Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 1
WfotgmMátób SUNNUDAGUR 16. JUNI1996 KAJAK ? SÍFELLT fleiri stunda kajak- róður hér á landi. Víða er að fínna aðíla sem bjóða fer ðafólki upp á kajakróður þar sem kennsla í gr un dvallar atriðum íþróttarinnar er innifalin. Einn þessara aðila er meðaðstöðuviðÆg- æ isgarð í Reykjavflc "# GRILL ? ÞAÐ tilheyrir sumarfríinu að grilla. I blaðinu er að finna girni- legar uppskriftir sem gott er að prófa á fallegu sumar- g% kvöldi. O FJALLVEGIR ? JEPPAFERÐIR upp á hálendið verða sífellt vinsælli enda eykst jeppaeign landsmanna með hverju ári. Slíkar ferðir þarf að undirbúa vel, kanna meðal annars ástand fjallvega og hvenær jt q þeir eru opnaðir. I ö HUSBILAR ? ÞEIR eru margir sem kjós.-i að eiga sumarbústað á hjólum, inn- rétta sendibíl eða jafhvel rútu og hafa þar allt til alls. Félag húsbíla- eigenda var stofnað 1983 og voru stofnfélagar átta. Nú eru félagar um 500 auk þess sem eigendur 140 húsbíla eru í félagi 0% g± á Akureyri. av GONGUR ? „ÍSLENDINGAR hafa fundið fæturna," segja forsvarsmenn ferðafélaga og verslana sem selja útilífsfatnað. Þar er verið að vísa til þess að Islendingar virðast hafa áttað sig á því að þessir útlending- ar semeru á vappiumfjöll ogfirn- indi á íslandi hefðu ástæðu til þess. Og nú eru Islendingar farnir að vappa. Þá er gott að fá ráð hjá reyndum fjallamönnum a< varðandi rétta útbúnaðinn. OHr I 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.