Morgunblaðið - 30.06.1996, Page 24

Morgunblaðið - 30.06.1996, Page 24
24 B SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNIMAUGL YSINGAR Bakarí Okkur vantar duglegt, snyrtilegt og glaðlegt starfsfólk í afgreiðslu nú þegar og í byrjun ágúst í eftirtalin störf: 1. Vinnutími frá 13.30 til 18.30. 2. Vinnutími frá 7.30 til 13.30. 3. Vinnutími frá 7.30 til 12.00. Að auki er um nokkra helgarvinnu að ræða. Umsóknum óskast skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. júlí nk., merktar: „B - 18105“. Öllum umsóknum verður svarað. NAFC0 NORDIC AFRICAN FISHERIES COMPANY Lld Vélstjóri The Nordic African Fisheries Company Ltd., sem er útgerðarfyrirtæki í eigu íslendinga, leitar eftir vönum vélstjóra til starfa í nýju frystihúsi sínu við Viktoríuvatn í Uganda. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi vélstjóra- réttindi og reynslu af rekstri og viðhaldi frysti- véla. Góð laun og starfsaðstaða ásamt fríu húsnæði í notalegu umhverfi standa til boða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til af- greiðslu Mbl., merktum: „NAFCO", fyrir 10. júlí nk. Fyrir hönd stjórnar félagsins veitir Júlíus Sólnes nánari upplýsingar í síma 562 8112 á kvöldin. A PLÚS A plús auglýsingastofa ehf Bolholti 6 105 Reykjavík Slmi 568 5744 Fax 568 3745 A plús auglýsingastofu bráðvantar hæfan hönnuð sem fyrst. Framtíðarstarf í boði fyrir réttan aðila. Fjölbreytt og krefjandi verkefni. Áhugasamir sæki um starfið í síma, á faxi eða bréflega. RAFMACNSTÆKNI- EÐA VERKFRÆÐINCUR Vegna nýrra verkefna og aukinnar þjónustu við viðskiptavini sína leitum við að rafmagnstækni- eða verkfræðingi í krefjandi og umfangsmikið starf hjá traustri og vel þekktri rafmagnsverkfræðistofu. Sérsvið í starfi: - Raftæknileg hönnun. Við leitum að kraftmiklum og drífandi starfsmanni, með þjónustulund og mikla samskiptahæfileika. Viðkomandi þarf aö hafa frumkvæði og metnað til að taka þátt í uppbyggingu og þróun hjá öflugu þjónustu- fyrirtæki í örum vexti. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Benjamín Axel Árnsyni ráðningastjóra Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi 9. júlí 1996 á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. a 3 <s rY>T Barnafataverslun óskar eftir starfskrafti í heilsdagsvinnu. Ekki yngri en 25 ára. Reynsla æskileg. Þarf að tala ensku. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 5. júlí, merktar: „A - 18106“. Kranamaður Óskum að ráða kranamann helst vanan byggingakrana. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson á skrif- stofutíma í símum 562 2700 og 567 4002. ÍSTAK Skúlatúni 4. Organisti óskast Organistastarf við Digraneskirkju er laust til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið 7. stigs prófi í orgelleik frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar eða annarri sambærilegri menntun. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. og óskast umsóknir sendar til Digraneskirkju, Digranes- vegi 82, 200 Kópavogi, merktar: „Organisti". Sóknarnefnd. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN auglýsir eftir: • Sölumönnum með reynslu. • Skrifstofufólki 1/2 og allan daginn. • Viðskiptafræðingum af endurskoð- unar- og fjármálasviði. • Saumakonu. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 3309. fax 588 3659 Stjórnunarstarf -upplýsingatœknisvið Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. þarf að komast í samband við mann til að taka að sér stjórnunarstarf á upplýsingatæknisviði hjá einu af stærstu fyrirtækjum landsins. Við leitum að háskólamenntuðum manni á sviði viðskipta, rekstrar, eða tækni með framhaldsmenntun á sviði upplýsingatækni. í boði er krefjandi brautryðjanda starf í nýrri deild hjá öflugu fyrirtæki. Þeir sem uppfylla framangreind skilyrði og hafa áhuga hafí samband við Þóri Þorvarðarson í síma 581-3666. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Stjórnun 346" fyrir 13. júlí n.k. Hagvangurhf Skeífunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðníngarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir AKUREYRARBÆR Grunnskólar Akureyrar Glerárskóli Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar í Glerárskóla næsta skólaár: Deildarstjóri við vistun fatlaðra 3/4 staða. Þroskaþjálfi eða hliðstæð menntun æskileg. Einnig lausar hlutastöður síðdegis við almenna vistun. Bekkjarkennsla í 1.-2. bekk 11/2 staða, smíð- ar heil staða, heimilisfræði ein staða, tónmennt hálf staða. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í símum 461 2666 (í skólanum) og 462 1521 (heima), á skólaskrifstofu, sími 460 1450 og á starfs- mannadeild Akureyrarbæjar, sími 462 1000. Þar liggja einnig frammi umsóknareyðublöð. Starfsmannastjóri. Deildarstjóri Opinber stofnun á Norðurlandi óskar að ráða deildarstjóra. Verkefni: • Starfsmaðurinn hefur yfirumsjón með einni af aðaldeild stofnunarinnar og ber ábyrgð á þeim verkefnum sem þar fara fram. Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun ásamt þekkingu á sviði bókhalds og reynslu í notkun tölva. Æskilegt væri að viðkomandi hefði reynslu í stjórnunarstörfum. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf og boðið er upp á góðar vinnuaðstæður. Starfið er laust og æskilegt að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar til KPMG Endurskoðunar Akureyri hf. fyrir 25. júlí 1996. Öllum umsóknum verður svarað. Endurskoðun Akureyri hf. löggiltir endurskoðendur Glerárgötu 24, Akureyri - Sími 462 6600 - Fax 462 6601 Endurskoðun - Skattaráðgjöf - Ftekstrarráðgjöf - Bókhald SKINNAIÐNAÐUR HF Aðstoðarmaður á rannsóknastofu Aðstoðarmann vantar á rannsóknastofu Skinnaiðnaðar hf. á Akureyri. í starfinu felst að framkvæma tilraunir í til- raunasútun fyrirtækisins, ýmsar mælingar og halda utan um gæðaþætti. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og getur vaxið með réttri manneskju. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdents- próf en skilyrði að vera léttur í lund og góður í samskiptum. Þarf að geta hafið störf í ágústbyrjun. Nánari upplýsingar veitir Ormarr á rann- sóknastofu. Umsóknir sendist á skrifstofu Skinnaiðnað- ar, Gleráreyrum, pósthólf 540, 602 Akur- evri. sími 462 1710. RÁÐNINGAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.