Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIB VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 1 7 Microsoft og Nintendo til samvinnu á alnetinu Tókýó. Reuter. MICROSOFT hugbúnaðarfyrirtæk- ið og Nintendo, hið kunna vídeó- leikjafyrirtæki í Japan, hafa ákveð- ið að vinna saman í því skyni að veita beinlínuupplýsingar um gervi- hnött, sem mun draga úr miklum kostnaði við að nota alnetið (inter- netið) vegna hárra símareikninga í Japan. Sameignarfyrirtæki verður kom- ið á fót síðar á þessu ári og fyrirhug- uð þjónusta verður tekin upp um mitt næsta ár. Nomura-rannsókn- arstofnun stærsta verðbréfafyrir- tækis Japans verður samstarfsaðili. Sérfræðingar segja að Nippon- símafélagið (NIT) muni fá harða samkeppni vegna nýju þjónustunn- ar. Fyrirtækið hefur einokunarað- stöðu og gjöld þess eru mjög há á alþjóðamælikvarða. Notkun alnets- ins í Japan stóreykst eftir kl. 11 á kvöldin vegna hás símakostnaðar. Nýlega tóku Softbank í Japan og News Corp í Ástralíu upp sam- vinnu um að eignast Obunsha Me- dia, stærsta hluthafa japanska sjón- varpsfyrirtækisins Aashi. Samvinn- an vakti ugg í japönskum sjónvarps- iðnaði. 20.maí fyrir meðhöndlun 28.maí eftir meðhöndlun Húðkrem dr. Guttorms Hernes frá Bod$ í Noregi er nú aftur fáanlegt í Græna vagninum. Sendum í póstkröfu um land allt. Botgaflvinglunni, 2. hasð, símar 854 2117 & 566 8593. inpfjPftMiiMtii - kjarni málsins! Toyota og Mazda auka útflutning Tókýó. Reuter. ÚTFLUTNINGUR Toyota og Mazda jókst verulega í maí, en aðr- ir japanskir bílaframleiðendur áttu við sölukreppu að striða samkvæmt nýbirtum tölum. Toyota segir að útflutningur á sportlegum og fjölnota bílum hafi aukizt um 14% í 105.114 í maí miðað við sama tíma í fyrra vegna vinsælda gerðanna Camry og RAV4 í Norður-Ameríku. Mikill útflutningur vekur ánægju Toyota, sem hefur reynt að auka innanlandsframleiðslu á sama tíma og sala í Japan hefur verið treg að sögn talsmanns fyrirtækisins. Útflutningur Mazda jókst um 15,1% í maí miðað við sama tíma í fyrra í 34.189. Stöðug eftirspurn eftir Eunos 800 í Norður-Ameríku og minni birgðir þar hafa aukið útflutninginn að sögn fyrirtækisins. Nissan hefur mætt vaxandi sam- keppni í Evrópu og útflutningur fyrirtækisins dróst saman um 15% í maí miðað við sama tíma í fyrra f 40.168 bíla. Útflutningur Mitsub- ishi minnkaði um 44% í 21.039. 100 70 40 GB Biddu um Banana Boat alnáttúrulegu sólkremin (All natural Chemical Free) o Vemdandi, húðnærandi og uppbyggjandi Banana Boat Body Lotion m/Aloe Vera, A B2, B5,0 og E-vitamin og sólvöm #4. □ Banana Boat rakakrem f/andlit m/sólvörn #8, <15,123. □ Natúrica húðkremin hennar Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfræðings Norðurlandanna Prófaðu Naturica Örttkrám og Naturica Hudtkrám húðkremin sem ailir eru að tala um. □ Hvers vegna að borga um eða yfir 2000 kr. fyrir Propolis þegar þú getur fengið 100% Naturica Akta Propolís á innan við 1000 kr? □ Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% þegar þú kaupir Aloe Vera gel. 6 stærðir frá 60 kr. - 1000 kr. (tæpur hálfurtri) Banana Boat og Naturica fásl i sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gel fæst lika hjá Samtökum psoriasis-og eMRBjúkinga. Heilsuval - Barónsstíg 20 g 562 6275 Blað allra landsmanna! -kjarni máhins! Super Chips eru framleiddar af Smiths, sem er einn stærsti snakkframleiöandi Evrópu og er í eigu PepsiCo og General Milis. Super Chips er mest selda snakkiö í mörgum löndum álfunnar. Super Chips er frábært snakk, þykkt og stökkt, búiö tii úr hoilenskum gæöa kartöflum. Fáöu þér Super Chips í 300 gramma ofurpoka á einstöku kynningarveröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.