Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 2 7 Auglýsing Verkin tala! Forsetaframbjóðandi leggur orð sín og gjörðir undir dóm þjóðarinnar. Það er málefnalegt og rétt að leyfa verkum hans að tala áður en sá dómur gengur. Með því að rifja upp verk Ólafs Ragnars Grímssonar, vilja Óháðir áhugamenn um forsetakjör, auðvelda kjósendum að gera upp hug sinn í komandi kosningum. Þegar Ólafur Ragnar Grímsson var fjármálaráðherra, fékk útgáfufyrirtækið Svart á hvítu, sem var m.a. í eigu kosningastjóra Ólafs, að gera upp söluskattsskuld sína með verðlausum pappírum. Frá öðru fyrirtæki, sem átti í ágreiningi um skuld sína, neitaði Ólafur að taka við bankatryggingu og lét loka því fyrirvaralaust. - f Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, gerði „tímamótasamning“ við BHMR, sem hann stóð ekki við. Málið fór fyrir dómstóla. Áður en dómur gekk sagði Óiafur: „Það kemur ekki til greina að setja bráðabirgðalög á niðurstöður dóms.“ Eftir að ríkið tapaði málinu, stóð hann að setningu slíkra bráðabirgðalaga. Þessi lög Ólafs dœmdi Hœstiréttur síðar sem stjórnarskrárbrot Eftir Rúmeníuför 1984 sagði Ólafur Ragnar að Ceausescu væri „heiðursmaður“ og ennfremur: „Fórum við nokkrir ípersónulega heimsókn til hans ogfengum þar góðar og virðulegar móttökur. “ Eftir fall Ceausescu 1990 sagðist Ólafur Ragnar hafa verið „sjokkeraður“ í heimsókninni til Rúmeníu. og ennfremur: „...e'g kynntistþarna meiri harðstjórn og meiri persónudýrkun en ég hélt að vœri í raun til. “ Verkin tala, dæmum eftir þeim. ÓHÁÐIR ÁHUGAMENN UM FORSETAKJÖR 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.