Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ1996 25 Styrkir Hagþenkis Sautján fá 2,3 milljónir LOKIÐ er veitingu starfsstyrkja og fyrri úthlutun þóknana og ferða- og menntunarstyrkja sem Hag- þankir - félag höfunda fræðirita og kennslugagna úthlutar í ár. Starfsstyrkir til ritstarfa voru veittir 17 höfundum, samtals 2.300.000 kr. Tveir styrkir voru veittir til gerð- ar fræðslu- og heimildamynda, annars vegar 250 þús. kr. og hins vegar 100 þús. kr. Þá hefur félagið greitt 26 höf- undum þóknun vegna ljósritunar úr verkum þeirra í skólum. Hámark árlegrar þóknunar er 25 þús. kr. Þá hafa 13 höfundar fengið ferða- og menntunarstyrki. -----♦ ♦ ♦----- Dúkavor í Stöðlakoti SÝNING á damaskdúkum frá Ge- org Jensen Damask verður opnuð í Stöðlakoti á laugardag kl. 14. Georg Jensen Damask er danskt vefnaðarfyrirtæki sem byggir á 500 ára vefnaðarhefð. Þar hefur dam- ask verið ofið í um 130 ár. Fyrir- tækið hlaut á síðastliðnu ári ID- verðlaunin fyrir hönnun og nýjung- ar, jafnframt því að halda tryggð við gamlar framleiðsluhefðir. Sýningin verður opin hvíta- sunnuhelgina 25.-27. maí frá kl. 14-18. -----♦ ♦ ♦----- Pétur Gautur sýnir í ÁTVR PÉTUR Gautur myndlistarmaður sýnir ný málverk í anddyri ÁTVR í Kringlunni. Sýningin stendur út júnímánuð. Einnig sýnir Pétur Gautur í Galleri Stylvig, Gamle Kongevej 164 í Kaupmannahöfn og stendur sú sýning til 14. júní. Allir íslend- ingar á ferð um Kaupmannahöfn eru boðnir velkomnir. Galleríið er opið mánudaga til fimmtudaga 9-16 og föstudögum fyrir hádegi. LISTIR Sextán ára piltur held- ur málverkasýningri SÝNING á málverkum eftir Eng- ilbert Vigni Tangolamos verður opnuð í Heklumiðstöðinni í Brú- arlundi í Landsveit í dag föstu- dag. Á sýningunni verða 12 olíu- málverk sem öll eru til sölu. Náttúrubarn á myndlistarsviði Engilbert er fæddur á Filipps- eyjum 11. maí 1980 og er því aðeins 16 ára gamall. Hann hefur verið búsettur hér á landi síðastliðinn þijú ár, þar af hefur hann síðastliðið ár átt heima á bærmm Þúfu í Landsveit. í kynningu segir: „Það þarf vart að koma á óvart að þetta er fyrsta einkasýning Engil- berts, en hann er einstakt nátt- úrubarn á myndlistarsviðinu. Hann var lítið eitt farinn að fást við málun áður en hann kom hingað til lands. Hérlendis hefur hann þroskað hæfileika sína í listinni, en myndefni sitt sækir hann að mestu í landslag frá Filippseyjum. Islenskri náttúru er þó tekið að bregða fyrir í myndum hans.“ Heklumiðstöðin er í félags- heimilinu að Brúarlundi í Land- sveit við þjóðveg nr. 26, Land- veg, 20 kílómetra frá Landvega- mótum. Sýningin er opin alla daga vikunnar frá kl. 10-18. LADA SKUTBÍLL ----728.000 kr. Rúmgóður og kraftmikill. Hentar þeim sem þurfa mikið farangursrými. Jafnvígur sem vinnubíll og fjölskyldubíll. LAPA afar raunhæfur kostur ÁRMÚLA13, SÍMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236 10% afmælisafsláttur í formi punkta af öllum grillvörum til Safnkortshafa. Gasgrill, margar tegundir • Kolagrill • Gaskútar • Kol • Olíur • Fylgihlutir Allir í sumarskapi á ESSO-stöðvunum íssol Olíufélagiðhf —50 ára~ — — — Power Macintosh 5200 600 tölvur á 45 dögum! Öigjöni: PowerPC 603 RISC Tiftíðni: 75 megarið Vinnsluminni: 8 Mb Skjáminni; 1 Mb DRAM Harðdiskur: 800 Mb Geisladrif: Apple CD600Í (fjórhraða) Hátalarar: Innbyggðir móma hátalarar Skjár: SambyggðurAppte 15" MultiScan Diskadrif: LesgögnafPcdisklingum Fylgir með: Sjónvarpsspjald scm gerir kleift að horfa i sjónvarpið í tölvunni auk þess sem hægt er að tengja við hana myndbandstæki eða upptökuvél, taka upp cíni, vinna með það og setja eigin myndir í mismunandi skjöl. Composite og S-VHS inngangar. Fjarstýring Mótald með faxi og símsvara Apple Design Keyboard System 7.5.1 sem að sjálfcögðu er allt á íslensku Hið fiölhæfa ClarisVlbrks 3.0 sem einnig er á íslensku. í forritinu er ritvinnsía, töflureiknir, tvö teikniforrit, gagnagrunnur og samskiptaforrit ii-Apple-umboðið Skipholti 21 • Sími 511 5111 • Heimasíðan: http://www. apple. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.