Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ1996 37 FÓLK í FRÉTTUM Macpherson vanaföst ELLE Macpherson er þekkt sem Lík- aminn, eða „The Body“, í fyrirsætu- heiminum. Þrátt fyrir að hún sé orð- in 32 ára, sem þykir hár aldur í fyrir- sætubransanum, hafa vinsældir hennar ekki minnkað. Hún er reynd- ar í auknum mæli að snúa sér að kvikmyndaleik, en fyrstu hlutverk hennar voru í „Sirens" og Woody Allen-myndinni „Alice“. Hún er ekki margorð um samstarf sitt við hann. „Þetta var ofurlítið hlutverk; ég hitti Woody AUen og það borgaði sig.“ Hlutverk hennar voru sem sagt smá í báðum þessum myndum, en í myndinni „If Lucy Fell“ reynir meira á leikhæfileikana. Þar leikur hún draumagyðju nágranna síns, en leik- stjóri myndarinnar er Eric Schaeffer. Hún fer einnig með hlutverk Blanche Ingram í myndinni „Jane Eyre“ sem Franco Zepherelli leikstýrir. „Mig hefur aldrei langað að fara til Hollywood," segir hún þurrlega. „Ég hef aldrei fundið fyrir þörf til þess, vegna þess að glysið sem fylg- ir kvikmyndaheiminum er líka til staðar í fyrirsætubransanum og ég hef ekki verið mjög hrifin af því hing- að til.“ Elle er um þessar mundir að leita sér að húsi í Los Angeles, þar sem hún vill helst ekki búa á hótelum á meðan hún er að leita fyrir sér í leik- listinni. Hún er líka að leita að húsi í London. Þar vill hún hafa aðalaðset- ur. „Ég er vanaföst manneskja,“ seg- ir hún. „Ég reyni að hafa það sem þægilegast á ferðalögum. Ég sit allt- af í sama sætinu. Það fer í taugarn- ar á mér ef ég fæ það ekki.“ Og hvaða sæti er það? „2A... eða 2F, eftir gerð flugvélarinnar.“ • • Orsmár Goldblum ^ LENGI hefur tíðkast í henni Hollywood að framleiða leik- föng byggð á per- sónum og leik- munum vinsælla kvikmynda og að sjálfsögðu var það gert í tengsl- um við myndiua ..Independence Day“ sem slegið hefur flest met upp á síðkastið. Jeff Goldblum fer með eitt aðalhlutverka myndarinnar og hér sjáum við hann með örsmátt líkan af sjálfum sér. Til hliðar er nærmynd af dúkkunni. %eiti JIM Cr.RlV'RI'SHI Á Stóra sviði Borgarleikhússins Tiojmny luo. i»i|»i' m, (.U 5. svninq lau. 20. júll kl.20 U-S 00 inlí H on Aukasýning þri. 23,jiili M.20 9.sýning sun. 28. júlí Sýningin er ekki við hæii barna yngri en 12 ára Miðapantanir UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT ÖRFA SÆTI LAUS ÖRFA SÆTI LAUS örfA sæti laus http://vortex.is/StoneFree síma 568 8000 y NATHALIE Turner er höfundur þessa verks, Bet I Finish My Sticker Book Before You Do eða Ég þori að veðja að ég klára límmiðabókina mína á undan þér. list? BIODROGA Lífrænar Engin auka ilmefni. BIODROGA ► ÞRETTÁN lista- menn frá Argentínu, Bretlandi, Kólumb- íu og Mexíkó eiga verk á sýning- unni Offside: Contempor- ary Art and Football sem haldin er í sýningarsöl- um Manchester City til 1. septem- ber næstkomandi. Þar er knatt- spyrna viðfangsefnið. Kólumbíu- maöurinn Freddy Contreras stillir upp prjálkenndu knattspyrnuliði í verki sínu Stud, eða Foli, sem við sjáum sýnishorn úr hér. Nathalie Turner á verkið Bet I Finish My Sticker Book Before You Do eða Ég þori að veðja að ég klára límm- iðabókina mína á undan þér, í laus- legri þýðingpi. Meðfylgjandi myndir af ensku landsliðsmönnun- umeru eftir hana. Onnur verk eru mörg, ef ekki öll skrautleg og má þar minnast á verk Englendingsins Simons Patt- ersons. Hann málar tvenns konar liðsuppstillingar á veggi gallerísins og liðsmenn eru Jesús og lærisvein- arnir. Samkvæmt uppstillingunni The Last Supper Arranged Acc- ording to the Flat Back Four, eða Síðasta kvöldmáltíðin með flatri fjögurra manna vöm, em Júdas og Pétur á varamannabekknum. Hins vegar er Jesús í marki í hinni uppstillingunni, The European Sweeper Formation, eða Evrópsku miðvarðaruppstillingunni. Þar fá Júdas og Pétur að leika lausum hala í vörninni. Gagnrýni - DV 9.júlí Ekta fín sumarskemmtun. Gagnrýni - Mbl ó.júlí Ég hvet sem flesta að verða ekki af þessari sumarskemmtun. Laugard. 20. júlí kl. 20. Örfá sæti laus. Fös.26. júlí ki, 20 Fim, L ágúst kl. 20 Komdu bí þú HIUR!!! Frumsýning föstudaginn 19. júlí kl. 20:30. Örfásætilaus Lau. 27. júlí kl. 20 Miðasala i sima 552 3000. VERKIÐ Stud er eftir Freddy Contreras. Er knattspyma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.