Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 21 _________________ERLENT______________________ Breskir íhalds- menn sækja í sig veðrið Klofningur í forystu Verkamanna- flokksins í Skotlandsmálum London. Reuter. ÍHALDSFLOKKURINN breski virðist vera að sækja í sig veðrið samkvæmt nýjum skoðanakönnun- um en þær sýna einnig, að forskot Verkamannaflokksins fer minnk- andi. Hefur fylgi íhaldsmanna ekki mælst meira í þrjú ár og þykja lík- ur aukast á því að ekki verði efnt til þingkosninga áður en kjörtíma- bilinu lýkur. Samkvæmt könnun sem Mori- stofnunin gerði fyrir The Times og birt var í gær er fylgi íhalds- flokksins 31% og hefur aukist um fjögur prósent milli mánaða. Nýtur Verkamannaflokkurinn fylgis 52% kjósenda eða tveimur prósentum minna en fyrir mánuði. Bilið milli flokkanna hafði því minnkað úr 25% í 19% í könnunum blaðsins milli mánaða. Könnunin endurspeglar sams- konar þróun og fram kom í könnun annarrar stofnunar sem birtist í Sunday Times um síðustu helgi. Samkvæmt henni hafði bilið milli flokkanna minnkað úr 25 prósent- um í 19. Menn sem greina niðurstöður skoðanakannana sögðu einkum tvennt hafa hjálpað til við að auka fylgi íhaldsflokksins. Annars vegar samkomulag sem stjórnin náði um lyktir nautakjötsdeilunnar við Evr- ópusambandið (ESB) og hins vegar „velsældartilfínning" vegna góðrar frammistöðu enska knattspyrnu- landsliðsins í Evrópumótinu. Kenneth Clark fjármálaráðherra sagði í gær, að ríkisstjórnin væri hægt og bítandi að njóta sannmæl- is vegna árangursríkrar efnahags- stefnu sinnar. John Major forsætis- ráðherra verður að boða til þing- kosninga í síðasta lagi í maí 1997 en talið hefur verið að vegna naums þingmeirihluta neyddist hann til að boða til þeirra á seinni hluta þessa árs. Clark útilokaði það ACompAir Holman loftpressur BROT AF ÞVÍ BESTA... HOLMAN 20 - 2,0 rn/min. - 7 bar, 475 kg kr. 728.000 án/vsk. HOLMAN 2150 - 4,2 rn/min. - 7 bar, 895 kg kr. 919.000 án/vsk. HOLMAN 2260 - 7,8 m/min. - 7 bar, 1236 kg kr. 1.358.000 án/vsk. Einnig fleigar og hamrar, stál o.fl. fylgihlutir. V Skútuvogi 1 2a, sími 581 2530. nánast og spáði því að eftir því sem á liði næstu 12 mánuði myndi stuðningur við stjórnina aukast er kjósendur yrðu betur varir ávinn- ings lágra vaxta og lítillrar verð- bólgu ásamt því sem ráðstöfunarfé þeirra færi vaxandi vegna efna- hagsbatans. Illdeilur í Verkamannaflokki Þá kemur alvarlegur klofningur í Verkamannaflokknum í Skot- landsmálum íhaidsmönnum til góða. Tony Blair flokksleiðtogi hefur snúið við blaðinu og boðar nú þjóðaratkvæði um hvort stofna beri sérstök þing fyrir Skotland og Wales er fengju forræði í málum landanna. Hingað til hefur Blair verið and- vígur þjóðaratkvæði um framtíð Skotlands. Hafði hann boðað það, að kæmist Verkamannaflokkurinn til valda myndi hann beita sér fyr- ir stofnun slíkra þinga og færa þeim völd frá Westminster. Major hefur alla tíð gagnrýnt þær hug- myndir harðlega og sagt þær ávís- un á upplausn konungdæmisins. Saka reiðir samflokksmenn nú Bla- ir um að hafa látið bugast vegna gagnrýni Majors og einn af tals- mönnum flokksins í Skotlandsmál- um, John McAllion, sagðist í fjöl- miðlum íhuga að mótmæla hug- hvarfi Blairs með afsögn. Segja stjórnmálaskýrendur, að hveiti- brauðsdögum forystu Verkamann- flokksins sé nú lokið en Blair tók við leiðtogahlutverki í hitteðfyrra. 100 70 40 GB X NOATUN Gott á meðan við Veisluflögur bíðum.... fíjóma- m. Ciiffi isow 159.- Veislufiöflur m. Dlll 15® r- 159.- EjBs PHsner 1/2 Itr. 59.* pepsí Zltp. 1?9.- °Vf.Hfe 485.- Bugfas Camembert i/zn 150 gr- foH' 189.- öm Pk. voga íövfur 30% wsunuR Humap í skel 1.290r° fautagúliash 799m1,9 Nuutasnitzei 899.- tegnbogasfínn 9qo 9W' Veisla fyrir litið: Mexikókryddaðar Svínakótllettur 799 pr.kg. NOATUN N0ATUN117 • R0FABÆ 39 • LAUGAVEG1116 • ÞVERH0LTI 6, M0S. • HAMRAB0RG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • / KLEIFARSEU 18 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68 X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.