Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ1996 29 FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 2. júlí. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 5704,49 (5686,76) Allied Signal Co 57,75 (57,5) AluminCoof Amer.. 58,375 (57,375) Amer Express Co.... 44,875 (45,125) AmerTel &Tel 61,625 (62,125) Betlehem Steel 11,625 (11,75) Boeing Co 90,125 (88,625) Caterpillar 69,125 (67,75) Chevron Corp 59,75 (59,25) Coca Cola Co 49,25 (49,375) Walt Disney Co 62,125 (62,375) Du Pont Co 81,125 (79,375) Eastman Kodak 76,875 (77,875) ExxonCP 87,375 (86,75) General Electric 87,75 (87,125) General Motors 53,875 (52,75) GoodyearTire 48 (48) Intl Bus Machine 100,625 (101,25) Intl PaperCo 37,875 (37,125) McDonalds Corp 47,125 (46,875) Merck&Co 65,5 (65,625) Minnesota Mining... 69,5 (69,5) JP Morgan &Co 85,875 (85,125) Phillip Morris 104,375 (104,75) Procter&Gamble.... 89 (91) Sears Roebuck 48 (48,875) Texaco Inc 85 (84,375) Union Carbide .40,625 (40,25) United Tch 1 16,75 (115,5) Westingouse Elec... 18,375 (18,625) Woolworth Corp 22,375 (22,375) S & P 500 Index 672,88 (673,5) AppleComp Inc 21,125 (21,125) Compaq Computer. 50,5 (50,125) ChaseManhattan ... 70,875 (71,625) ChryslerCorp 63,5 (62,875) Citicorp 82,625 (83,125) Digital EquipCP 41,875 (46,875) Ford MotorCo 33,125 (32,75) Hewlett-Packard 99,375 (100,75) LONDON FT-SE 100 Index 3711 (3711) Barclays PLC' 783 (782) British Airways 542 (551,5) BR Petroleum Co 577 (570) BritishTelecom 344 (343) Glaxo Holdings 863 (867) Granda Met PLC 422 (428) ICIPLC 794 . (793) Marks&Spencer.... 482 (475) Pearson PLC 665 (662) Reuters Hlds 781 (787) Royal Insurance 400 (397) ShellTrnpt(REG) .... 933 (938) Thorn EMI PLC 1785 (1800) Unilever 248 (248) FRANKFURT Commerzbklndex... 2572,25 (2564) AEG AG 159 (161) Allianz AG hldg 2624 (2638) BASFAG 44,55 (43,75) BayMotWerke 878 (881,5) Commerzbank AG... 314,2 (314,7) Daimler Benz AG 80,97 (81,29) DeutscheBankAG.. 72,42 (72,15) Dresdner BankAG... 38,2 (38,25) Feldmuehle Nobel... 305 (302) Hoechst AG 52,82 (51,7) Karstadt 606 (610,8) Kloeckner HB DT 6,2 (5,85) DT Lufthansa AG 224,5 (221) ManAGSTAKT 372 (376) Mannesmann AG.... 525 (521,8) Siemens Nixdorf 3 (3) Preussag AG 382 (381,5) Schering AG 110,3 (109,5) Siemens 81,8 (81,8) Thyssen AG 282,6 (280,1) Veba AG 81,15 (81,05) Viag 603 (606,5) Volkswagen AG 565,25 (565,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 22347,97 (22455,49) Asahi Glass 1320 (1340) Tky-Mitsub. banki.... 2530 (2550) Canon Inc 2260 (2270) Daichi Kangyo BK.... 2000 (2020) Hitachi 1030 (1020) jai : 876 (885) MatsushitaEIND.... 2010 (2030) Mitsubishi HVY 956 (953) Mitsui Co LTD 990 (987) Nec Corporation 1180 (1170) NikonCorp 1260 (1260) Pioneer Electron 2600 (2610) Sanyo Elec Co 653 (666) Sharp Corp 1890 (1910) Sony Corp 7200 (7230) Sumitomo Bank 2110 (2130) Toyota MotorCo 2640 (2680) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 413,17 (410.64) Novo-NordiskAS..... 845 (838) Baltica Holding 110 (110) DanskeBank 396 (396) Sophus Berend B.... 797 (788) ISS Int. Serv. Syst.... 135 (131,97) Danisco 300 (294,2) UnldanmarkA 278 (276) D/S Svenborg A 190000 (190000) Carlsberg A 354,45 (348) D/S 1912 B 131000 (132500) Jyske Bank 370 (369) ÓSLÓ OsloTotal IND 844,53 (840,34) Norsk Hydro 320 (319) Bergesen B 131 (133) Hafslund A Fr 41,5 (41) KvaernerA ' 279 (276) Saga Pet Fr 91 (89) Orkla-Borreg. B 320 (318) Elkem A Fr 92,5 (91,5) Den Nor. Oljes 7 (6.8) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1970,94 (1968,17) Astra A.. 286 (291) Electrolux 375 (345) EricssonTel 152 (150) ASÍ.A 152 (151,5) Sandvik 153 (151) Volvo 54,5 (53,5) S-E Banken 142 (139,5) SCA , 138 (138) Sv. Handelsb 88,5 (88,5) Stora 0 Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. I London er verðið i í pensum. LV: verð við | lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. | Stíft æft á Gaddstaðaflötum HESTAR og menn hafa streymt síðustu dagana að Gaddstaða- flötum við Hellu þar sem fjórð- ungsmót sunnlenskra hesta- manna verður sett í dag. Hafa menn verið að æfa hesta sína á vallarsvæðinu og venja þá við þær aðstæður sem þeim síðar verður att fram til keppni í dag og fjóra næstu daga. Reiðkennarinn kunni Ro- semrie Þorleifsdóttir undirbýr hér æfingu krakka sem keppa munu fyrir Smára í Hreppum. Mikil stemmning ríkir fyrir mót- ið sem talið er að jafnist að styrkleika á við meðalgott lands- mót. Mótshaldarar gera sér von- ir um að fimm þúsund manns muni sækja mótið og þar af verði um eitt þúsund erlendir gestir. Að mótssetningu lokinni hefjast dómar kynbótahrossa sem er að likindum vinsælasti dagskrárlið- ur mótsins. Verða þau einungis dæmd fyrir hæfileika en bygg- ingareinkunnir úr forskoðun lát- in gilda á mótinu. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. maí 1996 ÞINGVÍSITÖL 1. jan. 1993 = 1000/100 UR 2. júlí Breyting, % frá síðustu frá birtingu 30/12,’95 - HLUTABRÉFA - spariskírteina 1-3 ára - spariskirteina 3-5 ára - spariskírteina 5 ára + - húsbréfa 7 ára + - peningam. 1-3 mán. - peningam. 3-12 mán. Úrval hlutabréfa Hlutabréfasjóðir Sjávarútvegur Verslun og þjónusta Iðn. & verktakastarfs. Flutningastarfsemi Oliudreifing 1929,80 137,78 142.56 154,34 155.56 127,28 137,43 196,93 168.46 194,77 165,23 191.47 233,82 191,88 +0,51 +39,24 +0,02 +5,16 -0,27 +6,36 -0,03 +7,52 +0,19 +8,39 +0,02 +3,47 +0,02 +4,48 +0,42 +36,28 0,00 +16,85 +0,23 +56,33 0,00 +22,48 +0,16 +28,81 +1,36 +33,01 0,00 +42,43 Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala sparisk. 5 ára + 1. janúar 1993 = 100 160 ■' 155 .......«r............. r* 154,34 150^..................... 145 r ......—■ —;-----------r—— 1 Mai 1 Jum 1 Juli Olíuverð á Rotterdam-markaði, 22. apríl til 1. júlí 1996 Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Kjarafulltrúi Prestafélags íslands Fimm ára skipun kallar á 30-35% launahækkun „EF OKKUR tekst ekki að leiða stjórnvöldum fyrir sjónir hversu alvarlegar afleiðingar fimm ára skipun í prestsembætti mun hafa í för með sér verðum við að krefj- ast.hækkunar á grunnlaunum um a.m.k. 30-35%,“ segir í nýútkomnu fréttabréfi kjarafulltrúa Prestafé- lags íslands. Mikil óánægja er meðal presta með afnám æviráðningar presta eins og gert er ráð fyrir í nýjum lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. A Presta- stefnu í síðustu viku var samþykkt áskorun til kirkjumálaráðherra að hann beiti sér fyrir því við Alþingi að prestar verði undanþegnir regl- unni um fimm ára skipunartíma embættismanna. Á aðalfundi Pre- stafélagsins fór einnig fram mikil umræða um þetta mál. Getur leitt til fækkunar presta á landsbyggðinni Sr. Geir Waage, formaður fé- lagsins, segir að þetta mál snerti sérstaklega presta sem taka að sér prestaköll á landsbyggðinni. Því fylgi mikil röskun á fjölskylduhög- um ef t.d. um hjón með börn er að ræða, sem taka sig upp og flytja út á land í óvissu um hvort þau eigi kost á að vera þar lengur en í fjögur eða fimm ár. „Þetta er bæði gífurlegur kostnaður og áhættufyrirtæki. Ég er sannfærð- ur um að ef þessi fimm ára regla stendur áfram, sem ég á nú ekki von á, þá verður þetta til þess að við getum sleppt því að gera ráð fyrir prestum úti um landið. Það gefur sig að minnsta kosti enginn maður eða kona á barneignaraldri í svoleiðis ævintýri,“ sagði Geir. Vinsældasnap vegna tímabundinnar ráðningar í fréttabréfi kjarafulltrúa Pre- stafélagsins segir að skipaðir opin- berir embættismenn hafi alltaf þui*ft að þola lægri launagreiðslur en almennt gerist vegna skipunar- tíma. „Hins vegar ber okkur að hafa í huga að æviráðning presta hefur fyrst og fremst með frelsið til boðunar að gera. Tímabundin ráðning kallar á vinsældasnap og vinsældasnap getur komið í veg fyrir að prestar segi það sem segja þarf og haldi fram áminnandi boð- skap trúarinnar," segir í frétta- bréfinu. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.