Morgunblaðið - 07.08.1996, Síða 18

Morgunblaðið - 07.08.1996, Síða 18
18 F MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ I ODAL Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGNASALA S u ö u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 588*9999 SÍMBRÉF 568 2422 Námsfólk - af hverju að leigja þegar það er jafnauðvelt að kaupa og að leigja? Höfum eftirtaldar eignir til sölu á mjög hagstæðum kjörum: Kaplaskjólsvegur. Lttið niðurgrafin einstaklíb. Verð 3,5 millj. Áhv. 600 þús. Mögul. að greiða eftirst. á allt að 15 ára skuldabréfi. Hraunbær. Util 2ja herb. íb. 35 fm sem nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Verð 3,5 millj. Mögul. að greiða eftirst. á allt að 15 ára skuldabréfi. Grbyrði á mán. 28 þús. Einbýli - raðhús Asbúð - Gb. - Verð aðeins 11 millj. Vorum að fá til sölu 166 fm raðhús ásamt innb. bílsk. í mjög góðu ástandi. 4 svefnherb., 2 baðherb., viðarinnr. Ýmis eignask. mögul. Laust fljótl. Reykjabyggð - Mos. Gott i36fm timburhús á 1. hæð ásamt 34 fm bllsk. Parket. Fallegar innr. 4 svefnherb. Hagst. verð. Vesturholt - Hf. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er hannað af Vífli Magnússyni. 3 svefnherb. Stórkostl. út- sýni. Sjón er sögu rikari. Stórlækkað verð 13,5 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Sérl. glæsil. einbhús á tveimur hæðum 217 fm ásamt 32 fm bilsk. m. kj. undir. Rúmg. stofur m. parkcíi. Arinn. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 millj. Ýmis skipti mögul. Verð 18,0 millj. Baughús. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bllsk. alls 188 fm. 5 svefnherb. Áhv. hagst. lán. Verð 12,0 millj. Vallhólmi. Fallegt einb./tvíb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 261 fm. Sér 2ja herb. ib. á jarðh. Verð 15,9 millj. 5-6 herb. og hæðir Veghús. Mjög falleg 140 fm íb. á tveimur hæðum ásamt 20 fm bllsk. Vand- aðar innr. Stórar vestursv. Glæsil. útsýni. Hagst. lán áhv. 6,6 millj. grbyrði 39 þús. á mán. Verð 9,4 millj. Tómasarhagi. Gullfalleg neðri sérh. 135 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb., stofa og borðst. með parketi. Eign I góðu ástandi. Áhv. 5 millj. Verð 11,8 millj. Hraunbær. Faiieg 5 herb. endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefnherb. Hús I góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,2 m. Eignaskipt. æskileg á 2ja herb. íb. Breiðás - Gbæ. Mjög góð ne fm neðri sórhæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verö 9,5 millj. Laus strax. Sporðagrunn. vei skipuiögð efri sérhæð 120 fm á þessum fráb. stað ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnherb., stórar stofur, laufskáli. Fallegt útsýni. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endalb. 110 fm á tveimur hæðum. Fal- legar innr. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Hagst. lán áhv. V. 9,5 millj. Grettisgata. Falleg 4ra herb. íb. 96 fm á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Áhv. 2,4 m. Verð 6,9 m. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. fb. á 1. hæð I þríbýli. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Ahv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. ib. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. I íb. Húsið i góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Agætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. 3ja herb. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. I kj. og bílsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign í topp- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Hlíðarvegur - Kóp. sériega falleg 3ja herb. Ib. 75 fm á 1. hæð i þríb. Fallegar innr. Ib. öll nýgegnumtek- in að utan sem innan. Stórkostl. útsýni. Verð 6,8 millj. Auðbrekka - Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,6 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Fai- leg 3ja herb. íb. á 1. hæð Parket góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Austurströnd Stórglæsil. og björt 3ja herb. íb. 81 fm á 5. hæð I lyftu- húsi ásamt stæði I bllgeymslu. Parket, flísar. Stórglæsil. útsýni. Áhv. byggsj. V. 7,9 m. Frostafold. Glæsil. 5-6 herb. íb. 137 fm á 3. hæð i góðu lyftuh. 4 svefnh. Tvenn- ar svalir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. FífUSel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði I bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm I fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. 4ra herb. Safamýri. Stórglæsileg 3ja herb. íb. 58 fm á jarðhæð. Parket. Nýjar innr. Áhv. 1,3 millj. Langabrekka. Mjög faiieg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Park- et. Flísar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,7 millj. Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Stórlækkað verð - Kóngs- bakki. Falleg endaib. á 3. hæð 72 fm. Þvhús og búr f Ib. Hús nýmál. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. ib. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús í íb. Verð 7,5 millj. Stóragerði. Rúmg. 3ja herb. íb. 83 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suður- sv. Áhv. 3,8 m. Verð 6,7 m. Borgarholtsbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. risíb. 63 fm. Suðursv. Áhv. 3,2 m. Verð 5,8 m. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 6 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. (b. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Alftamýri. Mjög falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Verð 6,4 millj. Vesturberg - byggsj. 3,5 millj. Falleg 3ja herb. íb. 74 fm á 4. hæð. Stutt i alla þjónustu. V. 5,9 m. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm. Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. Ib. a 2. hæð. f nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Hrísrimi - útb. 2 m. stórgi. og sérl. rúmg. 82 fm 2ja herb. ib. ásamt stæði í bílgeymslu. Merbau-parket. Fallegar innr. Áhv. 4,9 millj. grbyrði aðeins 34 þús. á mán. Verð 6,9 millj. Rofabær - útb. 2,3 m. Faiieg 2ja herb.íb. á 1. hæð. Góðar innr. suðursvalir. Hagstæð lán áhv. Sameign i góðu ástandi. Verð 5 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. ib. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. íb. Lítið niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 millj. Laufásvegur. Vel skipul. 2ja herb. Ib. 59 fm á jarðhæð. Nýlegar innr. Útsýni yfir Tjörnina. Verð 4,9 millj. Þangbakki. Góð 2ja herb. ib. 63 fm á 2. hæð í lyftuh. Eign I góðu ástandi. Verð 5,5 mlllj. Austurströnd. Gullfalleg 2ja herb. íb. 51 fm ásamt stæði í bíl- geymslu. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,7 millj. Ugluhólar - m. bílskúr. Séri. fai- leg 2ja herb. Ib. 54 fm á jarðh. Góðar innr. Sérlóð. Verð 6,1 m. Dúfnahólar. Góö 63 fm lb. á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 mlllj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð í nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 m. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. Kleppsvegur. 3ja herb. ib. á 3. hæð 80 fm. Fallegt útsýni. Áhv. 2,4 millj. Verð 6.5 mlllj. Engihjalli. Rúmg. 3ja herb. Ib. 87 fm í litlu fjölb. Suðursv. V. 6,4 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóö. Áhv. 4,0 millj. Verð 8.5 millj. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. Ib. nýtist ótrúl. vel miðað við stærð. Verð 3,5 m. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg 2ja herb. (b. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði I bllg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. EfStíhjaliÍ. Góð 2ja herb. Ib. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm íb Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Sklpti mögul. á bfl. rf Félag Fasteignasala Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign. MINNISBLAÐ SELJEIVDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Oll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgjaeigninni ogþeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarféiög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGN ASKIPT AS AMN - INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaup’sréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.