Morgunblaðið - 28.06.1996, Page 17

Morgunblaðið - 28.06.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIB VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 1 7 Microsoft og Nintendo til samvinnu á alnetinu Tókýó. Reuter. MICROSOFT hugbúnaðarfyrirtæk- ið og Nintendo, hið kunna vídeó- leikjafyrirtæki í Japan, hafa ákveð- ið að vinna saman í því skyni að veita beinlínuupplýsingar um gervi- hnött, sem mun draga úr miklum kostnaði við að nota alnetið (inter- netið) vegna hárra símareikninga í Japan. Sameignarfyrirtæki verður kom- ið á fót síðar á þessu ári og fyrirhug- uð þjónusta verður tekin upp um mitt næsta ár. Nomura-rannsókn- arstofnun stærsta verðbréfafyrir- tækis Japans verður samstarfsaðili. Sérfræðingar segja að Nippon- símafélagið (NIT) muni fá harða samkeppni vegna nýju þjónustunn- ar. Fyrirtækið hefur einokunarað- stöðu og gjöld þess eru mjög há á alþjóðamælikvarða. Notkun alnets- ins í Japan stóreykst eftir kl. 11 á kvöldin vegna hás símakostnaðar. Nýlega tóku Softbank í Japan og News Corp í Ástralíu upp sam- vinnu um að eignast Obunsha Me- dia, stærsta hluthafa japanska sjón- varpsfyrirtækisins Aashi. Samvinn- an vakti ugg í japönskum sjónvarps- iðnaði. 20.maí fyrir meðhöndlun 28.maí eftir meðhöndlun Húðkrem dr. Guttorms Hernes frá Bod$ í Noregi er nú aftur fáanlegt í Græna vagninum. Sendum í póstkröfu um land allt. Botgaflvinglunni, 2. hasð, símar 854 2117 & 566 8593. inpfjPftMiiMtii - kjarni málsins! Toyota og Mazda auka útflutning Tókýó. Reuter. ÚTFLUTNINGUR Toyota og Mazda jókst verulega í maí, en aðr- ir japanskir bílaframleiðendur áttu við sölukreppu að striða samkvæmt nýbirtum tölum. Toyota segir að útflutningur á sportlegum og fjölnota bílum hafi aukizt um 14% í 105.114 í maí miðað við sama tíma í fyrra vegna vinsælda gerðanna Camry og RAV4 í Norður-Ameríku. Mikill útflutningur vekur ánægju Toyota, sem hefur reynt að auka innanlandsframleiðslu á sama tíma og sala í Japan hefur verið treg að sögn talsmanns fyrirtækisins. Útflutningur Mazda jókst um 15,1% í maí miðað við sama tíma í fyrra í 34.189. Stöðug eftirspurn eftir Eunos 800 í Norður-Ameríku og minni birgðir þar hafa aukið útflutninginn að sögn fyrirtækisins. Nissan hefur mætt vaxandi sam- keppni í Evrópu og útflutningur fyrirtækisins dróst saman um 15% í maí miðað við sama tíma í fyrra f 40.168 bíla. Útflutningur Mitsub- ishi minnkaði um 44% í 21.039. 100 70 40 GB Biddu um Banana Boat alnáttúrulegu sólkremin (All natural Chemical Free) o Vemdandi, húðnærandi og uppbyggjandi Banana Boat Body Lotion m/Aloe Vera, A B2, B5,0 og E-vitamin og sólvöm #4. □ Banana Boat rakakrem f/andlit m/sólvörn #8, <15,123. □ Natúrica húðkremin hennar Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfræðings Norðurlandanna Prófaðu Naturica Örttkrám og Naturica Hudtkrám húðkremin sem ailir eru að tala um. □ Hvers vegna að borga um eða yfir 2000 kr. fyrir Propolis þegar þú getur fengið 100% Naturica Akta Propolís á innan við 1000 kr? □ Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% þegar þú kaupir Aloe Vera gel. 6 stærðir frá 60 kr. - 1000 kr. (tæpur hálfurtri) Banana Boat og Naturica fásl i sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gel fæst lika hjá Samtökum psoriasis-og eMRBjúkinga. Heilsuval - Barónsstíg 20 g 562 6275 Blað allra landsmanna! -kjarni máhins! Super Chips eru framleiddar af Smiths, sem er einn stærsti snakkframleiöandi Evrópu og er í eigu PepsiCo og General Milis. Super Chips er mest selda snakkiö í mörgum löndum álfunnar. Super Chips er frábært snakk, þykkt og stökkt, búiö tii úr hoilenskum gæöa kartöflum. Fáöu þér Super Chips í 300 gramma ofurpoka á einstöku kynningarveröi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.