3045,
miðasala s. 552-8588, bréfsfmi 562-3057._
V.A.-VINNUFlKLAR. I’undir I Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VtMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um ogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR_____________________________
BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÖL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fijáls alla daga.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.__________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomulagi.
ST.JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.___________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.______
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT_____________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl.
10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er
safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reylga-
víkurborgar frá 21. júnf. Uppl. í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN1 SIGT<JNI:OpiðalIadagafrá
1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrarttmi frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNID I GERÐUBERGI3-5,
s. 567-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fid. kl.
9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR.a. 552-7029.
Opínn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þrifljud.-föstud. kl. 15-19.
SEI.JASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, 8. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.____________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16._________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.—fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGDASAFN ÁRNESINGA, Húsinu i Eyr-
arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. ís. 483-1504.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími431-11255.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13- 17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði._____________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
H AFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðaropin a.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Simi 563-5600, bréfstmi 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703._
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum ut-
an opnunartímans e.samkl. Sími 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16._______________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka
dagakl.9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.__________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september
verður opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 13-17. Skrifstofus.:
561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ.Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. SýninirarBalir: 14-19 alla dagn.
PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Úr hugarheimi. Skólasýn-
ing á myndum tengdum þjóðsögum og ævintýr-
um eftir Ásgrím Jónsson, Guömund Thorsteins-
son, Jóhannes S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opin
laugardagaogsunnudagakl. 13.30-16 til 19. maí.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júní. Þó er tekiö á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og e.samkl. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
arskv. samkl. Uppl. Is: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
FRETTIR
Sumarstarf
hafið í Viðey
SUMARSTARFIÐ í Viðey hefst
núna um hvítasunnuhelgina. A
laugardag kl. 14.15 verður göngu-
ferð um austureyna með viðkomu
í skólahúsinu. Á hvítasunnudag
verður staðarskoðun heima við á
sama tíma.
Á annan í hvítasunnu flytur sr.
Jakob Ágúst Hjálmarsson hátíðar-
messu kl. 14 en síðan verður aftur
staðarskoðun að messu lokinni. Á
þriðjudagskvöld kl. 20.30 verður
svo kvöldganga með staðarhaldar-
anum um Viðey. Á þeim sið var
byijað í fyrra og varð hann afar
vinsæll. Farið verður öll þriðjudags-
kvöld í sumar. Alla laugardaga
verður gönguferð eftir að báturinn
kl. 14 er kominn og staðarskoðun
á sama tíma á sunnudögum. Messað
verður aðra hveija helgi og þá
sunnudaga verður staðarskoðun
strax eftir messu.
Áætlunarferðir Maríusúðar hefj-
ast einnig á laugardögum. Um helg-
ar verður farið á klukkustundar-
fresti kl. 13-17, á heila tímanum,
úr landi en hálfa tímanum úr eynni.
Sérstök ferð með kirkjugesti er kl.
13.30. Virka daga eru ferðir úr
Sundahöfn kl. 14 og 15 og í land
aftur kl. 15.30 og 16.30. Fastar
kvöldferðir eru fimmtudaga til
sunnudaga kl. 19, 19.30 og 20 úr
Sundahöfn en kl. 22, 23 og 24 í
land aftur. Auk þess geta hópar
fengið ferðir á öðrum tímum.
Hestaleiga tekur til starfa 1. júní.
Ljósmyndasýning um lífið á Sund-
bakkanum í Viðey fyrr á þessari
öld verður opnuð 16. júní.
Veitingahúsið í Viðeyjarstofu
opnar fyrir almenning á laugardag-
inn. Þar verður hægt að fá bæði
kaffiveitingar og mat. í tengslum
við veitingahúsið er grillskálinn
Viðeyjarnaust sem Hótel Óðinsvé,
rekstraraðili Viðeyjarstofu, leigir
út.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKURE YRI: Mánud. -
róstud. kl. 13-19.____________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.____________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. ogum helgar frá 8-20. Lokað fyr-
ir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og
heitapotta alladaga nemaef sundmóteru. Vesturbæ-
jariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opn-
ar a.v.d. frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjar-
laug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl.
8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.__
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnaríjarðar: Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12._________________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla vnrka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar.Simi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐLOpinmán.ogþrið. kl. 7-9
og kl. 16-21, miðvd. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og
kl. 13.15-21. Laugd. og sunnud. kl. 9-17. S:
422-7300._____________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. ^l. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fost. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Simi 431-2643.___________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er opinn alla daga vlkunnar kl. 10-18.
Kaffíhúsið opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Frá 15.
mars til 1. október er garðurinn cg garðskálinn op-
inn a.v.d. firá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21 frá
16. maí til 15. ágúst. Þær eru þó lokaðar á stórhátíð-
um. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá
kl. 9-21 a.v.d. Uppl.sími gámastöðvaer 567-6571.