Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 51 I DAG /7/\ÁRA afmæli. í dag, I v/föstudaginn 28. júní, er sjötug Ingiríður Jóns- dóttir, Hraunbæ 78, Reykjavík. í tilefni af af- mælinu tekur hún og eigin- maður hennar, Oðinn Björn Jakobsson, á móti gestum að Dugguvogi 12 frá kl. 17 til kl. 19 í dag. BRIDS IJmsjón Uuómundur l’áll Arnarson FÁÐU þér sæti í suður og reyndu við fjögur hjörtu með tígulgosa út: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 87 ¥ 654 ♦ K7543 ♦ ÁD2 Suður ♦ 432 ¥ ÁKD87 ♦ 2 ♦ KG109 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 3 iauf! Pass 4 hjörtu Allir pass Frumgreining leiðir eftir- farandi í ljós: 1) Þú meldar of mikið. 2) Trompið verður að brotna 3-2. 3) Tígulásinn er í austur. 4) Ef vömin er vandanum vaxin, verður tæplega hægt að trompa spaða í borði. Alla vega er rétt að láta lítinn tígul í fyrsta slaginn. En vestur er vel vakandi og spilar trompi. Þú drepur og spilar spaða. Aftur kemur tromp. Hvað nú? Þrátt fyrir allt eru tveir möguleikar á að vinna spilið. Annar er sá að sami mótheij- inn sé með fjögur lauf og þriðja trompið. Þá má henda spaða úr borði í fjórða laufið og trompa svo spaða. Norður ♦ 87 ¥ 654 ♦ K7543 + ÁD2 Vestur Austur ♦ ÁD9 ♦ KG1065 ¥ G92 |lll|| ¥ 103 ♦ G1096 111111 ♦ ÁD8 ♦ 543 ♦ 876 Suður ♦ 432 ¥ ÁKD87 ♦ 2 ♦ KG109 Hinn möguleikinn byggist á því að laufið sé 3-3 og tíg- ulásinn falli þriðji. Þá eru innkomumar á ÁD í laufi notaðar til að trompa tvo tígla. Síðan er laufi spilað áfram. Ef vestur trompar fjórða laufið, fer spaði úr borði og nú fær sagnhafi tvo slagi fyrir einn. Pennavinir BANDARÍSK táningsstúlka sem getur ekki nánar um aldur eða áhugamál kveðst hafa mikinn áhuga á Islandi og langar að eignast penna- vini hér: Jcnny Persson, 801 Hennessy, Yakima, WA 98908, USA. Arnað heilla inn 29. júní, er Sigurgeir Þór Sigurðsson húsgagna- smíðameistari, Jörfabakka 2, Reykjavík fimmtugur. Sigurgeir og kona hans Sig- ríður Guðlaugsdóttir taka á móti gestum á afmælis- daginn í Hallaseli Þara- bakka 3 á 3. hæð eftir kl. 17. pf/\ÁRA afmæli. Sunnu- elDdaginn 30. júní er Hersir Oddsson, forstjóri vélamiðstöðvar Reykja- víkurborgar, fimmtíu ára. Hersir og eiginkona hans Guðrún H. Ólafsdóttir taka á móti gestum í Fé- lagsheimili RR við Elliðaár, á afmælisdaginn milli kl. 17 og 19. Barna- og fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní í Víðistaða- kirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni Rósa Mar- grét Grétarsdóttir og Jón Arnarson. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Svala. Heimili þeirra er á Hjallabraut 5, Hafnarfirði. Barna- og fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní í Lágafells- kirkju af séra Jóni Þor- steinssyni Kristín Ásta Hafstein og Ingólfur Tómas Jörgensson. Heim- ili þeirra er að Barrholti 29, Mosfellsbæ. þjósm. Stúdíó Kristínar Ö. Einarsd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. apríl í Neskirkju af séra Halldóri Reynissyni Dóra Magnúsdóttir og Guðmundur Jón Guðjóns- son. Heimili þeirra er að Tómasarhaga 9 í Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. apríl sl. í Virginia Beach í Bandaríkjunum Kolbrún Jóhannsdóttir og Sigmar Björgvin Árna- son. Þau eru til heimiiis í Bandaríkjunum. arinn R. Zelcic (2.495), Króatíu, hafði hvítt og átti leik, en Z. Horvath (2.360), Ungveijalandi, var með svart. Með drottningu og jnjú peð fyrir þijá menn virðist sem svartur megi vel við una, en hvítur á þvingaðan vinning í stöðunni: 24. Hxdð! - cxd5 25. Rc7+ - Kb8 26. Bb5 og svartur gafst upp. Úrslit mótsins: 1. Kozul, Króatíu 7 v. af 9 mögulegum, 2-8. Lalic, Cebalo, Cvitan, Dizdar og Hulak, allir króatískir stór- meistarar, Malanjuk, Úkraínu og Sermek, Sló- veníu 672 v. SKÁK Umsjón Margcir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á opnu móti í Pula í Króatíu í sumar. Alþjóðlegi meist- STJÖRNUSPA eftir Frances llrake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Efþú leggurþig fram vegtmr þér vel í því starfi sem þú velurþér. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einhverjum í fjölskyldunni er uppsigað við einn vina þinna. Fjárhagurinn fer batnandi, og þú átt ánægju- legt kvöld heima. Naut (20. apríl - 20. maí) (fffi Þú hlakkar til væntanlegs ferðalags eða samkvæmis, en vinut' veþdur nokkrum vonbrigðum. Ástvinur bætir þér það upp í kvöld. Tvíburar (21,maí-20.júní) 9» Láttu ekki einkamálin tefja þig við vinnuna í dag, og nýttu þér góða samvinnu starfsfélaga. Stöðuhækkun er í vændum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >"$B Þú ert með hugann við það sem komandi helgi hefur að bjóða, en þarft að taka tillit til óska ástvinar ef allt á að fara vel._______________ Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Breyting verður á fyrirætl- unum þínum í kvöld, og ein- hver stendur ekki við gefið loforð. En samband ástvina er mjög náið. Meyja (23. ágúst - 22. september) HÉ Þér tekst að ná hagstæðum samningum í dag um fjár- málin, en ættir samt að var- ast óhóflega eyðslu. Eyddu kvöidinu heima. Vog (23. sept. - 22. október) Hikaðu ekki við að segja nei ef einhver reynir að misnota sér örlæti þitt í dag. Þú hef-' ur nóg annað við peningana að gera. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki óþolinmæði villa þér sýn í viðskiptum dagsins. Undirritun sámninga má bíða fram yfir helgi. Sinntu heimilinu í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú lýkur áríðandi verkefni heima í dag, og gætir fagnað með því að bjóða heim gest- um. Fjölskyldumálin þróast til betri vegar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hefur verið eitthvað mið- ur þín að undanförnu, en úr rætist í dag og þú skemmtir þér konunglega í vinahópi þegar kvöldar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft á þolinmæði að halda í dag, því truflanir valda töfum á afgreiðslu mála i vinnunni. En kvöldið verður ánægjulegt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu það ekki á þig fá-þótt seint gangi í vinnunni í dag. Þér hefur gengið vel að und- anförnu, og staða þín styrk- ist. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BREF•FORSETAKJOR í tilefni forsetakjörs Kæru félagar. VIÐ höfum kynnst því undan- farna áratugi hversu mikilvægt það er að forseti íslands beri skynbragð á listir og menningarstarf í landinu, hvaða máli það getur skipt að for- setinn taki þátt í menningarlífi hér heima og sé ötull liðveislumaður listamanna og menningarfólks sem leggst í víking erlendis. Olafur Ragnar Grímsson og Guð- rún Katrín Þorbergsdóttir eru áhugamenn um listir og menningu. Þau hafa í störfum og tómstundum sýnt að þau meta að verðleikum bæði menningarlegan þjóðararf og það verk sem íslenskir listamenn vinna á samtímavettvangi. Þau hafa með þátttöku sinni í þjóðmálum reynst góðir bandamenn við að vinna brautargengi brýnum verk- efnum á þessu sviði. Þar má meðal annars minnast þess að í erfiðri stöðu sem fjármálaráðherra féllst Ólafur Ragnar á röksemdir rithöf- unda og annarra bókamanna um afnám virðisaukaskatts á ritað mál. Meðan hann hélt um stjórnar- tauma í ráðuneytinu var einnig keypt hið glæsilega hús sem í fram- tíðinni verður aðsetur Listaháskól- ans. í aðdraganda forsetakjörsins nú hefur Ólafur Ragnar haldið fram þætti menningar og lista í íslensku þjóðlífi. Hann hefur jafnframt lagt áherslu á sjálfstætt vægi menning- ar og lista við kynningu íslands og markaðssókn erlendis. Fjórir eru í kjöri við forsetakosn- ingarnar á laugardaginn. Okkur blandast ekki hugur um að af þeim er Ólafur Ragnar Grímsson best til þess fallinn að halda uppi merki íslenskrar menningar heima og er- lendis. Við undirrituð hvetjum ís- lenska listamenn til að hafa Guð- rúnu Katrínu og Ólaf Ragnar í huga þegar gengið er að kjörborði á laugardaginn. EINAR KÁRASON, rithöfundur. GUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR, kvikmyndaleikstjóri. HELGA HJÖRVAR, leikstjóri. INGAJ. BACKMAN, söngvari. SIGURÐUR RÚNAR JÓNSSON, tónlistarmaður. STEINUNN BIRNA RAGNARS- DÓTTIR, tónlistarmaður. VALA ÞÓRSDÓTTIR, leikan GUÐMUNDUR EMILSSON, hljómsveitarstjóri. HALLDÓR GUÐMUNDSSON, útgáfustjóri. HULDA HÁKON myndlistarmaður. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, myndlistarmaður. SIGURDUR A. MAGNÚSSON, rithöfundur. TOLLI, myndlistarmaður. VALDÍS BJARNADÓTTIR, arkitekt. Veðja á Pétur Frá Hjálmari Júlíussyni: Með virð- ingu fyrir öðrum frambjóðendum er Pétur Kr. Hafstein minn óska forseti. Ég veðja á hann. Hjálmar Júlíusson Lundargötu 13b Akureyri Nýr bíll: VW Golf GL 2000Í '96. 5 dyra, óekinn, 5 g., vínrauður. V. 1.385 þús. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala Opið laugardag kl. 10-17, sunnudag kl. 13-18 Volvo 850 GLE ‘93, hvítur, sjálfsk., ek. 92 þ. km„ ABS, spólvörn o.fl. V. 1.690 þús. 3.km„ álfelgur, spoiler, saml. stuðarar. V. 1.950 DÚS. Hagstæð lán fylgja. Hyundai Elantra GLi '93, 1600i, ek. 44 þ. km„ blágrænn, 5 g„ V. 890 þús. Toyota Carina GLi 2000 '95, sjálfsk., ek. 19 þ. km„ rafm. í öllu, geislasp., spoiler o.fl. V. 1.850 þús. MMC Pajero langur 3000 V6 '92, sól lúga, sjálfsk. o.fl., blár, ek. 72 þ. km. V. 2.590 þús. M. Benz 230E ‘86, blár, sjálfsk., ek. 160 þús. (vél uppt. í ræsi), sóllúga, ABS o.fl. V. 1.390 þús. Nissan Terrano V-6 '95, blár, sjálfsk., ek. 17 þ.km., sóllouga, rafd. rúður, spoiler o.fl. o.fl. Sem nýr. V. 3.150 þús. Hyundai Elantra 1600 GLSi '93, sjálfsk., ek. 45 þ.km. Toppeintak. V. 890 þús. Toyota Corolla Sedan '87, hvítur, 5 g„ ek. 129 þ. Gooður bíll V. 350 þús. Toyota Corolla XLi Special Series '96, 5 dyra, 5 g„ ek. 10 þ. km„ rafm. í rúðum, þjófavörn o.fl. V. 1.270 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘95, græn- sans., 5 g„ ek. 12 þ. km, rafm. í rúðum, hiti í sætum o.fl. V. 1.250 þús. Renault 21 Nevada 4x4 station '90, rauð ur, ek. 110 þ. km, 5 g„ rafm. í öllu. V. 870 þús. Sk. ód. Toyota Corolla GLi Sedan 1600 '93, grá sans., rafm. í rúðum o.fl„ ek. 70 þ. km. V. 990 þús. Range Rover Vouge '88, blár, sjálfsk., ek. 90 þ. km, toppeintak. V. 1.480 þús. Volvo 460 GLE '90, 5 g„ ek. 93 þ. km, rafm. í rúðum, hiti í sætum, ABS o.fl. V. 830 þús. (Skipti á dýrari station bíl mögul.) Range Rover breyttur fjallabílP' ‘72. V. 570 þús. Höfum kaupendur að góðum bílum árg. ‘90-'96. Suzuki Vitara V-6 5 dyra '96, 5 g„ ek. 10 þ. km„ upphækkaöur, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.680 þús. Willis CJS '77, scout hásingar, no-spin, læsin- gar, 4:56 hlutf., plastframendi og 360 c, mikið tjúnuð o.fl. o.fl., grænn, ný skoðaður. V. 550 þús. Tilboðsv. 370 stgr. Grand Cherokee Laredo 4.0ÖL '93, grænn, sjálfsk., m/öllu, ek. 94 þ. km. V. 2.850 þús. | Útvegum bílalán ) Toyota 4Runner diesel Turbo '94, 5 g„ ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. Nissan Sunny SR 1.6 '93, 3ja dyra, rauð ur, 5 g„ ek. 82 þ. km, rafm. í rúðum, spoil er o.fl. V. 870 þús. Subaru Legacy 2.2 Sedan 4x4 '91, 5 g„ ek. 75 þ. km, rafm. í öllu, spoiler o.fl. V. 1.150 þús. GMC Safari 4x4 XT '94, 4,3, rafm. í öllu, extra langur, ek. 52 þ. km, 7 manna. V. 2.400 þús. Dodge Caravan LE 4x4 '91, 7 manna, rafm. í öllu. V. 1.890 þús. Toyota Hilux Ex Cap V-6 '93, sjálfsk., ek. 120 þ. km, 31“ dekk, brettakantar o.fl. V. 1.480 þús. Subaru Legacy 2.0 station '92, grár, 5 g„ ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Toyota Carina E '93, 5 dyra, rauður, 5 g„ ek. 55 þ. km. V. 1.450 þús. Nissan Patrol diesel turbo Hi Roof (langur) '86, 5 g„ ek. 220 þ. km, 36" dekk, spil o.fl. Mikið endurnýjaður. V. 1.550 þús. Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðeins 4 þ. km. V. 960 þús. Fjallabíll í sérflokki Isuzu Crew Cab '92, 350 TPI, loftlæsingar, loftpúðar, aukatank ar o.fl. o.fl„ ek. 35 þ. km. Ath. skipti. V. 3,5 millj. Fjörug bílaviðskipti! Vantar nýlega bíla á sýningarsvæöið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.