Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Heimasíða Barb Wire http://vortex.is/pamela „EKKI SEGJA VINAN"!! FRUMSYNING: DRAKULA: DAUÐUR OG i GOÐUM GIR! IAN HART MALIK iliiiLI Leslie Nielsen fer á kostum í hlutverki sínu sim Drakúla greifi í sprenghlægilegri gamanmynd frá gríngreifanum Mel Brooks. Nielsen og Brooks gera hér stólpagrín að þjóðsögunni um blóðsuguna ógurlegu. Þú munt aldrei líta blóðsugur sömu augum eftir þessa mynd!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i 12 ára. Nýr kennari í skóla fyrir vandræðaunglinga fær eldskírn í því að takast á við vandræðaunglinga sem eru eins og eimreiðar á fullri ferð til glötunar. Allar venjulegar leiðir til að ná til krakkana eru fánýtar og þá er um að gera að reyna eitthvað nýtt. Aðalhlutverk: lan Hart (Backbeat) og Art Malik (True Lies). Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKKONAN og fyrirsætan Margaux Hemingway fannst látin á heimili sínu í Santa Monica í Kaliforníu seint í fyrrakvöld. Talið er að hún hafi látist af eðli- legum orsökum, en leikkonan var flogaveik. Lík hennar fannst þeg- ar farið var að leita hennar eftir að vinir hennar hringdu í lögregl- una vegna þess að ekkert hafði heyrst frá henni dögum saman. Margaux var sonardóttir nóbelsskáldsins Ernests Hem- ingways og dánardag hennar ber næstum upp á sama dag og afi hennar féll fyrir eigin hendi 35 árum áður. Margaux hafði átt við áfengisvandamál að stríða og eins var hún þjáð af lotugræðgi. Hún átti tvö hjónabönd að baki sem bæði enduðu í skilnaði. FYRIRSÆTAN Elle MaePher- son er morgunhress kona eins og sjá má af meðfylgjandi myndum. Hön er bjartsýn og tekur lífínu ekki of alvarlega. Elle hefur í sívaxandi mæii beint kröftunum að kvik- myndaleik og hún viðurkennir fúslega að henni finnist það meira spennandi en sýningarlíf fyrirsætunnar. Nýlega var hún ^ að opna „Fashion Café“ W í Barcelona, en það er hið m nýjasta af mörgum í veit- ■ ingahúsakeðju sem hún ■ rekur í félagi við fyrirsæt- i urnar Naomi Campbell, Claudiu Sciffer og Christy Turlington. Margumtalað var meint samband hennar við leikarann Kevin Costner, en hún vill ekk- ert gefa upp um það hvort um samband hafi verið að ræða eður ei. Hún segir bara að blöð- in skrifí flennifyrirsagnir um að hún sé byrjuð með þessum eða hinum sem séu kannski menn sem hún hefur varla hitt, hvað þá að kynnin séu nánari. Þessi ástralska leikkona og fyrirsæta hefur þó kímnina í lagi því hún segist horfa björt- um augum til framtíðar og það verði bara að koma í ljós hvað bíði hennar. Kannski sé það hjónaband með Kevin Costner? Hver veit? NYYOKNUÐ og brosandi. BÚINaðláta rennna í baðið, MARGAUX Hemingway, FYRIR utan Fashi- on Café í Barcel- onaáSpáni. Harry Connick jr. Josie Bissett ,ndy Kindler ROBERT De Niro í mynd Scorsese „Taxi Driver". ►NÚ HAFA þeir kumpánarnir Robert De Niro og Ieikstjórinn Martin Scorsese gert átta myndir saman og menn velta vöngum yfir hvort kvótinn sé ekki fullur. Scorsese segir að hugsanlega hafi þeir þrautreynt alla möguleika samvinnunnar, en þó hafi hann hug á því að vinna meira með De Niro. Eng- in plön eru þó um frekara samstarf. MISSTU EKKI AF LETTERMAN Á STÖÐ 3 f KVÖLD hakLei.ona LETTERMAN | GESTIR I KVOLD ^Í^OTOsý1 Áskriftarsími 533 5633 2 3000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.