Morgunblaðið - 07.08.1996, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.08.1996, Qupperneq 8
8 F MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sólar- gar- dínur ÞAÐ hefur leikið við okkur veðrið á und- anförnum vikum. Það er ekki amalegt að auka enn á sólskinið innan dyra með því að hafa fyrir glugg- um gardínur sem minna á sól og sumar eins og þessar léttu gardínur gera, sem hér eru sýndar. Hús á stórri lóð í rólegu umhverfi HJÁ Fasteignasölunni Fróni er til sölu einbýlishús við Reykjamel 13 í Mosfellsbæ. Húsið er 189 ferm. að stærð auk 47 ferm. bílskúrs. „Þetta hús stendur á mjög stórri lóð og í afskaplega rólegu umhverfi, næstum eins og það sé upp í sveit, þótt inn í miðri byggð sé,“ sagði Jón Finnbogason hjá Fróni. „Á gólfum er gegnheilt parket og enginn hitakostnaður er vegna sérs- taks samkomulags við Hitaveitu Reykjavíkur. Hús þetta er reist í þremur áföngum. Elsti hluti hússins er byggður 1926, sá næsti 1946, en bílskúr og viðbygging árið 1968. Húsið er á tveimur hæðum. Á aðal- hæð er eldhús og stofa svo og köld geymsla sem nýtist sem búr. Hring- stigi er úr forstofu niður á neðri hæð. Þar eru fimm herbergi en tvö af þeim í viðbyggingu. Ásett verð er 11,3 millj. kr., en áhvílandi eru 5,3 millj. kr. í húsbréfum. HÚSIÐ stendur við Reykjamel 13 í Mosfellsbæ. Það er til sölu hjá fasteignasölunni Fróni og ásett verð er 11,3 millj. kr. vasi ÞESSI vasi er frá 1890 og er gerður úr mörgum lögum af gleri og munstrið síðan skorið út í efstu lögin. Svona vasar eru ekki gefnir í frumeintökum enda í ekta Jugendstíl, en það hafa verið framleiddar upp á síðkastið ódýrar en góðar eftirlíkingar af slíkum gripum. Áritaður lampaskermur , Þessi lampaskermur er áritað- ur. Kannski mætti nota svona | lampaskerma sem eins konar gestabækur ef gesti ber að garði sem fólk vill leggja áherslu á að hafi heiðrað það með heimsókn sinni. Glæsilegur Algjör „krúsidúlla" Þessi stóll er algjör „krúsi- dúlla‘‘, ef svo má segja um stól. Hann hefur suðræna ávexti að fyrirmynd. áh . LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SÍMI:533*1111 FAX= 533 1115 Opið virka daga frá kl. 9 - 18 2ja herbergja BOLSTAÐARHLIÐ V. 5,9 M. Tæplega 65 fm íbúð á 1. hæð. Hús- ið er með nýju þaki. 23ja fm bílskúr fylgir. Ákveðin sala. EIRÍKSGATA NÝTT Ca 50 fm íbúð í þríbýlishúsi. Nýlegt eldhús og bað. Verð 5,6 m. HRAUNBÆR V. 4,7 M. I þessu rótgróna hverfi er til sölu 58 fm íbúð á 1. hæð I fjölbýlishúsi. Vestursvalir. Aðgengi fyrir hjólastól. Geymsla ( íbúð- inni. Verð 4,7 m. SKIPASUND V. 4,5 M. 60 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Nýtt parket á stofu. Falleg (búð. Stór ræktað- ur garður. Áhvflandi húsbréf 2,7 m. SKÓGARÁS V. 5,6 M. 65 fm íbúð með verönd framan við stofu. íbúðin er sérstaklega rúmcjóð og öll nýmál- uð. Sérhiti. Laus strax. Ahvílandi 2,7 m. í hagstæðum lánum. ÁLFTAHÓLAR ENGIHJALLI EYJABAKKI GRETTISGATA KRUMMAHÓLAR LAUGAVEGUR NJÁLSGATA REYKÁS SLÉTTUVEGUR VÍKURÁS ÞANGBAKKI 5,5 M. 5,2 M. 5.2 M. 5.7 M. 4.7 M. 4.2 M. 5.7 M. 5,9 M. V. 7,95 M. V. 3,5 M. V. 5,5 M. 3ja herbergja BRÆÐRABORGARSTÍGUR V. 5,7 M. f göngufæri við miðbæinn. Notaleg 75 fm risíbúð'í steyptu, virðulegu þríbýlishúsi. Nýlegt þak á húsinu og flestir gluggar hafa verið endurnýjaðir. Nýlegt baðherbergi. Kverkiistar. Þetta er rúmgóð íbúð og ekki mikið undir súð. Góður lokaður garður. HRÍSRIMI V. 7,2 M. 75 fm mjög falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. Glæsilegar viðarinnréttingar. Park- et á gólfum. Frábært útsýni. Stæði í vel- búnu bílhýsi. Skipti á ódýrari eign koma til greina. SIGTÚN NÝTT Tæplega 90 fm íbúð í þríbýlishúsi á þess- um góða stað. 2-3 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Sérinngangur. Ahvílandi ca 2,2 m. Gömlu lánin Auk þessara eigna höfum við fjölda annarra á söluskrá okkar. U Hringið og fáið upplýsingar. Eignaskiptayfirlýsingar Laufás ávallt í fararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Er til eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu til að gera en þeim þarf að þipgiýsa fyrir næstu áramót. Við á Laufási " og tökum að okkur gerð eignaskiptayfiriýsinga. Vantar íbúðir á skrá. Mikil sala framundan. Við erum á götuhæð við Suðurlandsbraut, eina fjölförnustu götu í Reykjavík. Hjá okk- ur er ávallt mikil umferð viðskiptavina í lert að fasteignum. Stórir sýningargluggar. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI laúfás 1 histcignasala ,533-1115 VINDAS UTSYNI Glæsilegt útsýni til suðurs. Tæplega 80 fm, mjög falleg íbúð, á þriðju hæð. 2 svefnherbergi, eldhús, stofa og bað. Park- et á gólfum. Mikið skápapláss. Bílskýli. Sameign í sérflokki. Snjóbræðsla í gang- stígum. Áhvílandi 2,2 m. Hagstæð lán. ÁLFTAMÝRI V. 6,4 M. ÁSGARÐUR m. bílsk. V. 6,6 M. BARÓNSSTÍGUR V. 5,8 M. FURUGRUND V. 6,8 M. KLEPPSVEGUR V. 7,2 M. 4ra herbergja og stærri BERGSTAÐASTRÆTI V. 7,9 M. Ibúð á efstu hæð ( þessu góða hver- fi. Stórar stofur. Viðgerðum á húsinu er að Ijúka. Snyrtileg sameign. BLIKAHOLAR BILSKUR fbúð í topþstandi. 4ra herbergja 100 fm (búð á efstu hæð í lítilli blokk. Frá- bært útsýni til vesturs. Góð sameign. Bilskúr fylgir. Möguleg skipti á minni ibúð með bílskúr eða bít- skýli innan Eliiðaáa. LOKASTIGUR NYTT Björt og falleg ibúð á rólegum stað í gamla bænum. Rúmgott eldhús, samliggjandi stofur. Gegnheilt park- et á gólfum. Áhv. 4,1 m. SELJABRAUT V. 9,0 M. Tveggja hæða (búð, ca 170 fm, ásamt stæði I bílskýli. Stofa og fimm svefn- herbergi. Suðursvalir á hvorri hæð. Mjög stórt aukarými yfir íbúðinni. Áhv- ilandi ca 4,2 m. í hagstæðum lánum. EIRIKSGATA NYTT Hæð ásamt hlutdeild í óinnréttuðu risi og kjallara. 2 stofur, 2 svefnher- bergi, hol, eldhús og bað. 13 metra langur bílskúr. Verð 9,8 m. DUNHAGI V. 7,9 M. 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Ný teppi. Nýtt eldhús og bað. Svalir. Bílskúr. Það bjóðast ekki margar í vesturbænum og þessi er góð á sanngjörnu verði. Áhvílandi 5,0 m. HRAUNBÆR V. 7,9 M. Björt og vel umgengin, 4ra herbergja 106 fm endaíbúð á 2. hæð. Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Suðursvalir. Hús- ið er í mjög góðu ástandi, nýklætt að utan og sameign er mjög góð. HRAUNTEIGUR NYTT Reisuleg 5 herbergja ca 105 fm. risí- búð á þriðju hæð ásamt hanabjálka. Parket á gólfum, nýlegt gler og nýleg eldhúsinnrétting. Glæsilegt útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 8,4 m. Áhvílandi 2,3. Gömlu iánin. AUSTURBRÚN V. 10,2 M. BARMAHLÍÐ V. 8,9 M. GRÆNAHLÍÐ V. 10,5 M. MÁVAHLÍÐ V. 7,4 M. MÁVAHLÍÐ V. 8,4 M. NÝBÝLAVEGUR V. 10,5 M. Raðhús - Einbýli GRUNDARTANGI V. 7,5 M. Ca 77 fm endaraðhús í Mosfellsbænum. Húsið skiptist í forstofu, stofu, eldhús, LINDASMÁRI V. 8,4 M. Glæsileg, ný, 4ra herbergja íbúð á þrem- ur hæðum á góðum útsýnisstað í Kópa- vogsdal. 3 svefnherbergi. Áhvílandi 5,7 m. í húsbréfum. OTRATEIGUR V. 11,8 M. 128 fm endaraðhús á tveimur'hæðum ásamt 24ra fm bílskúr. Stofa, 4 svefn- herbergi (5. svefnherbergið er í bil- skúrnum). Nýlegt eldhús og bað. Skjól- sæll ræktaður garður mót suðri. Skipti möguleg á 3ja - 4ra herbergja íbúð í Laugarnesi, Laugarási eða Heima- hverfi. Lækkað verð SELTJARNARNES V. 14,9 M. Ca 170 fm óvenju vinalegt og vandað einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið fékk verðlaun fyrir vandaðar endurbætur. Tvær stofur og 3 svefn- herbergi. Sauna. Gróðurhús. Frábær garður. Áhvílandi 7 millj. BARMAHLIÐ V. 6,8 M. BREIÐVANGUR V. 9,4 M. ENGJASEL V. 7,6 M. HÁALEITISBRAUT V. 7,5 M. HJALLABRAUT V. 9,4 M. HRAUNBÆR V. 7,7 M. HRÍSRIMI V. 9,8 M. KLEPPSVEGUR V. 6,7 M. KÓNGSBAKKI V. 6,9 M. SÓLHEIMAR V. 7,9 M. Sérhæðir ÁLFHÓLSVEGUR V. 10,5 M. Sérhæð, ca 143 fm í tvibýlishúsi. 4 svefn- herbergi. Björt og rúmgóð íbúð. Nýir ofnar og nýjar hitalagnir. Innbyggður bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. ÁLFHÓLSVEGUR V. 9,2 M. Glæsileg 100 fm sérhæð í tvíbýlishúsi. 2 svefnherbergi og stofa. Sérþvottahús. Nýtt eldhús. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Sérgarður, sérbíiastæði. Áhvílandi 5,4 m. Gömlu lánin. Skipti á stóru tvíbýlishúsi. tvö svefnherbergi og þvottahús. Parket á gólfum. Fallegur garður. Laus strax. KLYFJASEL V. 14,9 M. 220 fm gott einbýlishús úr timbri sem stendur á steyptum grunni og kjallara. Yfir aðalhæð er hlýlegt baðstofuloft. Möguleiki á að útbúa sér íbúð í kjallara. Skipti koma til greina á 4ra-5 her- bergja íbúð innan Elliðaáa. LAUGARNESVEGUR V. 13,4 M. Sérlega fallegt og vel við haldið steinhús sem skiptist í kjallara, hæð og ris. I kjall- ara er stúdióíbúð með sérinngangi. Aðal- íbúð skiptist í eldhús, samliggjandi stofur og eitt herbergi á hæð og baðherbergi og þrjú svefnh. á rishæð. Tvöfaldur bilskúr. Vandað gróðurhús á lóð. SÆBOLSBRAUT V. 15,9 M. 240 fm einbýlishús, sem er timburhús á steyptum grunni, með tvöföldum inn- byggðum bílskúr. Húsið stendur á sjávar- lóð. 5 svefnherbergi og 30 fm tómstunda- herbergi. Fallegt útsýni. Verönd. Fallega ræktaður og vel skipulagður garður. TUNGUVEGUR V. 7,9 M. Eitt af þessum litlu vinalegu raðhúsum. Þetta hús stendur í efstu röðinni, hæst á Réttarholtinu. Þess vegna er útsýnið frá- bært. Það skiptist í stofu og 3 svefnher- bergi. Fjórða svefnherbergið getur verið í kjallara. Hugsanlegt að leyfi fáist til að byggja bilskúr. VATNSENDI V. 17,9 M. Nýtt einbýlishús á einni hæð, 180 fm að stærð ásamt 50 fm bílskúr. ca 6.000 fm lóð. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, sjónvarpshol, eldhús, 2 baðherbergi, gestasnyrtingu, búr og þvottahús. Möguleiki á tveimur íbúðum í hús- inu.Húsið stendur á bakka Elliða- vatns. Frábært útsýni yfir vatnið, tii Heiðmerkur og fjallanna handan henn- ar. Einstök náttúruperla. MOSFELLSDALUR V. 10,0 M. Æsustaðir í Mosfellsdal, ca 120 fm ein- býlishús ásamt ca 5.000 fm eignarlandi í Mosfellsdal. Húsið stendur á góðum út- sýnisstað og skiptist þannig: Stofa, 3 svefnherbergi, bað, gestasnyrting, for- stofa, eldhús og þvottahús. ÁLFHÓLSVEGUR V. 15,0 M. BORGARHEIÐI V. 5,6 M. FLJÓTASEL V. 13,9 M. GRENIBYGGÐ V. 13,2 M. HJALLASEL V. 14,0 M. LANGAMÝRI V. 17,8 M. LAUFSKÓGAR V. 7,9 M. LEIÐHAMRAR V. 13,5 M. REYKJAMELUR V. 11,9 M. SOGAVEGUR V. 13,9 M. SOGAVEGUR V. 13,8 M. Nýbyggingar FJALLALIND V. 9,5 M. Endaraðhús á einni hæð ásamt inn- byggðum bílskúr. Samtals ca 173 fm. Óvenjulegur byggingarstill. Húsið af- hendist fullbúið að utan, einangrað, múr- húðað og með varanlegu steinuðu yfir- borðslagi úr skeljamulningi. BERJARIMI V. 8,5 M. VÆTTABORGIR V. 11,060 Þ. Byggingarlóð FELLSÁS V. 2,0 M. Eignarlóð á fallegum útsýnisstað við Fellsás í Mosfellsbæ. SKÓGARÁS V. 1,5 M. 760 fm byggingarlóð undir einbýlishús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.